Entries by Ragnhildur Rós

SUSS!

Heiti verks SUSS! Lengd verks 70 Tegund Sviðsverk Um verkið RaTaTam byggir leiksýninguna SUSS! á viðtölum við aðstandendur, gerendur og þolendur heimilisofbeldis ásamt öðrum heimildum um málefnið, samtals yfir 200 klukkustundir af efni. Þetta voru oft þungar og sársaukafullar sögur sem okkur voru sagðar, samt var oft létt yfir viðmælendum. Það var bæði hlegið og […]

Stripp

Heiti verks STRIPP Lengd verks 75 mínútur Tegund Sviðsverk Um verkið Stripp er innblásin af reynslu leikkonunnar Olgu Sonju Thorarensen, sem starfaði sem strippari í Þýskalandi til þess að borga skuld við Landsbankann. Sýningin er unnin í samstarfi við performans hópinn Dance For Me og halda þau áfram einlægri og fyndnri nálgun sinni við að […]

Stertabenda

Heiti verks Stertabenda Lengd verks 1:45 klst Tegund Sviðsverk Um verkið Verkið heitir Perplex á frummálinu (þýska) og var frumsýnt í Schaubühne árið 2010, í leikstjórn höfundarins, Marius von Mayenburg. Gaman / Drama Sviðssetning Framleiðsla: Gréta Kristín Ómarsdóttir í samstarfi við Þjóðleikhúsið. Frumsýningardagur 23. september, 2016 Frumsýningarstaður Kúlan, Þjóðleikhúsið Leikskáld Marius von Mayenburg Leikstjóri Gréta […]

Sóley Rós ræstitæknir

Heiti verks Sóley Rós ræstitæknir Lengd verks Klukkustund Tegund Sviðsverk Um verkið Sóley Rós er 42 ára mamma, amma, eiginkona og skúringakona. „Þú veist ekkert hvernig líkaminn á mér virkar. Það stendur ekki í neinni bók.” Verkið er byggt á viðtölum við raunverulega íslenska hvunndagshetju sem hefur átt lygilegt lífshlaup, hefur kynnst mótlæti og sárum […]

Sending

Heiti verks Sending Lengd verks Uþb 2 klst Tegund Sviðsverk Um verkið Árið er 1982. Sjómannadagurinn er framundan. Það er barist í Palestínu og Bubbi Morthens túrar með Egó um landið til þess að kynna nýjustu plötu sveitarinnar: Breyttir tímar. Ungur drengur hefur verið sendur í fóstur til barnlausra hjónaleysa vestur á fjörðum. Konan tekur […]

Salka Valka

Heiti verks Salka Valka Lengd verks Uþb 3 klst Tegund Sviðsverk Um verkið Salka Valka er ein þekktasta saga Halldórs Laxness og sú sem ruddi braut hans til alþjóðlegra vinsælda. Hún er hetjusaga ungrar stúlku sem brýst úr fátækt og fáfræði og nær að verða mikils metinn þjóðfélagsþegn af eigin rammleik með seiglu og einbeittum […]

Ræman

Heiti verks Ræman Lengd verks 2 klst 30 mín Tegund Sviðsverk Um verkið Þrír starfsmenn í gömlu „költ“-bíói sópa gólfin, selja miða og sjá um að kveikja á kvikmyndavélinni fyrir sýningar. Launin eru lág, andrúmsloftið rafmagnað og samskiptin á milli þeirra endurspegla kaldranalegan veruleika. En hvert og eitt ala þau með sér draum um betra […]

Reykjavíkurdætur

Heiti verks Reykjavíkurdætur Lengd verks Uþb 1 klst og 20 mín Tegund Sviðsverk Um verkið Reykjavíkurdætrum er gefinn laus taumurinn og sprengja þakið af húsinu. Íslenska hip-hop rappsveitin Reykjavíkurdætur er hópur ungra kvenna sem er fátt óviðkomandi í mögnuðum og oft pólitískum textum sínum. Þær hafa komið víða fram og alls staðar vakið mikla athygli, […]

Óþelló

Heiti verks Óþelló Tegund Sviðsverk Um verkið – Sígilt meistaraverk, æsispennandi harmleikur um valdabaráttu, losta og afbrýðisemi – Gísli Örn og Vesturport takast á nýjan leik á við Shakespeare, í fyrsta sinn frá því að hópurinn gladdi áhorfendur með hinni feykivinsælu sýningu á Rómeó og Júlíu í þýðingu Hallgríms Helgasonar sem frumsýnd var árið 2002. […]

Mannasröddin – La voix humaine

Heiti verks Mannasröddin – La voix humaine Lengd verks Klukkustund Tegund Sviðsverk Um verkið Ópera eftir franska tónskáldið Francis Poulenc. Óperan er samin fyrir söngkonu og píanóleikara. Síðasta símtal konu við elskhuga sinn sem hefur yfirgefið hana og er að fara að giftast annari konu daginn eftir. Allt fer fram í gegnum símann og er […]