Bakaraofninn-þar sem matargerð er lyst
Heiti verks
Bakaraofninn-þar sem matargerð er lyst
Lengd verks
90 mínútur
Tegund
Barnaleikhúsverk
Um verkið
Nýtt íslenskt barna og fjölskylduleikrit
Í verkinu opna Gunni og Felix veitingastaðinn “Bakaraofninn” en lenda strax í miklum vandræðum með iðnaðarmann sem reynist ekki allur þar sem hann er séður. Að auki eiga þeir von á grimmum matargagnrýnanda sem er þekktur fyrir “að drepa veitingastaði!” Semsagt, uppskrift að hröðum og fyndnum ærslaleik.
Sviðssetning
Gaflaraleikhúsið
Frumsýningardagur
21. febrúar, 2015
Frumsýningarstaður
Gaflaraleikhúsið
Leikskáld
Felix Bergsson og Gunnar Helgason
Leikstjóri
Björk Jakobsdóttir
Tónskáld
Máni Svavarsson
Hljóðmynd
Máni Svavarsson
Lýsing
K. Freyr Vilhjálmsson
Búningahönnuður
Alda Sigurðardóttir
Leikmynd
Nicolaj Falck og Klæmint Henningsson Isaksen
Leikarar
Gunnar Helgason
Felix Bergsson
Ævar Þór Benediktsson
Leikkonur
Elva Ósk Ólafsdóttir
Söngvari/söngvarar
Gunnar Helgason
Felix Bergsson
Ævar Þór Benediktsson
Elva Ósk Ólafsdóttir
Vefsíða leikhóps/leikhúss eða aðrir tenglar
www.gaflaraleikhusid.is