Dauði trúðsins

Höfundar
Árni Þórarinsson

Leikstjórn
Guðmundur Ingi Þorvaldsson

Leikgerð
Hjálmar Hjálmarsson

Tónlist
Hallur Ingólfsson

Hljóðvinnsla
Einar Sigurðsson

Leikendur
Aðalheiður Ólafsdóttir
Adolf Ingi Erlendsson
Arnar Jónsson
Arndís Hrönn Egilsdóttir
Arnór Þorleifsson
Atli Þór Albertsson
Birgitta Birgisdóttir
Björk Jakobsdóttir
Bryndís Ásmundsdóttir
Ellert A. Ingimundarson
Elma Lísa Gunnarsdóttir
Elsa María Jakobsdóttir
Eva María Jónsdóttir
Garðar Borgþórsson
Guðfinna Rúnarsdóttir
Guðjón Davíð Karlsson
Guðmundur Ingi Þorvaldsson
Guðrún S. Gísladóttir
Hallgrímur Ólafsson
Hallur Ingólfsson
Hjálmar Hjálmarsson
Hjalti Rögnvaldsson
Höskuldur Sæmundsson
Jóhann G. Jóhannsson
Jóhann Sigurðarson
Jórunn Sigurðardóttir
Kjartan Bjargmundsson
Kristján Franklín Magnús
Laufey Elíasdóttir
Lísa Pálsdóttir
Magnús Ragnarsson
Margrét Eir Hjartardóttir
Margrét Helga Jóhannsdóttir
Margrét Maack
Margrét Sigurðardóttir
María Pálsdóttir
Marta Nordal
Nanna Kristín Magnúsdóttir
Ólafía Hrönn Jónsdóttir
Örn Árnason
Pétur Einarsson
Ragnhildur Gísladóttir
Rósa Guðný Þórsdóttir
Salka Sól Eyfeld
Sigrún Huld Skúladóttir
Sigurður Hrannar Hjaltason
Sigvaldi Júlíusson
Sólveig Guðmundsdóttir
Theodór Júlíusson
Þór Tuinius
Þóra Karitas Árnadóttir
Þórhallur Gunnarsson
Þorsteinn Gunnarsson
Þórunn Lárusdóttir
Þröstur Leó Gunnarsson
Ylfa Ösp Áskelsdóttir

Ganga draugar ljósum logum á björtum sumarnóttum um gamalt, yfirgefið hús á Akureyri? Þar er eitthvað á seyði og í gúrkutíð er allt hey í harðindum fyrir Einar blaðamann á Síðdegisblaðinu. Sumarhátíðin „Allt í einni“ er að hefjast um verslunarmannahelgina og þúsundir gesta streyma til höfuðstaðar Norðurlands til að skemmta sér. Um leið kvisast út að stjörnur frá Hollywood séu komnar í bæinn fyrir tökur á erótískri spennumynd. Þá er gúrkutíðin úti. Áður en Einar og Ólafur Gísli Kristjánsson yfirlögregluþjónn vita af hrannast verkefnin upp.