Ég á mig sjálf
Sviðssetning
Draumasmiðjan
Sýningarstaður
Grunnskólarnir
Frumsýning
10. október 2007
Tegund
Barnaverk
Ég á mig sjálf er spennandi forvarnarverk um átröskunarsjúkdóminn anorexíu. Verkið Leikritið sýnir okkur samskipti mæðgna eina morgunstund þar sem fljótlega kemur í ljós að átröskunarsjúkdómurinn anorexía hefur náð tökum á dótturinni á nýjan leik. Þetta er áhrifamikið verk um þá blekkingu sem litar allt líf átröskunarsjúklinga þegar sjúkdómurinn hefur náð tökum á þeim og kvölina og ráðaleysið sem aðstandendur standa frammi fyrir.
Sýningin er ætluð unglingum og foreldrum þeirra og sýningar áætlaðar í grunnskólum, framhaldsskólum, vinnustöðum og víðar.
Höfundur
Gunnar I. Gunnsteinsson
og leikhópurinn
Leikstjóri
Margrét Pétursdóttir
Leikkona í aðalhlutverki
Ásta Sighvats Ólafsdóttir
Leikkona í aukahlutverki
Bryndís Petra Bragadóttir
Leikmynd
Margrét Pétursdóttir
Búningar
Margrét Pétursdóttir
Hljóðmynd
Margrét Pétursdóttir