Entries by Ragnhildur Rós

Hver er hræddur við Virginíu Woolf?

Heiti verks Hver er hræddur við Virginíu Woolf? Lengd verks Uþb 2 klst 30 mín Tegund Sviðsverk Um verkið Marta og Georg elska hvort annað. Þau vita allt um sig og lífið en samt – eða einmitt þess vegna – eru þau ekki hamingjusöm. Hann er sögukennari við lítinn háskóla, hún heimavinnandi. Að lokinni rektorsveislu […]

Hleyptu þeim rétta inn

Heiti verks Hleyptu þeim rétta inn Tegund Sviðsverk Um verkið – Hrífandi verk um einelti, einsemd og óvenjulega vináttu. – Unglingsstrákurinn Óskar er einmana og vinalaus, og lagður í gróft einelti í skóla. Þegar hin dularfulla Elí flytur inn í íbúðina við hliðina á honum, þar sem hann býr einn með móður sinni, umturnast tilvera […]

Heimkoman

Heiti verks Heimkoman Lengd verks 2 klst. 30 mín. Tegund Sviðsverk Um verkið Meistaraverk Nóbelsskáldsins Pinters Teddy snýr óvænt heim á æskuheimili sitt í London með eiginkonu sinni Ruth, eftir að hafa kennt heimspeki við háskóla í Bandaríkjunum í sex ár. Ruth uppgötvar áður óþekktar hliðar á eiginmanni sínum þegar hún kynnist fjölskyldu hans: föður […]

Gripahúsið

Heiti verks Gripahúsið Lengd verks 82 mín Tegund Sviðsverk Um verkið Védís Sigurðardóttir og uppkomin börn hennar hírast í fátækt á leigubýli lengst uppi á heiði, með flatskjá og ferðabæklinga sér til huggunar. Eftir langan vetur er væntingavísitalan veik, en þegar völvan í símanum boðar betri tíð birtast teikn á lofti um kósístundir og creme […]

Góði dátinn Svejk og Hasek vinur hans

Heiti verks Góði dátinn Svejk og Hasek vinur hans Lengd verks 90 mínútur Tegund Sviðsverk Um verkið Góði dátinn Svejk og Hasek vinur hans er gráthlægilegur gleðiharmleikur eftir Karl Ágúst Úlfsson, en verkið er byggt á skáldsögunni ástsælu og ævi höfundarins, Jaroslavs Haseks. Við kynnumst hinum drykkfellda Jaroslav og konu hans Shuru sem reynir sitt […]

Frami

Heiti verks Frami Lengd verks 59 mín Tegund Sviðsverk Um verkið „Enginn meinar neitt af því enginn þorir því og ef einhver vildi meina eitthvað þá myndi enginn skilja það því allir héldu að hann væri að grínast.“ Frami er nýtt sviðsverk eftir Björn Leó Brynjarsson sem fjallar um þrá listamanns eftir velgengni í nútímasamfélagi […]

Flóð

Heiti verks Flóð Lengd verks Uþb 1 klst og 30 mín Tegund Sviðsverk Um verkið Árið 1995 féll stórt snjóflóð á bæinn Flateyri á Vestfjörðum. Þrjátíu og þrjú hús lentu undir flóðinu, tuttugu manns týndu lífi, þrjátíu og fjórir björguðust. Flóð er heimildaverk byggt á þessum atburðum. Á þessu ári eru 20 ár liðin frá […]

Enginn hittir einhvern

Heiti verks Enginn hittir einhvern Lengd verks 80 min Tegund Sviðsverk Um verkið Úr umsögn Reumert verðlaunanna þar sem vAsmussen var varin leikskáld ársins fyrir verkið árið 2010: “Enginn hittir einhvern, er kraftmikið, innblásið og afgerandi leikrit. Peter Asmussen er listamaður tungumálsins og heldur með okkur í dásamlegt og hættulegt ferðalag um furður lífsins. Asmussen […]

Don Giovanni

Heiti verks Don Giovanni Lengd verks Uþb 3 klst. Tegund Sviðsverk Um verkið Don var frumsýnd í Prag árið 1787 og hlaut afar góðar viðtökur.Tónlistin í óperunni er falleg og ríkuleg og er þessi ópera af mörgum talin bera af í fegurð tónmáls. Söguþráðurinn hverfist um hinn glæsilega flagara Don Giovanni sem leggur land undir […]

Djúp spor

Heiti verks Djúp spor Lengd verks 55 mín Tegund Sviðsverk Um verkið Djúp spor er nýtt heimildarverk um baráttuna við ástina, áföll og fyrirgefninguna. Verkið er unnið út frá viðtölum við einstaklinga sem þekkja afleiðingar ölvunaraksturs af eigin raun. Við horfum á báðar hliðar málsins, þar sem við kynnumst bæði gerandanum og aðstandanda fórnarlambsins. Verkið […]