Entries by Ragnhildur Rós

No Tomorrow

Heiti verks No Tomorrow Lengd verks 30 mínútur Tegund Dansverk Um verkið Ekkert á morgun (No Tomorrow) eftir Ragnar Kjartansson og Margréti Bjarnadóttur er ballett fyrir átta dansara og átta gítara. Órafmagnaður hljómur sem ferðast í risastóru rými leiksviðsins. Ballettinn er yfirlýsing um hrynjandi, hreyfingu, hljómfall og óræðar tilfinningar. Hugleiðingar um þokka, innri kraft og […]

FUBAR

Heiti verks FUBAR Lengd verks 70min Tegund Dansverk Um verkið FUBAR er egósentrískt verk skandinavískrar stúlku. Textarnir í verkinu innihalda fyrsta heims vandamál, hugleiðingar og vandamál íslenskrar konu sem hefur lifibrauð sitt af því að dansa á sviði almenningi til skemmtunar. Sigga Soffía er 31 árs, hún hefur alla tíð verið mjög hrifnæm og er […]

Da Da Dans

Heiti verks Da Da Dans Lengd verks 60 mín Tegund Dansverk Um verkið Dadaismi spratt upp úr vitfirringu fyrri heimsstyrjaldar og var meginmarkmið hans að skapa fjarstæðukennd verk sem hristu upp í hugmyndum fólks um tilgang og virði listarinnar. Dadaismi boðaði nýtt upphaf með því að rísa upp gegn ríkjandi hefðum í list og lífi. […]

Ævisaga einhvers

Heiti verks Ævisaga einhvers Lengd verks 80 mínútur Tegund Sviðsverk Um verkið Kriðpleir hitti fyrir 100 einstaklinga og spurði meðal annars: Hvert færðu póstinn þinn? Hvað er það merkilegasta sem þú hefur upplifað? Hvað kemur upp í hugann þegar við segjum „Ég man … “? Hvað er það fyrsta sem þér dettur í hug þegar […]

Þær spila blak Hallelúja

Heiti verks Þær spila blak Hallelúja Lengd verks 57 mín Tegund Sviðsverk Um verkið Þær spila blak Hallelúja / It´s Volleyball Hallelujah er leiksýning þar sem áhorfendur eru leiddir í allan sannleikann um íslenskt öldungablak. Fyrir fimm árum síðan stigu blak-og-leikkonurnar Aðalbjörg Árnadóttir og Ylfa Ösp Áskelsdóttir inn í stórmerkilegan heim Öldungablaks. Nú, fimm öldungamótum, […]

Þúsund ára þögn

Heiti verks Þúsund ára þögn Lengd verks 50 min Tegund Sviðsverk Um verkið „Þetta er bara eins og að horfa inn í garðslöngu og sjá spírallinn og…og þá verður allt einhvern veginn…maður er bara…þetta er eins og í fjallgöngu og þar er lyng og mosi og stein og…og steinninn, hann lifir manninn…“ Í verkinu Þúsund […]

Þórbergur

Heiti verks Þórbergur Tegund Sviðsverk Frumsýningardagur 23. febrúar, 2017 Frumsýningarstaður Tjarnarbíó Leikstjóri Edda Björg Eyjólfsdóttir Hljóðmynd Stefán Már Magnússon Lýsing Kjartan Darri Kristjánsson Búningahönnuður María Th. Ólafsdóttir Leikmynd Stígur Steinþórsson Leikarar Friðrik Friðriksson Sveinn Ólafur Gunnarsson Leikkonur María Heba Þorkelsdóttir Birna Rún Eiríksdóttir

Viðburðastjórinn

Heiti verks Viðburðastjórinn Lengd verks 45 mínútur Tegund Sviðsverk Um verkið Viðburðastjorinn (Der Schauspieldirektor) er stutt gamanópera eftir W. A. Mozart Sviðssetning Hefð hefur skapast fyrir því að textinn og leikgerðin í kringum tónlistina sé staðfærð hverju sinni. Þannig er því háttað í þessari uppfærslu. Leikgerð var í höndum Bjarna Thors Kristinssonar Frumsýningardagur 2. maí, […]

Úti að aka

Heiti verks Úti að aka Lengd verks Uþb 2 klst Tegund Sviðsverk Um verkið Úti að aka er farsi eins og þeir gerast bestir. Jón Jónsson, leigubílstjóri, er ekki allur þar sem hann er séður; hann á tvær eiginkonur, þær Guðrúnu í Hafnarfirði og Helgu í Mosfellsbæ. Guðrún veit ekki af Helgu og Helga hefur […]

Tímaþjófurinn

Heiti verks Tímaþjófurinn Tegund Sviðsverk Um verkið – Einstakt verk um ástina – um óslökkvandi þrá, höfnun og missi – Hin vel ættaða, sjálfsörugga og glæsilega Alda Ívarsen, tungumálakennari við Menntaskólann í Reykjavík, sem ætíð hefur boðið heiminum byrginn, reynist varnarlaus þegar ástin loks grípur hana fyrir alvöru, óvænt og miskunnarlaust. Steinunn Sigurðardóttir er einn […]