Entries by Ragnhildur Rós

CRISIS MEETING / KRÍSUFUNDUR

Heiti verks CRISIS MEETING / KRÍSUFUNDUR Lengd verks 80 mínútur Tegund Sviðsverk Um verkið Í verkum sínum dregur Kriðpleir leikhópur saman í eitt þræði sem spretta upp í stjórnleysi, gamanþáttum fyrir sjónvarp og eru jafnvel að einhverju leyti skyldir efnistökum Samuels Beckett. Verkefni hópsins eru margvísleg og á stundum óyfirstíganleg, en sannleiksást meðlima og þrá […]

Býr Íslendingur hér?

Heiti verks Býr Íslendingur hér? Lengd verks 120 mínútur Tegund Sviðsverk Um verkið Nú eru 70 ár liðin frá því að útrýmingarbúðir nasista voru frelsaðar af bandamönnum í lok seinni heimsstyrjaldarinnar árið 1945. Þau voðaverk og sá hryllingur sem í kjölfarið kom fram í dagsljósið vakti óhug í heiminum öllum og enn í dag er […]

Auglýsing ársins

Heiti verks Auglýsing ársins Lengd verks Uþb 2 klst 20 mín Tegund Sviðsverk Um verkið Auglýsingastofa í gömlu leikhúsi er á barmi gjaldþrots þegar loksins birtist kúnni með fulla vasa fjár. Eigandinn og hans teymi taka til óspilltra málanna og leggja allt í sölurnar til að mæta óskum þessa leyndardómsfulla viðskiptavinar. Þau taka sköpunarstarfið föstum […]

At

Heiti verks At Lengd verks 1 klst 15 mín Tegund Sviðsverk Um verkið Tvö störf. Þrír umsækjendur. Andrúmsloftið er rafmagnað. Vinnufélagar bíða eftir mikilvægu starfsviðtali og fjandinn er laus. Fals og lygi svífa yfir vötnum. Persónurnar leggja sig fram um að atast hver í annarri af grimmilegu miskunnarleysi. Staðan er fullkomlega ótrygg og áhorfendur komast ekki hjá því að sogast inn í […]

≈ [um það bil]

Heiti verks ≈ [um það bil] Lengd verks 2 og hálf klst. Tegund Sviðsverk Um verkið Glænýtt verk eftir þekktasta samtímaleikskáld Svía, bráðfyndið og harkalegt í senn. Hvað færðu há laun fyrir vinnu þína? Í þágu hvers ertu að vinna? Í þessu nýja verki kynnumst við fjölskrúðugum hópi fólks þar sem hver og einn glímir […]

(90)210 Garðabær

Heiti verks (90)210 Garðabær Lengd verks 90 Tegund Sviðsverk Um verkið Það eina sem varpar skugga á annars fullkomið fjölskyldulíf í 210 Garðabæ er eina félagsmálaíbúðin í bænum. Þegar sonur Sóleyjar, fyrirmyndarhúsmóður, er lagður í einelti efast hún aldrei um hvar sökudólginn er að finna. Sóley og tvær bestu vinkonur hennar ákveða að taka málin […]

4.48 Psychosis

Heiti verks 4.48 Psychosis Lengd verks 75 mín Tegund Sviðsverk Um verkið Frumuppfærsla á Íslandi á bresku verki sem frá því það var frumsýnt árið 2000 hefur vakið gríðarlega athygli og umtal víða um heim. Verk leikskáldsins Söruh Kane (f. 1971) einkennast af hatrammri baráttu hennar við alvarlegt þunglyndi en hún svipti sig lífi árið […]

Mannasiðir

Heiti verks Mannasiðir Lengd verks 61 mín Tegund Útvarpsverk Um verkið Mannasiðir er nýtt íslensk leikrit eftir Maríu Reyndal. Líf tveggja fjölskyldna fer á hvolf þegar drengur er áskakaður um að hafa nauðgað stúlku í menntaskóla. Verkið er unnið upp úr viðtölum við þolendur og gerendur kynferðisbrota og aðstandendur þeirra. María Reyndal hefur starfað við […]

Eftir Ljós

Heiti verks Eftir ljós Lengd verks 53 mínútur Tegund Útvarpsverk Um verkið Lísa og Þorvaldur aka ísköldum lögreglubíl um þögla, hvíta borg í leit að horfinni stúlku. Blokkir gnæfa yfir eins og þursar í nóttinni, skuggar skjótast til í kófinu og leiðin liggur óumflýjanlega inn í fortíðina – á vit þess sem auðveldast er að […]

Horfin heimili

Heiti verks Horfin heimili Lengd verks 56:21 Tegund Útvarpsverk Um verkið Framandverkaflokkurinn Kviss búmm bang heldur í rannsóknarleiðangur á fyrirbærinu heimili og lætur berast af tilfinningum og tilviljunum í splunkunýju útvarpsverki. Frumsýningardagur 11. mars, 2017 Frumsýningarstaður Rás 1 – RÚV Leikskáld Kviss búmm bang Leikstjóri Kviss búmm bang Tónskáld Gunnar Karel Másson Hljóðmynd Einar Sigurðsson […]