Entries by Ragnhildur Rós

Síðbúin rannsókn – endurupptaka á máli Jóns Hreggviðssonar

Heiti verks Síðbúin rannsókn – endurupptaka á máli Jóns Hreggviðssonar Lengd verks 80 mínútur Tegund Sviðsverk Um verkið Drap hann mann eða drap hann ekki mann? Meðlimir leikhópsins Kriðpleir hafa ákveðið að taka upp hanskann fyrir Jón Hreggviðsson sem dæmdur var til dauða fyrir böðulsmorð árið 1683. Þeir hafa sett sér það metnaðarfulla markmið að […]

Segulsvið

Heiti verks Segulsvið Lengd verks 2:00 Tegund Sviðsverk Um verkið Nýtt leikverk eftir eitt af okkar fremstu leikskáldum, um unga konu í áfalli. Ung kona áttar sig á því að það sér hana enginn í erfidrykkju eiginmannsins sem drap sig úr dugnaði. Hún hefur alltaf verið bakhliðin á eiginmanninum og veit ekki lengur hver hún […]

Róðarí

Heiti verks Róðarí Lengd verks U.þ.b. 1 klst og 30 mín. Tegund Sviðsverk Um verkið Fjögur systkini á miðjum aldri og móðir þeirra neyðast til að hittast þegar ein systirin veikist og þarf á hjálp að halda. Samheldni er ekki þeirra sterkasta hlið. Það er því þrautin þyngri að þurfa í sameiningu að ráða fram […]

Peggy Pickit sér andlit guðs

Heiti verks Peggy Pickit sér andlit guðs Lengd verks Uþb 1 klst og 20 mín Tegund Sviðsverk Um verkið HVAÐ ÞURFUM VIÐ EIGINLEGA AÐ BURÐAST LENGI MEÐ AFRÍKU Á SAMVISKUNNI? Fyrir sex árum útskrifuðust tvö pör saman úr læknanámi. Þau voru bestu vinir og gerðu allt saman. En svo skildu leiðir. Lísa og Frank fengu […]

Ofsi

Heiti verks Ofsi Lengd verks 75 mínútur Tegund Sviðsverk Um verkið Ofsi er leikgerð upp úr samnefndri bók Einars Kárasonar frá árinu 2008 um átök Sturlungaaldar. Sögusviðið er Ísland á þrettándu öld. Blóðugt tímabil hatrammra deilna og mikillar óvissu. Gissur Þorvaldsson snýr heim frá Noregi, fús til sátta við erkióvini sína, Sturlunga, eftir áralangan ófrið. […]

Minnisvarði

Heiti verks Minnisvarði Lengd verks 60 mínútur Tegund Sviðsverk Um verkið 16 elskendur kynna nýtt verk um sjónarspilið, ástina og samfélög mannanna. Jörðin er sléttari en billjardkúla. Minnisvarði er nýtt verk eftir 16 elskendur þar sem tekist er á við mikilvægi sjónarspilsins innan nútíma samfélags. Á undanförnum áratug hefur hversdagslegt líf einstaklingsins verið gert að […]

Mar

Heiti verks Mar Lengd verks 60 mín Tegund Sviðsverk Um verkið Mar er nýtt íslenskt verk, byggt á tveimur sjóslysum sem urðu úti við strendur Snæfellsness á síðustu öld. í verkinu er sagt frá upplifun tveggja persóna af slysunum en einnig er nýtir verkið sér raunverulega útvarpsupptöku af talstöðvasamskiptum í tengslum við björgunnaraðgerðir vegna slysanna. […]

Leitin að Jörundi

Heiti verks Leitin að Jörundi Lengd verks Ein og hálf klukkustund með hléi Tegund Sviðsverk Um verkið Leikhópur rifjar upp ævintýralega sögu Jörundar hundadagakonungs og komu hans til Íslands árið 1809. Einn úr hópnum leikur Jörund og sér söguna í sínu ljósi, en meðlimir hljómsveitarinnar reyna að halda sig við sagnfræðilegar staðreyndir. Úr þessu verður […]

Konan við 1000°

Heiti verks Konan við 1000° Tegund Sviðsverk Um verkið Ótrúleg ævi einstakrar konu sem upplifði umrót og hörmungar tuttugustu aldarinnar víða um lönd og endaði ævina í íslenskum bílskúr. „Ég var svo ljónheppin að fá að vera barn á tímum fasismans og gamalmenni á tímum græðginnar.“ Skáldsaga Hallgríms Helgasonar Konan við 1000° vakti á sínum […]

Kenneth Máni

Heiti verks Kenneth Máni Lengd verks Uþb 1 klst og 30 mín Tegund Sviðsverk Um verkið Kenneth Máni Johnson, um tíma Ketill Máni Áslaugarson, vann fyrir Georg Bjarnfreðarson í Fangavaktinni. Kenneth er eilífðarfangi sem glímir við lesblindu, athyglisbrest, ofvirkni og almennt hömluleysi. En hann er alveg óhræddur við að segja áhorfendum frá þessu öllu saman […]