Dimmalimm
Heiti verks
Dimmalimm
Lengd verks
35 mín
Tegund
Barnaleikhúsverk
Um verkið
Dimmalimm er án efa eitt ástsælasta ævintýri þjóðarinnar. Sagan er eftir listamanninn Mugg frá Bíldudal. Ævintýrið fjallar um prinsessuna Dimmalimm sem eignast góðan vin sem er stór og fallegur svanur. En einsog í öllum góðum sögum þá gerist eitthvað óvænt og ævintýralegt.
Hér þessu fallega ævintýri gerð skil með töfrum brúðuleikhússins og eins leikara.
Sviðssetning
Kómedíuleikhúsið í samstarfi við Þjóðleikhúsið.
Frumsýningardagur
16. mars, 2019
Frumsýningarstaður
Þjóðleikhúsið
Leikskáld
Guðmundur Thorsteinsson
Leikstjóri
Þröstur Leó Gunnarsson
Tónskáld
Björn Thoroddsen
Hljóðmynd
Björn Thoroddsen
Lýsing
Magnús Arnar Sigurðarson
Búningahönnuður
Marsibil G. Kristjánsdóttir
Leikmynd
Marsibil G. Krstjánsdóttir
Leikarar
Elfar Logi Hannesson
Söngvari/söngvarar
Vigdís Hrefna Pálsdóttir. Sigurður Þór Óskarsson
Youtube/Vimeo video
Vefsíða leikhóps/leikhúss eða aðrir tenglar
www.komedia.is