Black Marrow
Heiti verks
Black Marrow
Lengd verks
50 mín
Tegund
Dansverk
Um verkið
Í Black Marrow birtist tær máttur líkamans sem reynir að lifa af í kæfandi heimi þar sem eðlishvötin hefur verið iðnvædd. Black Marrow var upprunalega samið fyrir Chunky Move, einn helsta nútímadansflokk Ástralíu, og sýnt á Alþjóðlegri Listahátíð Melbourne árið 2009. Verkið birtist hér í nýrri mynd, sérstaklega útfært fyrir og með Íslenska dansflokknum.
Frumsýningardagur
19. maí, 2015
Frumsýningarstaður
Borgarleikhúsið
Danshöfundur
Erna Ómarsdóttir og Damien Jalet
Tónskáld
Ben Frost
Lýsing
Björn Bergsteinn Guðmundsson
Búningahönnuður
Júlíanna Steingrímsdóttir
Leikmynd
Erna Ómarsdóttir, Damien Jalet, Alexandra Mein, Rebekka Moran og Júlíanna Steingrímsdóttir
Dansari/dansarar
Cameron Corbett, Einar Nikkerud, Elín Signý Weywadt Ragnarsdóttir, Halla Þórðardóttir, Hjördís Lilja Örnólfsdóttir, Inga Maren Rúnarsdóttir, Sergio Parés Agea og Þyri Huld Árnadóttir.
Vefsíða leikhóps/leikhúss eða aðrir tenglar
www.id.is