Búkolla – sögustund í Kúlunni
Sviðssetning
Þjóðleikhúsið
Sýningarstaður
Þjóðleikhúsið, Kúlan
Frumsýning
Haust 2009
Tegund verks
Leiksýning ætluð börnum
Þjóðleikhúsið leggur sérstaka áherslu á leikhúsuppeldi, bæði með leiksýningum og fræðslu fyrir yngri leikhúsgesti. Nú býður leikhúsið leikskólabörnum í elstu deildum að koma í heimsókn í leikhúsið með kennurum sínum. Börnin fræðast á skemmtilegan hátt um leikhúsið og kynnast töfraheimi þess, og taka þátt í sögustund með leikhúsívafi, þar sem spunnið er og leikið út frá gamla ævintýrinu um Búkollu.
Höfundur
Friðrik Friðriksson
Leikstjórn
Friðrik Friðriksson
Leikkona í aðalhlutverki
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
Leikmynd
Högni Sigþórsson
Búningar
Margrét Sigurðardóttir
Lýsing
Ólafur Ágúst Stefánsson
Hljóðmynd
Ólafur Ágúst Stefánsson