Blinda konan og þjónninn

Heiti verks
Blinda konan og þjónninn

Lengd verks
50:00

Tegund
Útvarpsverk

Um verkið
Þjónninn er leikskáld sem er að skrifa útvarpsleikrit. Hann skapar Blindu konuna en missir smám saman tökin á sköpunarverki sínu. Hún öðlast sjálfstæðan vilja, hið skapaða tekur völdin af skaparanum, listaverkið af listamanninum.
Utan við verk Þjónsins er stærri rammi. Þar leynist Höfundurinn sem bjó til Þjóninn og stjórnar hljóðheimi verksins, þ.e.a.s. útvarpsleikritinu sem Þjónninn er að skrifa.
Utan við þetta er enn stærri rammi, Guð almáttugur, skapari himins og jarðar. Hvíslandi rödd stúlkubarns fléttast inn á milli hinna sköpunarverkanna. Hvíslar að okkur smábútum úr I. Mósebók, sköpunarsögunni…

Sviðssetning
Útvarpsleikhúsið – RÚV
í samstarfi við Listahátíð í Reykjavík

Frumsýningardagur
4. janúar, 2015

Frumsýningarstaður
Rás 1

Leikskáld
Sigurður Pálsson

Leikstjóri
Kristín Jóhannesdóttir

Tónskáld
Hildur Guðnadóttir

Hljóðmynd
Hljóðvinnsla: Einar Sigurðsson

Leikarar
Valur Freyr Einarsson,
Sigurður Pálsson.

Leikkonur
Ólafía Hrönn Jónsdóttir,
Líneyk Þula Jónsdóttir (barn).

Vefsíða leikhóps/leikhúss eða aðrir tenglar
www.ruv.is/thaettir/utvarpsleikhus