Sæmundur fróði
Sviðssetning Möguleikhúsið Sýningarstaður Möguleikhúsið Frumsýning 14. mars 2007 Tegund verks Barnasýning Sæmundur fróði er ein af kunnari persónum úr íslensku þjóðsögunum. Hann fer til náms í Svartaskóla þar sem Kölski sjálfur ræður ríkjum. Með klókindum tekst honum að sleppa úr klóm lærimeistarans en eftir það hefst eltingaleikur Kölska við Sæmund, og þá reynir á hvor […]