Entries by Ragnhildur Rós

Skepnan

Heiti verks Skepnan Lengd verks 98,42 Tegund Útvarpsverk Um verkið Unglingarnir Halldóra og Bessi eru stödd í sumarbústað ásamt mæðrum sínum, þeim Dunnu og Ölfu, sem eru miklar vinkonur. Dunna og Alfa eru leiðinni á hagyrðingakvöld í sveitinni sem þau Halldóra og Bessi hafa lítinn áhuga á. Þau verða því eftir í sumarbústaðnum og ákveða […]

Gallsteinar afa Gissa

Heiti verks Gallsteinar afa Gissa Lengd verks 164 mín Tegund Útvarpsverk Um verkið Gallsteinar afa Gissa, er yfirnáttúrlegt fjölskylduleikrit í fimm þáttum, byggt á samnefndri bók eftir Kristínu Helgu Gunnarsdóttur sem kom út árið 2002. Verkið var jólaleikrit Útvarpsleikhússins 2016. Foreldrar systkinanna Grímu og Torfa vinna bæði mikið, auk þess er mamman með heilsuæði og […]

Lök yfir jökul – Af Ólöfu eskimóa og fleiri hvítum lygum

Heiti verks Lök yfir jökul – Af Ólöfu eskimóa og fleiri hvítum lygum Lengd verks 83 mín Tegund Útvarpsverk Um verkið Listakonurnar Sigrún Hlín Sigurðardóttir og Ragnheiður Harpa Leifsdóttir hafa verið haldnar heimskautabakteríu síðan þær kynntust. Þær fjalla um ævi Ólafar „eskimóa“, sannleikann sem sífellt hörfar undan og bráðnandi jökla í nýju útvarpsverki í tveimur […]

Aftur

Heiti verks Aftur Lengd verks 57 mín Tegund Útvarpsverk Um verkið Aftur er síðasta verkið í þríleik Sigtryggs Magnasonar um óhamingjuna. Verkið fjallar um unga konu sem stefnir fjölskyldu sinni óvænt saman til að endurgera og endurskrifa atburð sem hún telur uppsprettu alls þess sem illa hefur farið í lífi hennar. Vinnan í kringum uppsetninguna […]

Lifun

Heiti verks Lifun Lengd verks 169 Tegund Útvarpsverk Um verkið Lifun er útvarpsverk eftir Jón Atla Jónasson í fjórum hlutum sem fjallar um alræmdasta sakamál Íslandssögunnar; rannsóknina á hvarfi Guðmundar og Geirfinns Einarssona. Í verkinu er upptökum, flestum frá þeim tíma er rannsókn málsins fór fram og viðtölum við þá sem tengdust málinu, blandað saman […]

Það er í lagi að leggja sig á daginn

Heiti verks Það er allt í lagi að leggja sig á daginn Lengd verks 149 mínútur Tegund Útvarpsverk Um verkið Þær Sigríður Eir Zophoníasardóttir og Vala Höskuldsdóttir sem skipa Hljómsveitina Evu fjalla um kulnun (e. burn out) í nýju útvarpsverki í þremur hlutum. Margir hafa upplifað kulnun í lífi og starfi, jafnvel án þess að […]

Tröll

Heiti verks Tröll Lengd verks 50 Tegund Barnaleikhúsverk Um verkið Í 17 milljón ár (gæti skeikað um öld eða tvær) hafa tröllin átt þessa eyju alveg fyrir sig. Þau grófu gljúfur, gerðu sér heimilislega skúta, og nutu kyrrðar og friðar miðnætursólarinnar. Tröllin voru glöð. En núna… Núna er allt breytt. Mannfólkið er komið. Það byggir […]

Vísindasýning Villa

Heiti verks Vísindasýning Villa Lengd verks Uþb 1 klst Tegund Barnaleikhúsverk Um verkið Villi og Vala bregða á leik með tilraunaglösin sín á Litla sviði Borgarleikhússins, gera ótrúlegar uppgötvanir og útskýra fyrir okkur mögnuð fyrirbæri úr heimi vísindanna. Hvað er rafmagn? Hvað er hljóð? Hvað er blóð og bein? Öll börn þekkja Vísinda-Villa og uppátæki […]

Núnó og Júnía

Heiti verks Núnó og Júnía Lengd verks 90 mínútur Tegund Barnaleikhúsverk Um verkið Núnó og Júnía gerist í fjarlægri framtíð í landinu Kaldóníu. Hinn ungi Núnó er mesta afreksmanneskjan í Kaldóníu og fyrirmynd allra íbúa landsins í hreysti og dugnaði. Mottó Núnós er að gera betur, gera enn betur og toppa það svo. Í Kaldóníu […]

Lofthræddi örninn Örvar

Heiti verks Lofthræddi örninn Övar Tegund Barnaleikhúsverk Um verkið – Hrífandi einleikur fyrir börn um hugrekki.- Sýningar víða á landsbyggðinni. Hann Örvar er örn sem er svo skelfilega óheppinn að vera lofthræddur. Samt þráir hann heitt að fljúga um loftin blá og með hjálp músarrindilsins vinar síns tekst honum að lokum að yfirvinna ótta sinn. […]