Entries by Ragnhildur Rós

Bíet

Heiti verks Bíet Lengd verks 50 min Tegund Dansverk Um verkið Dansverkið “Bríet“ er samið til heiðurs Bríeti Bjarnhéðinsdóttur kvenréttindakonu. Verkið er byggt á ævi Bríetar en innblásturinn hefur mest megnis verið sóttur í hennar persónulegu sögur, auk heimilda um afrek hennar innan kvenréttindabaráttunnar. Höfundur verksins er Anna Kolfinna Kuran í samstarfi við hópinn. Notast […]

All Inclusive

Heiti verks All Inclusive Lengd verks 40 mín Tegund Dansverk Um verkið All inclusive býður upp á sjálfkrafa flæði hreyfinga og tónlistar þar sem allt getur gerst. Verkið er undir listrænni stjórn hins virta danshöfundar Martin Kilvady í samstarfi við dúettinn Mankan, sem samanstendur af tónlistarmönnunum Kippi Kaninus og Tom Manoury, auk dansara frá Íslenska […]

A Series of Novels never written

Heiti verks A Series of Novels never written Lengd verks 59 mín Tegund Dansverk Um verkið Allt sem ég hef ekki skrifað- líf mitt sem danshöfundur Áður en Snæbjörn lærði að lesa vissi hann að það eina sem hann vildi var að verða rithöfundur. Það var áður en hann hitti Ragnheiði að sjálfsögðu. Ragnheiður trúir […]

Yfir til þín

Heiti verks Yfir til þín Lengd verks 120 mín. Tegund Sviðsverk Um verkið Spaugstofumenn rifja upp stórt og smátt af 30 ára ferli sínum í sjónvarpi og á sviði. Þekktar persónur úr galleríi Spaugstofunnar skjóta upp kollinum í bland við nýtt efni í lausu og bundnu máli og inn á milli ryðjast atburðir líðandi stundar […]

Þetta er grín án djóks

Heiti verks Þetta er grín án djóks Lengd verks 100 mínútur Tegund Sviðsverk Um verkið Hommi, múslimi og feministi koma gangandi inn á bar… Saga og Dóri eru uppistandarar og þau eru líka kærustupar. Þau elskast, rífast, semja brandara og eru ósammála um hvort betra sé að fara til New York eða á Hornstrandir til […]

Vegbúar

Heiti verks Vegbúar Lengd verks Uþb 1 klst og 20 mín Tegund Sviðsverk Um verkið Tónlistarmaðurinn KK stígur á svið og segir sögu gítaranna sinna sem hafa fylgt honum í blíðu og stríðu í gegnum árin. Hann greinir frá uppruna þeirra og sérstökum tengslum sínum við hvern og einn þeirra – allir tengjast þeir á […]

Sporvagninn Girnd

Heiti verks Sporvagninn Girnd Lengd verks 2 og hálf klst. Tegund Sviðsverk Um verkið Hið seiðmagnaða leikrit Sporvagninn Girnd er eitt þekktasta verk bandarískra leikbókmennta á 20. öld. Hin viðkvæma og fíngerða Blanche DuBois má muna sinn fífil fegri. Þegar veröld hennar virðist vera að hrynja leitar hún ásjár hjá Stellu, yngri systur sinni, sem […]

Sókrates

Heiti verks Sókrates Lengd verks Uþb 1 klst og 30 mín Tegund Sviðsverk Um verkið Trúðar Borgarleikhússins hafa fært okkur dásamlegar sýningar. Við höfum séð trúðana okkar glíma við dauðasyndir og jólaguðspjallið. Nú ætla þeir að tækla heimspekina og taka Sókrates sér til fyrirmyndar – og spyrja og spyrja og spyrja þangað til við komumst […]

Sími látins manns

Heiti verks Sími látins manns Lengd verks 90 mín Tegund Sviðsverk Um verkið Þegar Nína ákveður að svara í síma manns á kaffihúsi, sem hringt hefur án afláts, fer af stað atburðarás sem hefur ófyrirséðar afleiðingar. Sími látins manns er fyrsta verk leikskáldsins Söruh Ruhl sem sett er upp á Íslandi. Sími látins manns fjallar […]

Rakarinn frá Sevilla

Heiti verks Rakarinn frá Sevilla Lengd verks 3 klst Tegund Sviðsverk Um verkið Ópera í 3 þáttum eftir Rossini Frumsýningardagur 17. október, 2015 Frumsýningarstaður Íslenska óperan Hörpu Leikskáld Tónskáld: Rossini Leikstjóri Ágústa Skúladóttir Tónskáld Giachiomo Rossini Lýsing Jóhann Bjarni Pálmason Búningahönnuður María Th. Ólafsdóttir Leikmynd Steffen Aarfing Leikkonur Sigurlaug Knudsen Huld Óskarsdóttir Söngvari/söngvarar Oddur Arnþór […]