Entries by Ragnhildur Rós

Old Bessastaðir

Heiti verks Old Bessastaðir Lengd verks 75min Tegund Sviðsverk Sviðssetning Sokkabandið í samstarfi við Tjarnarbíói Frumsýningardagur 4. febrúar, 2016 Frumsýningarstaður Tjarnarbíó Leikskáld Salka Guðmundsdóttir Leikstjóri Marta Nordal Tónskáld Högni Egilsson og Marteinn Hjartarson Hljóðmynd Högni Egilsson og Marteinn Hjartarson Lýsing Arnar Ingvarsson Búningahönnuður Helga I. Stefánsdóttir Leikmynd Finnur Arnar Arnarsson Leikkonur Arndís Hrönn Egilsdóttir Elma […]

Njála

Um verkið Njála er nýtt íslenskt leikverk sem sækir innblástur í Brennu-Njáls sögu, eina ástsælustu sögu okkar Íslendinga. Sagan hefur lifað með þjóðinni í sjöhundruð ár, verið lesin í öllum menntaskólum landsins og sjaldan átt meiri vinsældum að fagna en einmitt nú. Hún segir frá því hvernig við urðum að þjóð, og hetjur bókarinnar, þau […]

Móðurharðindin

Heiti verks Móðurharðindin Lengd verks 1 klst. 50 mín. Tegund Sviðsverk Um verkið Nýtt íslenskt leikrit um móður sem stöðugt fer sínu fram og börnin sem þurfa að taka afleiðingunum. Nema nú er mælirinn fullur! Gamanleikur um samskipti móður og barna og harkaleg átök kynslóðanna, þar sem kynhlutverkin eru stokkuð rækilega upp. Ólíkindatólið Friðrika er […]

Mávurinn

Heiti verks Mávurinn Lengd verks um það bil 3 klukkustundir Tegund Sviðsverk Um verkið Mávurinn er eitt stórbrotnasta leikrit rússneska leikskáldsins Antons Tsjékhovs. Það er eitt besta leikrit allra tíma, gamansamt og alvarlegt í senn. Mávurinn fjallar um lífið sjálft, en þó einkum um líf í listum, ástir og ástleysi. Símon elskar Maríu, María elskar […]

MAMMA MIA!

Heiti verks MAMMA MIA! Lengd verks Uþb 2 klst 40 mín Tegund Sviðsverk Um verkið Yfir 54 milljónir manna um allan heim hafa hrifist með og fallið fyrir persónum, sögu og rífandi fjörugri tónlist ABBA í söngleiknum heimsfræga Mamma Mia. Enn fleiri hafa séð bíómyndina með Meryl Streep í aðalhlutverki en sagan segir frá einstæðri […]

Made in Children

Heiti verks Made in Children Lengd verks Uþb 1 klst Tegund Sviðsverk Um verkið Listamennirnir Aude Busson, Ásrún Magnúsdóttir og Alexander Roberts hafa fengið til liðs við sig sex flytjendur sem aðstoða þau við að leysa úr vandamálum heimsins. Flytjendurnir eru allir undir tíu ára aldri. Heiminum er troðið á svið og börnunum er varpað […]

Lokaæfing

Heiti verks Lokaæfing Lengd verks 80 mín Tegund Sviðsverk Um verkið Hjón á fertugsaldri loka sig af vikum saman niðri í heimatilbúnu neðanjarðarbyrgi. Fullkomin einangrun afhjúpar tilveru þeirra og smám saman mást út mörk raunveru og ímyndunar. Sviðssetning Háaloftið Frumsýningardagur 4. október, 2015 Frumsýningarstaður Tjarnarbíó Leikskáld Svava Jakobsdóttir Leikstjóri Tinna Hrafnsdóttir Tónskáld Sveinn Geirsson Hljóðmynd […]

Kate

Heiti verks KATE Lengd verks 60 min Tegund Sviðsverk Um verkið Ísland, 1940. Bretarnir koma! Þegar 25.000 breskir hermenn lenda í Reykjavík og hertaka landið, hafa íslensku konurnar eitthvað nýtt til að einbeita sér að. KATE fylgist með íslenskri fjölskyldu í seinni heimsstyrjöldinni, Selmu uppreisnargjarnri dóttur þeirra og Kötu indælli sveitastelpu í vist hjá þeim. […]

Improv Ísland í Þjóðleikhúskjallaranum

Heiti verks Improv Ísland í Þjóðleikhúskjallaranum Lengd verks 90 Tegund Sviðsverk Um verkið Improv Ísland sýnir ca 90 mínútna langspunasýningu í Þjóðleikhúskjallaranum. „Long-form improv“ eða langspuni er spuni sem felur í sér eina eða fleiri senur í einni heild. Aðferðir og tækni í langspuna gera leikurum kleift að búa til sýningu á staðnum með ekkert […]

Illska

Heiti verks Illska Lengd verks 2 klst. Tegund Sviðsverk Um verkið Illska er byggð á samnefndri bók eftir Eirík Örn Norðdahl. Frumsýningardagur 18. febrúar, 2016 Frumsýningarstaður Litlasvið Borgarleikhússins Leikskáld Óskabörn ógæfunnar/Eiríkur Norðdahl Leikstjóri Vignir rafn Valþórsson Danshöfundur Brogan Davison Hljóðmynd Garðar Borgþórsson Lýsing Jóhann Friðrik Ágústsson Búningahönnuður Guðmundur Jörundsson Leikmynd Brynja Björnsdóttir Leikarar Sveinn Ólafur […]