Entries by Ragnhildur Rós

The Great Gathering

Heiti verks The Great Gathering Lengd verks 55 mín Tegund Dansverk Um verkið Umkringd ljósum, hljóðum og brennheitri gufu, stór hópur af fullorðnum og börnum dansa saman með suð í eyrum. Hoppandi í pollum með blóðnasir, við lifum í öðrum heimi þar sem við erum aldrei ósýnileg. Hendumst í hringi – höldumst í hendur – […]

Myrkrið faðmar

Heiti verks Myrkrið faðmar Lengd verks 55 mín Tegund Dansverk Um verkið Við sátum í grasinu og myrkrið skall á. Einu heyranlegu hljóðin voru sjórinn og dans radda okkar. Nóttin fylltist af tónlist. Við vetrarsólstöður þegar nóttin er sem lengst og þögnin er ærandi, brýst í gegn há og magnþrungin rödd Íslenska dansflokksins við nýja […]

Conspiracy Ceremony-HYPERSONIC STATES

Heiti verks Conspiracy Ceremony-HYPERSONIC STATES Lengd verks 55 minutes Tegund Dansverk Um verkið Í nýjasta verki Margrétar Söru Guðjónsdóttur, CONSPIRACY CEREMONY – HYPERSONIC STATES, heldur danshöfundurinn ásamt samstarfsfólki sínu til margra ára áfram að rannsaka til hlítar aðferðir sem beinast að rannsókn á huliðsheimi líkama og tilfinninga. Margrét Sara hefur í verkum sínum þróað nýstárlegt […]

ÉG BÝÐ MIG FRAM

Heiti verks ÉG BÝÐ MIG FRAM Lengd verks 60 min Tegund Dansverk Um verkið ÉG BÝÐ MIG FRAM er listahátíð sem Unnur Elísabet Gunnarsdóttir heldur utan um. Þann 26.október mun Unnur flytja þrettán þriggja mínútna verk eftir þrettán listamenn úr ólíkum áttum. Allir listamennirnir eiga það sameiginlegt að hafa veitt Unni innblástur í gegnum tíðina […]

Kæra manneskja

Heiti verks Kæra manneskja Lengd verks 60 mín Tegund Dansverk Um verkið Kæra manneskja Hefur þú einhvern tíma tekið eftir því hvernig tilveran gengur hring eftir hring? Fyrst ertu barn, svo eignast þú kannski börn, sem eignast börn. Þú andar inn, andar út, inn, út, sífelldar endurtekningar, stórar sem smáar, hring eftir hring. Þú þarft […]

Tosca

Heiti verks Tosca Lengd verks 3 klst Tegund Sviðsverk Um verkið Tosca er ópera í 3 þáttum sem frumsýnd var árið 1900 í Róm á Ítalíu.Óperan er gríðarlega vinsæl og sett upp í óperuhúsum víða um heim á hverju einasta ári. Sviðssetning Sviðsetning leikstjórans Greg Eldridge færir verkið fram í tímann, til ársins 1922 þegar […]

Hans Blær

Heiti verks Hans Blær Lengd verks 75 mín Tegund Sviðsverk Um verkið Hans Blær er öll okkar og ekkert okkar, Þórðargleðin sem fróar okkur og skelfir þegar við völdum óskunda í vondum heimi, sársaukinn sem svíður og svalar fýsnum okkar, taugaveiklunin þegar við þegjum og samviskubitið þegar við tökum til máls. Hán er myrkrið sem […]

Lóaboratoríum

Heiti verks Lóaboratoríum Lengd verks 1.15 Tegund Sviðsverk Um verkið Lóaboratoríum er samstarfsverkefni Sokkabandsins og Borgarleikhússins. Fjórar mis-starfhæfar konur í tveimur íbúðum þurfa að þola hverja aðra í ótilgreindan tíma. Tvær þeirra eru systur en hinar mæðgur. Íbúðirnar eru í hverfi í Reykjavík. Kannski eru þær staddar við holt, gerði, götu, fell, stíg eða hvarf, […]

Rocky Horror Show

Heiti verks Rocky Horror Show Lengd verks Uþb 2 klst Tegund Sviðsverk Um verkið Rocky Horror fjallar um kærustuparið, Brad og Janet, sem leita ásjár í gömlum kastala úti á landi í aftakaveðri eftir að springur á bílnum hjá þeim. Þar hitta þau fyrir klæðskiptinginn og vísindamanninn Frank- N-Furter og allt hans teymi sem inniheldur […]

Fólk, staðir og hlutir

Heiti verks Fólk, staðir og hlutir Lengd verks Uþb 2 klst 30 mín Tegund Sviðsverk Um verkið Leikkonan Emma er alkóhólisti og lyfjafíkill sem eftir hneykslanlegt atvik á leiksviðinu fellst loks á að fara í afvötnum á meðferðarstofnun. Á yfirborðinu virðist hún öll af vilja gerð til að takast á við vandamálið en undir niðri […]