Entries by Ragnhildur Rós

Söngur kranans

Heiti verks Söngur kranans Lengd verks 15 mín Tegund Dansverk Um verkið Hefurðu nokkurn tímann hlustað eftir söng kranans? Eða fylgjst með dansinum í hreyfingum hans? Í verkinu Söngur kranans dansa tveir byggingarkranar á malarsviði til móts við haf og fjöll. Það er í því hvernig við sjáum heiminn, hvernig við hlustum eftir samhljómi við […]

The Drop Dead Diet

Heiti verks The Drop Dead Diet Lengd verks 45 min Tegund Dansverk Um verkið Dreymir þig um sléttan maga og stinnan rass? Viltu sjá kílóin fjúka? Ertu orðin/n þreytt/ur á öllum þessum kúrum sem skila engum árangri? Þá er The Drop Dead Diet lausnin fyrir þig! The Drop Dead Diet er nýtt dansverk þar sem […]

Opening – Margrét Bjarnadóttir

Heiti verks Opening – Margrét Bjarnadóttir Lengd verks 30 mín Tegund Dansverk Um verkið „If I was an instrument, I would be a cello that wants to be a drum kit.“ I wrote this in my diary fourteen years ago and now it´s time to explore what it means. At the same time I will […]

Neon

Heiti verks Neon Lengd verks 30 Tegund Dansverk Um verkið Hannes hóf æfingaferlið fyrir Neon með algjörlega óskrifað blað og samdi allar hreyfingar verksins í æfingastúdíói Íd í viðurvist dansaranna. Með sinn eigin dansarabakgrunn að leiðarljósi leggur Hannes áherslu á mikilvægi þess að vera meðvitaður um hvert einasta augnablik þegar dansað er. Með þessu leitast […]

Milkywhale

Heiti verks Milkywhale Lengd verks 50 mín Tegund Dansverk Um verkið My animal kingdom is made of white animals My white white world Like an iceberg Like a vanilla milkshake Glænýtt tónlistarverkefni eftir danshöfundinn Melkorku Sigríði Magnúsdóttur og Árna Rúnar Hlöðversson frumsýnt á Reykjavik Dance Festival. Epískir tónleikar; ást, diskó og hvalir. Sviðssetning Reykjavík Dance […]

Macho Man

Heiti verks Macho Man Lengd verks 25 mínútur Tegund Dansverk Um verkið Macho Man er sólóverk fyrir danslistakonuna Sögu Sigurðardóttur. Kvenkyns dansari færi karlmannlega líkama lánaða og því myndast samtal milli líkamans á sviðinu og kóreógrafíunnars sjálfrar. Til að skilja hvernig karlmennskan er sviðssett er kafað ofan í sveitta undirheima bardagaíþrótta, Macho dansstíla og fitnesskeppna. […]

Kvika

Heiti verks Kvika Lengd verks 55 mín Tegund Dansverk Um verkið Reynslan sem býr í líkamanum. Í dansverkinu Kviku notar danshöfundurinn Katrín Gunnarsdóttir þá reynslu sem býr í líkamanum sem efnivið listsköpunarinnar. Kvika skoðar líkamlega nærveru og orkuna sem myndast á milli manneskjunnar á sviðinu og áhorfandans. Hvernig skynjum við hvert annað? Hvenær verður líkamlegt […]

Kafli 2: Og himinninn kristallast

Heiti verks Kafli 2: Og himinninn kristallast Lengd verks 70 mín Tegund Dansverk Um verkið Á menningarnótt Reykjavíkur 2013 frumsýndi Sigga Soffía í fyrsta skiptið dansverk fyrir flugelda þegar flugeldasýningin Eldar lýsti upp borgina á Menningarnótt. Það var upphafið að flugeldaþríleik hennar en árið á eftir fylgdi verkið Töfrar og á menningarnótt 2015 hófst síðasti […]

GRRRRLLLSSS

Heiti verks GRRRRLLLSSS Lengd verks 59 min Tegund Dansverk Um verkið Við urðum þrettán ára – allt breyttist. Við urðum unglingar, við glímdum við vandamál, við vorum elskaðar, og svo vorum við elskaðar aftur af einhverjum öðrum. Við fengum að vita ýmislegt um ýmislegt sem að þú munt aldrei fá að vita, af því við […]

Giselle

Heiti verks Giselle Lengd verks 90 mín Tegund Dansverk Um verkið Giselle er fyrir alla þá sem elska ballett, cyberpönk, Celine Dion, J.S Bach, Rihanna og samtímadans. Við bjóðum þér að koma og sjá afrakstur 10 daga vinnustofu og verða vitni að því þegar hulunni er svipt af hinum mismunandi karakterum úr heimi ballettsins. Í […]