Bara í draumi
Sviðssetning
Frú Norma
Sýningarstaður
Sláturhúsið
Frumsýning
28. júní 2007
Tegund
Barnaverk
Verkið fjallar um ungan dreng sem verður eina nóttina vitni að því að leikföngin hans lifna við. Er hann að dreyma? Geta bangsar bara talað í draumi? Eru höfuðáttirnar fjórar eða átta? Veðmál unga drengsins við leikfangahermanninn sinn leiðir þá í ævintýraferð sem drenginn hefði ekki getað dreymt um. Eða hvað?
Höfundar
Guðjón Sigvaldason
Leikstjóri
Guðjón Sigvaldason
Leikarar í aðalhlutverkum
Jón Vigfússon
Stefán Benedikt Vilhelmsson
Leikkona í aðalhlutverki
Halldóra Malin Pétursdóttir
Leikmynd
Ríkey Kistjánsdóttir
Búningar
Kristrún Jónsdóttir
Lýsing
Þorsteinn Sigurbergsson
Tónlist
Charles Ross