Entries by Ragnhildur Rós

Lík af aumingja

Heiti verks Lík af aumingja Lengd verks 59 mín Tegund Útvarpsverk Um verkið Nýtt leikrit, skrifað fyrir útskriftarhóp leikaradeildar sviðlistadeildar Listaháskóla Íslands en í haust gerðu Útvarpsleikhúsið og sviðlistadeild LHÍ samstarfssamning til þriggja ára sem felur meðal annars í sér að útskriftarhópur leikarabrautar spreytir sig í nýju útvarpsverki sem er sérstaklega skrifað fyrir hópinn hverju […]

Ljóti andarunginn

Heiti verks Ljóti andarunginn Lengd verks 67 mín Tegund Útvarpsverk Um verkið Ljóti andarunginn er ný útgáfa Leikhópsins Lottu af klassísku ævintýri H. C. Andersen um litla ungann sem hvergi virðist eiga heima. Lotta notar hér tækifærið til að takast á við erfitt samfélagsvandamál, nefnilega einelti. TIl að bæta við skemmtanagildið og um leið styðja […]

Svín

Heiti verks Svín Lengd verks 106 mín Tegund Útvarpsverk Um verkið Svín er kolsvartur gamanleikur í tveimur hlutum eftir Heiðar Sumarliðason um skyldleika manna og skepna. Óframfærinn matvælatæknir í sláturhúsi ákveður í slagtogi við vitfirrtan slátrara að knésetja vinnustað sinn þegar honum er að ósekju sagt upp störfum. Sviðssetning Útvarpsleikhúsið Frumsýningardagur 3. mars, 2018 Frumsýningarstaður […]

Síðasta kvöldmáltíðin

Heiti verks Síðasta kvöldmáltíðin Lengd verks 55 mín Tegund Útvarpsverk Um verkið Hvernig væri þín síðasta kvöldmáltíð? Hverjir væru með þér? Þátttökuverk sem leiðir hlustendur til móts við eigin lífsgildi og lífsstíl um leið og það beinir sjónum að samfélagslegum álitamálum, hinu almenna og sammannlega og miðar að því að spegla líf og gildi hvers […]

Jólasöngleikur Improv Ísland

Heiti verks Jólasöngleikur Improv Ísland Lengd verks 81 mín Tegund Útvarpsverk Um verkið Spunaleikarar frá Improv Ísland spinna þrjá stutta söngleiki. Ekkert er undirbúið fyrirfram og allt getur gerst. Sviðssetning Útvarpsleikhúsið Frumsýningardagur 24. desember, 2017 Frumsýningarstaður Rás 1 – RÚV Leikskáld Improv Ísland Leikstjóri Improv Ísland Tónskáld Karl Olgeirsson Hljóðmynd Einar Sigurðsson – hljóðvinnsla Leikarar […]

Hinsegin jól

Heiti verks Hinsegin jól Lengd verks 87 mín Tegund Útvarpsverk Um verkið Hljómsveitin Eva leitar að kjarna jólanna á jaðrinum í þriggja þátta röð, með viðkomu á tjaldstæði, í fangelsi og víðar. Hljómsveitin Eva vinnur nú í annað sinn með Útvarpsleikhúsinu en verk þeirra “Það er allt í lagi að leggja sig á daginn” var […]

Fákafen

Heiti verks Fákafen Lengd verks 32 mín Tegund Útvarpsverk Um verkið Í Fákafeni er nuddstofa þar sem leikritin gerast í líkamanum. Sum þeirra gerðust fyrir löngu síðan en önnur eru í stöðugu rennsli. Formaldehíði hefur verið hellt á gólfið á vinnustöðum fólks í formi plastparkets og aðrir hafa farið um lönd þar sem skordýraeitri hefur […]

48

Heiti verks 48 Lengd verks 68 mín Tegund Útvarpsverk Um verkið Leikrit í tveimur hlutum sem byggir á atburðum sem áttu sér stað í Seðlabankanum síðustu 48 klukkustundirnar fyrir bankahrunið árið 2008. Sviðssetning Útvarpsleikhúsið Frumsýningardagur 2. september, 2017 Frumsýningarstaður Rás 1 – RÚV Leikskáld Jón Atli Jónasson Leikstjóri Stefán Hallur Stefánsson Tónskáld Elvar Geir Sævarsson, […]

Galdrakarlinn í Oz

Heiti verks Galdrakarlinn í Oz Lengd verks 70 mínútur Tegund Barnaleikhúsverk Um verkið Flestir þekkja söguna af ævintýralegu ferðalagi Kansasstúlkunnar Dórótheu og Tótó, hundinum hennar, til landsins Oz og hvernig hún kynnist heilalausu Fuglahræðunni, hjartalausa Pjáturkarlinum og huglausa Ljóninu og kemst í kast við vondu Vestannornina sem vill ná af Dórótheu silfurskónum sem henni eru […]

Skúmaskot

Heiti verks Skúmaskot Lengd verks Uþb 1 klst og 40 mín Tegund Barnaleikhúsverk Um verkið Þessi furðulegi dagur byrjar á beljubúningi og dósaslysi í lífrænni baunabúð en endar á lífshættu í iðrum jarðar. Eftir örlagaríkt rifrildi við Völu stóru systur ákveður Rúna að elta dularfullt skilti sem lofar friði frá óþolandi ættingjum og lífi eftir […]