Entries by Ragnhildur Rós

Billy Elliot

Heiti verks Billy Elliot Lengd verks Uþb 2 klst 40 mín Tegund Sviðsverk Um verkið Billy er á leiðinni í boxtíma þegar hann lendir fyrir slysni á dansæfingu. Hann byrjar að hreyfa sig í takt við tónlistina og uppgötvar sér til furðu að þetta er ekki einungis það skemmtilegasta sem hann hefur gert heldur er […]

Beint í æð!

Heiti verks Beint í æð! Lengd verks Uþb 2 klst 30 mín Tegund Sviðsverk Um verkið Hvað myndir þú gera ef þú værir háttsettur læknir við stærsta sjúkrahús höfuðborgarinnar á leiðinni að flytja fyrirlestur ársins á norrænni læknaráðstefnu, nokkuð sem gæti fært þér yfirlæknisstöðu, fálkaorðu og fleiri eftirsóknarverðar vegtyllur – þegar á vettvang mætir, án […]

Svefngrímur

Heiti verks Svefngrímur Lengd verks 55.44 Tegund Útvarpsverk Um verkið Þórhildur, þrítugt ljóðskáld, fer ásamt unnusta sínum, Trausta, í afmælisboð móður hans, Þórhildi til nokkurs ama. Ekki er á það bætandi þegar Trausti er kallaður út á bakvakt og Þórhildur situr ein eftir með tengdaforeldrum sínum sem hún hefur ekki miklar mætur á. Þegar rafmagnið […]

Skuggablóm

Heiti verks Skuggablóm Lengd verks 53.03 Tegund Útvarpsverk Um verkið Tvær ókunnugar manneskjur deila sínum innstu og myrkustu leyndarmálum eina óveðursnótt. Þær eiga aldrei eftir að hittast aftur … eða hvað? Skuggablóm fjallar um sársaukafullt uppgjör tveggja einstaklinga sem í skjóli nafnleyndar geta sagt hvorri annarri frá skelfilegum atburðum. En hver er hinn seki og […]

SÍÐUSTU DAGAR KJARVALS

Heiti verks SÍÐUSTU DAGAR KJARVALS Lengd verks 47:51 Tegund Útvarpsverk Um verkið Árið er 1968 og Kjarval býr á Hótel Borg. Það er sótt að honum að gefa þjóðinni, eða í það minnsta Reykvíkingum, allt sem hann á og hlunnfara þannig afkomendur sína. Hvað gerir listamaðurinn sem gaf þjóð sinni allt sitt líf og fórnaði […]

SEK

Heiti verks SEK Lengd verks 50:38 Tegund Útvarpsverk Um verkið Átta ára gömul stúlka verður fyrir grófu kynferðisofbeldi á afskekktum bæ á Melrakkasléttu. Faðir stúlkunnar kærir málið. Móðirin, sem á í ástarsambandi við gerandann, vinnumann á bænum, vitnar gegn dóttur sinni í réttarhöldunum og gerir allt sem hún getur til að fela glæp ástmanns síns. […]

Ljósberarnir

Heiti verks Ljósberarnir Lengd verks 105.11 Tegund Útvarpsverk Um verkið Freyja er tíu ára áhugakona um ráðgátur og dularfull mál sem býr í Laugarneshverfinu. Henni líst vægast sagt illa á að hafa Ottó, strákinn úr kjallaranum, hangandi yfir sér alla páskana eins og foreldrar þeirra hafa lagt á ráðin um. Páskafríið tekur hins vegar vægast […]

Leifur óheppni

Heiti verks Leifur óheppni Lengd verks 139.13 Tegund Útvarpsverk Um verkið Fjölskylduleikrit í 6 þáttum Birta, vinsælasta stelpan í bekknum, hefur ekki haft fyrir því að kynnast nýju stelpunni, Höllu, sem er úr sveit og hefur ekki enn náð að sanna sig í skólanum. Már, bekkjarfélagi þeirra, er tælenskur og hefur hingað til aðeins átt […]

Hafið hefur þúsund andlit

Heiti verks Hafið hefur þúsund andlit Lengd verks 196.26 Tegund Útvarpsverk Um verkið Framhaldsleikrit í fjórum þáttum. Afskorinn fingur finnst í berjamó í ónafngreindu sjávarþorpi um miðbik 5.áratugsins. Richard rannsóknarlögreglumaður er kallaður frá Reykjavík til að rannsaka málið. Við honum tekur ósamvinnufúsir þorpsbúar, vonskuveður og fleiri klisjur frá íslenskum glæpasagnaarfi. Þetta leikrit hefur það allt. […]

FYLGSNIÐ

Heiti verks FYLGSNIÐ Lengd verks 52:42 Tegund Útvarpsverk Um verkið Ungur maður sem glímt hefur við geðsjúkdóm frá barnsaldri ásakar föður sinn opinberlega í blaðaviðtali um að hafa beitt sig kynferðislegu ofbeldi í æsku. Faðirinn neitar öllum ásökunum og móðirin stendur með honum. Þau segja ásakanir sonarins vera tilhæfulausa óra og fjarri öllum sannleika. Í […]