Entries by Ragnhildur Rós

Karitas

Heiti verks Karitas Tegund Sviðsverk Um verkið Seiðandi verk um ástir og örlög, og löngunina til að hlýða kalli listagyðjunnar í hörðum heimi Skáldsögur Kristínar Marju, Karitas án titils og Óreiða á striga, hafa notið mikilla vinsælda. Þær fjalla um líf listakonu á fyrri hluta síðustu aldar og hlutskipti kvenna á Íslandi fyrr og síðar, […]

Hystory

Heiti verks Hystory Lengd verks 75 mín Tegund Sviðsverk Um verkið ÞRJÁR VINKONUR SEM ERU EKKI VINIR Á FACEBOOK HITTAST OG DREKKA LANDA Dagný, Begga og Lilja voru bestu vinkonur í grunnskóla. Þegar þær voru fimmtán ára hættu þær að tala saman. Síðan eru liðin tuttugu ár. Þær mætast stundum á förnum vegi: í Melabúðinni, […]

Gaukar

Heiti verks Gaukar Lengd verks Uþb 1 klst og 40 mín Tegund Sviðsverk Um verkið Tómas hittir Gunnlaug á hótelherbergi á landsbyggðinni að vetri til. Gunnlaugur sem er eldri hefur komið sér þar fyrir ásamt gæludýri sem hann hyggst gefa frá sér. Tómas hefur mikinn áhuga á gæludýrinu og er kominn úr borginni til að […]

Flækjur

Heiti verks Flækjur Lengd verks uþb 4 klst Tegund Sviðsverk Um verkið Flækjur, hæli í Borgarleikhúsinu, er óvænt og áhugaverð leikhúsreynsla í boði framand-verkaflokksins Kviss búmm bang í samstarfi við leikmyndahönnuðinn Tinnu Ottesen. Flokkurinn hefur ferðast víða um heim og hlotið einróma lof fyrir áhugaverðar og frumlegar sýningar af ólíku tagi. Lausir við hvers kyns […]

Fjalla-Eyvindur og Halla

Heiti verks Fjalla-Eyvindur og Halla Lengd verks 2:15 Tegund Sviðsverk Um verkið Eitt magnaðasta verk íslenskra leikbókmennta í uppsetningu Stefans Metz, leikstjóra Eldraunarinnar Uppsetning Stefans Metz á Eldrauninni eftir Arthur Miller hér í Þjóðleikhúsinu á liðnu leikári vakti mikla hrifningu og sýningin var tilnefnd til 11 Grímuverðlauna, meðal annars sem sýning ársins. Metz setti hér […]

Er ekki nóg að elska?

Heiti verks Er ekki nóg að elska? Lengd verks Uþb 2 klst 30 mín Tegund Sviðsverk Um verkið SUM SVIK ERU SVO STÓR AÐ ÞAU VERÐA EKKI GRAFIN Er ekki nóg að elska? er raunsæisleg og kraftmikil fjölskyldusaga sem lýsir fjölskylduátökum um leyndarmál sem ekki mega koma upp á yfirborðið því þau sverta þar með […]

Endatafl

Heiti verks Endatafl Lengd verks 1 klst og 45 mínútur Tegund Sviðsverk Um verkið Fjórir leikarar…, fjórar persónur lokaðar inni í byrgi. Eru þetta endalokin? Það er augljóst að mikið liggur undir. Allt jarðlífið. „Það er fátt jafn hlægilegt og óhamingjan. Hún er það hlægilegasta í heiminum,“ segir ein þeirra. Í þessu tragíkómíska verki Samuels […]

Ekki hætta að anda

Heiti verks Ekki hætta að anda Lengd verks 90 mín. Tegund Sviðsverk Um verkið Nýtt leikverk eftir Auði Övu Ólafsdóttur um fjórar konur og einn fjarverandi karlmann. Sviðssetning Í sviðsetningu leikhópsins Háaloftið og Borgarleikhússins. Frumsýningardagur 15. janúar, 2015 Frumsýningarstaður Borgarleikhúsið Leikskáld Auður Ava Ólafsdóttir Leikstjóri Stefán Jónsson Danshöfundur Melkorka Sigríður Magnúsdóttir Tónskáld Árni Rúnar Hlöðversson […]

Dúkkuheimilið

Heiti verks Dúkkuheimili Lengd verks Uþb 2 klst 30 mín Tegund Sviðsverk Um verkið Nóra er ein þekktasta kvenhetja leiklistarinnar. Hún býr á venjulegu heimili ásamt eiginmanni sínum Þorvaldi og þremur börnum. En Nóra á sér leyndarmál sem enginn má komast að, allra síst Þorvaldur. Í augum hans er álit samfélagsins á honum og fjölskyldu […]

Don Carlo

Heiti verks Don Carlo Lengd verks 2:50 klst. Tegund Sviðsverk Um verkið Ópera eftir Giuseppe Verdi. Sviðssetning Sviðsetning íslensku óperunnar Frumsýningardagur 18. október, 2014 Frumsýningarstaður Eldborg, Hörpu Leikstjóri Þórhildur Þorleifsdóttir Tónskáld Giuseppe Verdi Lýsing Páll Ragnarsson Búningahönnuður Þórunn S.Þorgrímsdóttir Leikmynd Þórunn S. Þorgrímsdóttir Söngvari/söngvarar Kristinn Sigmundsson, Jóhann Friðgeir Valdimarsson, Helga Rós Indriðadóttir, Oddur Arnþór Jónsson, […]