Entries by Ragnhildur Rós

Maður sem heitir Ove

Heiti verks Maður sem heitir Ove Lengd verks 75 mín. Tegund Sviðsverk Um verkið – Bráðfyndinn og nístandi sænskur einleikur um sorg og gleði, einangrun og nánd. – Hinn 59 ára gamli Ove er reglufastur nákvæmnismaður sem að mati annarra íbúa úthverfisins er óþolandi smámunasamur og skapillur. En að mati hans sjálfs eiga hlutirnir einfaldlega […]

Húsið

Heiti verks Húsið Tegund Sviðsverk Um verkið – Frumuppfærsla á áður ósýndu verki eins helsta leikskálds Íslendinga. Fjölskylda, hvað er það? Heimili, hvað er það? – Þjóðleikhúsið sýnir hið merka og óvenjulega verk Guðmundar Steinssonar Húsið, sem aldrei áður hefur verið sett á svið. Páll og Inga eru vel stæð hjón sem eiga þrjá syni. […]

Hún pabbi

Heiti verks Hún pabbi Lengd verks 75 mínútur Tegund Sviðsverk Um verkið Hannes Óli Ágústsson, leikari, hélt að hann ætti bara „venjulegan pabba“ en faðir hans var andlega fjarlægur í uppeldi Hannesar. Það átti rætur að rekja til leyndarmáls sem var vandlega falið. Dag einn breyttist allt. Karlinn sem ól hann upp lét sig hverfa […]

Horft frá brúnni

Heiti verks Horft frá brúnni Lengd verks 1 klst. 45 mín. Tegund Sviðsverk Um verkið – Eitt magnaðasta leikverk 20. aldarinnar, um forboðnar ástir, svik og frelsisþrána – Horft frá brúnni er eitt magnaðasta leikrit 20. aldarinnar. Áhrifamikil saga um örlög alþýðufólks í hafnarhverfi í New York, verk um forboðnar ástir, svik og leitina að […]

Helgi magri

Heiti verks Helgi magri Lengd verks 80 mínútur Tegund Sviðsverk Um verkið Söguleg, kómísk, kosmísk og kærleiksrík spunasýning! „Við hljótum að geta bjargað þessu hræðilega leikriti!“ Geta trúðar sviðsett „versta“ leikrit Íslandssögunnar? Fjórir trúðar hafa í kærleika og einlægni tekið að sér það krefjandi verkefni að sviðsetja leikrit Matthíasar Jochumssonar sem var frumsýnt í skemmu […]

Hannes og Smári

Heiti verks Hannes og Smári Lengd verks Uþb 2 klst 10 mín Tegund Sviðsverk Um verkið Hannes og Smári, „annað sjálf“ okkar kraftmiklu leikkvenna Halldóru Geirharðsdóttur og Ólafíu Hrannar Jónsdóttur, í hárbeittum nýjum gamanleik. Félagarnir landsfrægu Hannes og Smári koma hér saman í hljómsveit sinni Úlfunum og lofa „eldfjörugri kvöldstund með leiklist, ljóðum, bardagalist og […]

Gott fólk

Heiti verks Gott fólk Tegund Sviðsverk Um verkið – Nýtt og ágengt íslenskt verk um ungt fólk, ástarsambönd, ofbeldi og refsingu – „Ísland er ástarsamband; tveir spennuþrungnir flekar sem eru að gliðna í sundur. Í eilífum átökum, dansandi hægan en viðkvæman dans þar til spennustigið er ofhlaðið og úr verða sársaukafullir og óhjákvæmilegir skjálftar. Því […]

Glæðingamessa

Heiti verks Glæðingamessa Lengd verks 90 mínútur Tegund Sviðsverk Um verkið Við skulum koma saman. Við þurfum að spjalla. Eða ekki spjalla heldur syngja. Já, við vitum að þetta er kirkja en í kvöld er hún svo miklu miklu meira. Við skulum ekkert flækja þetta. Karōshi er japanskt orð og þýðir dauði sökum yfirvinnu. Ár […]

Gísli á Uppsölum

Heiti verks Gísli á Uppsölum Lengd verks 50 mín Tegund Sviðsverk Um verkið Gísli á Uppsölum er einstakt leikverk um einstakan mann. Einn stærsti viðburður íslenskrar sjónvarpssögu er Stiklu þáttur Ómars Ragnarssonar um einbúann Gísla Oktavíus Gíslason. Enn er Gísli landanum kær og hugleikinn. Hér er á ferðinni áhrifamikil sýning sem hefur hrifið áhorfendur líkt […]

Fyrirlestur um eitthvað fallegt

Heiti verks Fyrirlestur um eitthvað fallegt Lengd verks 70 mín. Tegund Sviðsverk Um verkið Fyrirlestur um eitthvað fallegt er nýtt gamanleikrit um kvíðakast aldarinnar eftir leikhópinn SmartíLab. Baldur stígur á svið og er að hefja fyrirlestur um nýjasta listaverk sitt. Hann finnur að eitthvað er ekki eins og það á að vera… hann frýs. Hann […]