Don Giovanni

Heiti verks
Don Giovanni

Lengd verks
Uþb 3 klst.

Tegund
Sviðsverk

Um verkið
Don var frumsýnd í Prag árið 1787 og hlaut afar góðar viðtökur.Tónlistin í óperunni er falleg og ríkuleg og er þessi ópera af mörgum talin bera af í fegurð tónmáls. Söguþráðurinn hverfist um hinn glæsilega flagara Don Giovanni sem leggur land undir fót, heillar og tælir konur um gjörvalla Evrópu en með honum í för er þjónn hans Leporello. Ógæfan dynur yfir þegar Don Giovanni fremur voðaverk og má segja að þá leysist ill öfl úr læðingi og glíman við samviskuna hefjist fyrir alvöru.

Sviðssetning
Íslenska óperan

Frumsýningardagur
27. febrúar, 2016

Frumsýningarstaður
Íslenska óperan í Hörpu

Leikskáld
Lorenzo Da Ponte

Leikstjóri
Kolbrún Halldórsdóttir

Tónskáld
W.A. Mozart

Lýsing
Björn Bergsteinn Guðmundsson

Búningahönnuður
María Th. Ólafsdóttir

Leikmynd
Snorri Freyr Hilmarsson

Söngvari/söngvarar
Don Giovanni; Oddur Arnþór Jónsson
Don Ottavio; Elmar Gilbertsson
Masetto; Ágúst Ólafsson
Donna Anna; Hallveig Rúnarsdóttir
Donna Elvira; Hanna Dóra Sturludóttir
Zerlina; Þóra Einarsdóttir
Commendatore; Jóhann Smári Sævarsson
Leporello; Tomislav Lavoie

Vefsíða leikhóps/leikhúss eða aðrir tenglar
www.opera.is