Entries by Ragnhildur Rós

Fly me to the moon

Heiti verks Fly me to the moon Lengd verks 1.40 Tegund Sviðsverk Um verkið Bráðskemmtilegt og hjartnæmt verk um tvær kjarnakonur sem hafa alltaf þurft að hafa fyrir lífinu, en standa skyndilega frammi fyrir möguleikanum á að eignast svolítinn pening með auðveldum hætti. Það þarf kannski bara að svindla smá… Leikkonurnar Ólafía Hrönn og Anna […]

Loddarinn

Heiti verks Loddarinn Lengd verks 2:20 Tegund Sviðsverk Um verkið Franska leikskáldið Molière er sannkallaður meistari gamanleikjanna og leikrit hans um loddarann Tartuffe, – eða Guðreð í nýrri þýðingu -, er eitt hans allra vinsælasta verk. Hræsnaranum Guðreði hefur tekist að ávinna sér traust og aðdáun heimilisföðurins Orgeirs og vefja honum um fingur sér, fjölskyldu […]

Matthildur

Heiti verks Matthildur Lengd verks Þrjár klukkustundir Tegund Sviðsverk Um verkið Stundum ég þarf að vera svolítið óþekk! Matthildur er nýr söngleikur sem byggir á hinni rómuðu skáldsögu Roalds Dahl. Litla stúlkan Matthildur er óvenjulega gáfuð, tilfinninganæm og bókelsk og líklega þess vegna með sérlega ríkt ímyndunarafl. Foreldrar hennar eru þó af öðru sauðahúsi, fáfróð […]

Núna 2019

Heiti verks Núna 2019 Lengd verks Tvær klukkustundir og fjörtíu og fimm mínútur Tegund Sviðsverk Um verkið Núna er ekki á morgun, það er NÚNA … Síðastliðinn vetur fór Borgarleikhúsið aftur af stað með verkefni sem kallast NÚNA 2019. Leitað var til sex ungra höfunda um hugmyndir að 30 mínútna leikritum og urðu þrjár kraftmiklar […]

Bæng

Heiti verks Bæng Lengd verks Tvær klukkustundir og tuttugu mínútur Tegund Sviðsverk Um verkið Alltof mikið testósterón Leikritið fjallar um undrabarnið Rolf Bæng, bjargvætt mannkyns – að eigin áliti. Björn Thors túlkar þetta einstaka undrabarn sem fæðist fullskapað; heiltennt og altalandi, og hans fyrsta verk er að heilla okkur öll upp úr skónum. Í augum […]

Ríkharður III

Heiti verks Ríkharður III Lengd verks U.þ.b. þrjár klukkustundir Tegund Sviðsverk Um verkið Ég, tveggja stafa heimsveldi Ríkharður III er eitt af fyrstu leikritum Shakespeares og var frumflutt fyrir meira en fjögur hundruð árum. Samt hefur það ekki á nokkurn hátt misst gildi sitt, síst af öllu núna þegar siðmenning og mannúð eiga undir högg […]

Ég dey

Heiti verks Ég dey Lengd verks 75 min Tegund Sviðsverk Um verkið Einleikur úm dauðan Sviðssetning Borgarleikhusið og Fyrirtækið Frumsýningardagur 10. janúar, 2019 Frumsýningarstaður Borgarleikhusið Leikskáld Charlotte Bøving Leikstjóri Benedikt Erlingsson Danshöfundur Unnur Elisabet Gunnarsdóttir Tónskáld Gísli Galdur Þorgeirsson Hljóðmynd Gísli Galdur Þorgeirsson, Charlotte Bøving Lýsing Garðar Borgþórsson Búningahönnuður Þórunn María Jónsdóttir Leikmynd Þórunn María […]

Kæra Jelena

Heiti verks Kæra Jelena Lengd verks Ein klukkustund og þrjátíu mínútur Um verkið Kvöld sem breytir lífi þínu Hópur kraftmikilla og sjarmerandi nemenda kemur óvænt í heimsókn til umsjónarkennara síns með vín og gjafir undir því yfirskini að óska henni til hamingju með afmælið. Þau standa öll á tímamótum, eru að klára menntaskólann og við […]

Allt sem er frábært

Heiti verks Allt sem er frábært Lengd verks 1 klukkustund og 30 mín Tegund Sviðsverk Um verkið Gleðileikur um depurð Allt sem er frábært er einstök upplifun sem fær fólk til að hlæja þar til það skilur hvers vegna það grætur. Í þessum sérstæða einleik gerir Valur Freyr Einarsson lista yfir allt sem er frábært […]

Dúkkuheimili annar hluti

Heiti verks Dúkkuheimili annar hluti Lengd verks Tvær klukkustundir Tegund Sviðsverk Um verkið Velkomin heim Nóra… Í lokasenu Dúkkuheimilis, byltingarkenndu verki Ibsens frá 1879, tekur Nóra Helmer þá ögrandi ákvörðun að fara frá eiginmanni sínum og börnum og hefja sjálfstætt, nýtt líf án þeirra. Þessi hápunktur verksins – þegar Nóra skellir aftur hurðinni á það […]