Entries by Ragnhildur Rós

Ævintýraóperan Baldursbrá eftir Gunnstein Ólafsson og Böðvar Guðmundsson

Heiti verks Ævintýraóperan Baldursbrá eftir Gunnstein Ólafsson og Böðvar Guðmundsson Lengd verks Tveir tímar með 20 mín. hléi. Tegund Barnaleikhúsverk Um verkið Ævintýraóperan Baldursbrá eftir Gunnstein Ólafsson og Böðvar Guðmundsson er fyrir fjóra einsöngvara, barnakór og kammersveit. Persónur eru Baldursbrá, Spói, Rebbi, Hrútur og yrðlingar. Óperan gerist á heiðum Íslands. Spói segir Baldursbrá frá útsýninu […]

Umhverfis jörðina á 80 dögum

Heiti verks Umhverfis jörðina á 80 dögum Lengd verks 2 klst. Tegund Barnaleikhúsverk Um verkið Sprellfjörugur, fyndinn og ævintýralegur nýr, íslenskur söngleikur fyrir alla fjölskylduna! Skáldsagan Umhverfis jörðina á 80 dögum eftir Jules Verne hefur notið gífurlegra vinsælda víða um heim allt frá því hún kom út árið 1873. Karl Ágúst og Siggi Sigurjóns hafa […]

Vera og vatnið

Heiti verks Vera og vatnið Lengd verks 25 mínútur Tegund Barnaleikhúsverk Sviðssetning bíbí & blaka hópurinn Frumsýningardagur 10. apríl, 2016 Frumsýningarstaður Gerðuberg Danshöfundur Tinna Grétarsdóttir í samvinnu við Snædísi Lilju Ingadóttur Tónskáld Sólrún Sumarliðadóttir Búningahönnuður Guðný Hrund Sigurðardóttir Leikmynd Guðný Hrund Sigurðardóttir Dansari/dansarar Snædís Lilja Ingadóttir Vefsíða leikhóps/leikhúss eða aðrir tenglar www.birdandbat.org

Píla Pína

Heiti verks Píla Pína Lengd verks 110 mínútur Tegund Barnaleikhúsverk Um verkið Heimurinn er betri en við höldum! Píla Pína á sér eina ósk heitar öllu. Það er að færa móður sinni gleði. Alveg síðan Gína mamma hennar hraktist burt frá fjölskyldu sinni og heimkynnum vegna kattarins ógurlega, hefur hún verið döpur. Píla Pína leggur […]

Óður og Flexa halda afmæli

Heiti verks Óður og Flexa halda afmæli Lengd verks 40 mín Tegund Barnaleikhúsverk Um verkið Óður og Flexa eru engir venjulegir krakkar. Þau eru ofurhetjur sem nota ímyndunaraflið til þess að fljúga. Nú ætla þau að halda ofur skemmtilegt afmæli en getur verið að þau séu búin að tapa ímyndunaraflinu? Allt í einu birtist þeim […]

Hvítt

Heiti verks Hvítt Lengd verks 40 míníutur Tegund Barnaleikhúsverk Um verkið Hvítt er leikandi létt og afar sjónræn sýning fyrir börn frá 1 til 5 ára og fullkomin sem fyrsta reynslan af leikhúsinu. Hún er lærdómur um litina fyrir börnin en áminning um litróf mannlífsins fyrir okkur foreldrana. Hvítt (White) var frumsýnd á Edinborgar leiklistarhátíðinni […]

Í hjarta Hróa hattar

Heiti verks Í hjarta Hróa hattar Lengd verks 1 klst. 50 mín. Tegund Sviðsverk Um verkið Eldfjörug fjölskyldusýning, uppfull af leikhústöfrum í anda Vesturports! Gleymdu öllu því sem þú þykist vita um Hróa hött! – Hér er goðsögunni um þennan fræga útlaga snúið á hvolf í magnaðri nýrri leiksýningu, sem hefur nú þegar slegið í […]

What a feeling

Heiti verks What a feeling Lengd verks 60 Tegund Dansverk Um verkið Í stöðugri leit að nýjum aðferðum við að skapa dans nýta Halla og Lovísa sér hið hefðbundna og endurvinna það í von um að hið einstaka brjótist fram. Þær vilja draga dansarann fram sem einstakling og hafa því í samvinnu við dansara Íslenska […]

This Conversation is Missing a Point

Heiti verks This Conversation is Missing a Point Lengd verks 40 mín Tegund Dansverk Um verkið This Conversation is Missing a Point er nýtt íslenskt dansverk eftir Berglindi Rafnsdóttur og Unni Elísabetu Gunnarsdóttur. Þær eru flytjendur verksins. Danssýningin er í senn fyndin og mannleg. Verkið fjallar á kómískan hátt um það hvernig manneskjur geta verið […]

The Valley

Heiti verks The Valley Lengd verks 59 mínútur Tegund Dansverk Um verkið Ein. Tvöfölduð. Eftirlíking. Tvær eftirlíkingar. Tvær eftirlíkingar af sama líkani. Tvær eins sem eru eins og ein einsömul. Dalurinn er staður þar sem manneskja og vél hafa runnið saman og mörkin á milli hins náttúrulega og þess gervilega eru horfin. Dalurinn er staður […]