Entries by Ragnhildur Rós

Évgeni Onegin

Heiti verks Évgeni Onegin Lengd verks 2 klst 45 mínútur (með hléi) Tegund Sviðsverk Um verkið Óperan Évgení Onegin eftir Pjotr Tchaikovsky er byggð á samnefndri skáldsögu í ljóðum eftir þjóðskáld  Rússlands, Alexander Púshkin. Óperan hefur notið gríðarlegrar vinsælda í heimalandi sínu, þar sem hún hefur verið sýnd samfellt frá því að hún var frumflutt […]

Ég vil frekar að Goya haldi fyrir mér vöku en einhver djöfulsins fáviti

Heiti verks Ég vil frekar að Goya haldi fyrir mér vöku en einhver djöfulsins fáviti Lengd verks um 40 min Tegund Sviðsverk Um verkið Maður á barmi sálræns hengiflugs vegna fjölskylduaðstæðna, efnahags- og tilvistalegrar krísu, ræðst á tilgangsleysi lífsins. Líf sem einkennist af efnishyggju samtímans. Hann skipuleggur æðisgenginn flótta frá skilyrtu samfélagi ásamt tveimur ungum […]

Extravaganza

Heiti verks Extravaganza Lengd verks 2:15 Tegund Sviðsverk Frumsýningardagur 28. október, 2016 Frumsýningarstaður Borgarleikhúsið Leikskáld Salka Guðmundsdóttir Leikstjóri Ragnheiður Skúladóttir Danshöfundur Saga Sigurðardóttir Tónskáld Ólafur Björn Ólafsson Hljóðmynd Ólafur Björn Ólafsson Lýsing Ólafur Ágúst Stefánsson Búningahönnuður Þórunn Elísabet Sveinsdóttir Leikmynd Brynja Björnsdóttir Leikarar Hannes Óli Ágústsson, Sveinn Ólafur Gunnarsson Leikkonur Aðalbjörg Árnadóttir, María Heba Þorkelsdóttir […]

Endastöð – Upphaf

Heiti verks Endastöð – Upphaf Lengd verks 1 klst. Tegund Sviðsverk Um verkið Lab Loki Endastöð – Upphaf Tímamótastefnumót. Í ár er Lab Loki 25 ára. Á þeim tímamótum býður hann til stefnumóts. Endastöð – Upphaf er sviðslistaverk sem fjallar um hina óverðskulduðu þrenningu: upphafið, ástina og dauðann. Persónur á tímamótum eiga stefnumót, bjóða til […]

Elly

Heiti verks Elly Lengd verks Uþb 2 klst 30 mín Tegund Sviðsverk Um verkið Hver var hún þessi kona sem heillaði karlmenn á skemmtistöðum, vakti afbrýðisemi kvenna, gekk þrisvar í hjónaband, drakk snákablóð og smyglaði forboðnum apa til Íslands? Elly Vilhjálms bjó yfir óræðri dulúð og töfraði marga með söng sínum og leiftrandi persónuleika. Hún […]

Djöflaeyjan

Heiti verks Djöflaeyjan Lengd verks 2 klst. 30 mín. Tegund Sviðsverk Um verkið – Nýr og kraftmikill söngleikur um skrautlegt mannlíf í braggahverfum Reykjavíkur, drauma, sorgir og sigra. – Nýr söngleikur, byggður á metsölubókum Einars Kárasonar um skrautlegt mannlíf í braggahverfum Reykjavíkur á eftirstríðsárunum og drauma, sorgir og sigra stórfjölskyldu Karólínu spákonu. Djöflaeyjan er heillandi […]

Brot úr hjónabandi

Heiti verks Brot úr hjónabandi Lengd verks Uþb 2 klst 40 mín Tegund Sviðsverk Um verkið Jóhann og Maríanna hafa verið gift í tíu ár. Þeim gengur vel, hafa náð langt í starfi, eiga tvö börn og hjónaband þeirra virðist endalaus hamingja. Þangað til Jóhann tilkynnir Maríönnu að hann vilji skilja. Við tekur hressandi kvöldstund […]

Álfahöllin

Heiti verks Álfahöllin Tegund Sviðsverk Um verkið Ný sýning eftir Þorleif Örn Arnarsson, unnin í samvinnu við listafólk Þjóðleikhússins. Á Stóra sviði Þjóðleikhússins, í álfahöllinni miðri, sviðsetur Þorleifur Örn Arnarsson leikstjóri og samverkafólk hans þætti úr sögu íslenskrar leiklistar. Er leikhúsið síðasti raunverulegi samkomustaður samfélagsins, á tímum netvæddra samskipta og einstaklingstækja? Er leikhúsið staður þar […]

Andaðu

Heiti verks Andaðu Lengd verks 115 mínútur Tegund Sviðsverk Um verkið Leikritið er ástarsaga ungs pars á tímamótum sem stendur frammi fyrir stærstu ákvörðun lífs síns, andspænis áhyggjum af þeirra persónulegu framtíð en líka í skugga af framtíð jarðar. Snarpur dúett milli konu og manns í miðjum IKEAdraumnum. Hvað þýðir að eignast barn? Kolefnisspor við […]

A Guide to the Perfect Human

Heiti verks A Guide to the Perfect Human Lengd verks 3,5 klst Tegund Sviðsverk Um verkið A Guide to the Perfect Human er verk þar sem mörk leikhússins og raunveruleikans mætast. Gestir sýningarinnar eru í senn áhorfendum sem og þátttakendur í alvöru brúðkaupi. Verkið fjallar um hugmyndina um hina fullkomnu manneskju og hvernig hún kristallast […]