Entries by Ragnhildur Rós

Efi

Heiti verks Efi Lengd verks 2:10 Tegund Sviðsverk Um verkið Margverðlaunað og spennandi verk um mörkin í mannlegum samskiptum, tortryggni, grunsemdir og nístandi óvissu. Hvenær lætur fólk tortryggni stjórna sér? Hvenær lokar það augunum fyrir óhugnanlegum sannleika? Skólastýra í kaþólskum barnaskóla í New York leggur áherslu á aga og strangleika. Öll viðleitni í átt til […]

Hafið

Heiti verks Hafið Lengd verks 2:15 Tegund Sviðsverk Um verkið Kraftmikið átakaverk beint úr íslenskum veruleika. Hafið er meðal þekktustu verka í íslenskri leiklistarsögu, en leikritið sló rækilega í gegn þegar það var frumflutt í Þjóðleikhúsinu árið 1992, og samnefnd kvikmynd byggð á því öðlaðist miklar vinsældir. Verkið er nú sviðsett í Þjóðleikhúsinu í nýrri […]

SOL

Heiti verks SOL Lengd verks SOL Tegund Útvarpsverk Um verkið Útvarpsleikrit í fjórum þáttum Davíð upplifir umhverfi sitt sem tvo aðskilda heima. Annars vegar raunheiminn þar sem hann býr einn í stúdíóíbúð sinni, hræddur við það sem er hinumegin við útidyrnar og hinsvegar heim tölvuleikja og netsamskipta. Þar eru engin vandamál. Þar getur hann verið […]

Við Norðmenn

Heiti verks Við Norðmenn Lengd verks 47 mín Tegund Útvarpsverk Um verkið Miðaldabókmenntir, sjoppurekstur, sjúkrahúsdvöl og fyrirheitna landið Noregur í glænýju útvarpsleikriti eftir Huldar Breiðfjörð Frumsýningardagur 23. mars, 2019 Frumsýningarstaður Rás 1 – RÚV Leikskáld Huldar Breiðfjörð Leikstjóri Sara Marti Guðmundsdóttir Leikarar Sveinn Ólafur Gunnarsson, Kjartan Bjargmundsson, Kjartan Darri Kristjánsson. Leikkonur Ragnheiður Steindórsdóttir, Tuna Dís […]

Guðmundarkviða: Saga þjóðar

Heiti verks Guðmundarkviða: Saga þjóðar Lengd verks 277 mín Tegund Útvarpsverk Um verkið Heimildaverk í fimm hlutum um leikhúsmann á miðjum aldri í leit að svörum. Við erfum hæfileika, útlit og húmor en getum við erft sorgir og áföll forfeðra okkar? Guðmundur Ingi Þorvaldsson leikari, leikstjóri og tónlistarmaður fer í sjálfskoðun og rannsakar ættarsögu sína […]

Gjáin

Heiti verks Gjáin Lengd verks 159 mín Tegund Útvarpsverk Um verkið Heimildaverk í þremur hlutum. Í verkinu er fjallað um femínisma og samskiptagjánna sem birtist okkur í kjölfar #metoo byltingarinnar. Í fyrsta hluta er talað um hugmyndir, í öðrum hluta eru skoðanir kortlagðar og í síðasta þætti er gerð tilraun til sáttaferlis með sáttamiðlara. Sviðssetning […]

Randalín og Mundi

Heiti verks Randalín og Mundi Lengd verks 88 mín Tegund Útvarpsverk Um verkið Hvers vegna eru allir fuglarnir flognir burt úr garði Randalínar? Hvernig stofnar fólk rapphljómsveit? Hvað veldur því að Ketill nágranni er svona geðvondur og hvers vegna slekkur hann ljósin heima hjá sér þó að hann sé greinilega með gesti? Á hljómsveitin Prins […]

Þitt eigið leikrit – Goðsaga

Heiti verks Þitt eigið leikrit – Goðsaga Lengd verks 1 klst Tegund Barnaleikhúsverk Um verkið Bækur Ævars Þórs Benediktssonar, þar sem lesandinn ræður því hvað gerist næst, hafa notið gífurlegra vinsælda meðal yngri lesenda. Nú er komið að þér að stjórna framvindunni í þínu eigin leikriti! Söguheimurinn er norræna goðafræðin, full af hrikalegum hetjum og […]

Ronja ræningjadóttir

Heiti verks Ronja ræningjadóttir Lengd verks 2:10 Tegund Barnaleikhúsverk Um verkið Stórskemmtilegur og æsispennandi söngleikur fyrir alla fjölskylduna! Ronja ræningjadóttir er einstök saga um óvenjulega vináttu, heitar tilfinningar, hættuleg ævintýri, sorg og gleði. Salka Sól fer með hlutverk Ronju og Sigurður Þór Óskarsson leikur vin hennar, Birki. Meðal annarra leikara eru Örn Árnason, Vigdís Hrefna […]

Gallsteinar afa Gissa

Heiti verks Gallsteinar afa Gissa Lengd verks Tveir tímar Tegund Barnaleikhúsverk Um verkið Fjölskyldusöngleikurinn Gallsteinar afa Gissa byggir á samnefndri bók Kristínar Helgu Gunnarsdóttur, sem semur leikgerðina ásamt Karl Ágústi Úlfssyni og Þorvaldi Bjarna Þorvaldssyni. Gallsteinar afa Gissa fjallar um krakkana Torfa og Grímu og heimili þeirra þar sem allir eru að bugast undan álagi […]