Brot úr hjónabandi
Heiti verks
Brot úr hjónabandi
Lengd verks
Uþb 2 klst 40 mín
Tegund
Sviðsverk
Um verkið
Jóhann og Maríanna hafa verið gift í tíu ár. Þeim gengur vel, hafa náð langt í starfi, eiga tvö börn og hjónaband þeirra virðist endalaus hamingja. Þangað til Jóhann tilkynnir Maríönnu að hann vilji skilja. Við tekur hressandi kvöldstund þar sem allt er gert upp: Hjónabandið, sambandið, vináttan, kynlífið, draumarnir, gleðin, sorgin, vonin og frelsið – og öll uppáhaldslögin. Verkið byggir á tíu þátta sjónvarpsseríu
Ingmars Bergman sem sýnd var í sænska sjónvarpinu árið 1973 við svo miklar vinsældir að götur Svíþjóðar tæmdust. Síðar voru þættirnir sýndir um allan heim. Leiksviðsútfærslan var frumsýnd í leikstjórn höfundar árið 1981 í München og hefur síðan verið sýnd í fjölda leikhúsa um allan heim.
Sviðssetning
Borgarleikhúsið
Frumsýningardagur
4. nóvember, 2016
Frumsýningarstaður
Borgarleikhús Litla svið
Leikskáld
Ingmar Bergman
Leikstjóri
Ólafur Egill Egilsson
Tónskáld
Barði Jóhannsson
Lýsing
Kjartan Þórisson
Búningahönnuður
Ilmur Stefánsdóttir
Leikmynd
Ilmur Stefánsdóttir
Leikarar
Björn Thors
Leikkonur
Unnur Ösp Stefánsdóttir
Vefsíða leikhóps/leikhúss eða aðrir tenglar
www.borgarleikhus.is