Entries by Ragnhildur Rós

Les Médusées

Heiti verks Les Médusées Lengd verks ca 10 mín Tegund Dansverk Um verkið Ásækið kventríó, upphaflega samið fyrir Louvre listasafnið í París, sem sækir innblástur sinn í hið töfrandi eðli gyðjustyttnanna í Marly garði safnsins. Frumsýningardagur 19. maí, 2015 Frumsýningarstaður Borgarleikhúsið Danshöfundur Damien Jalet Lýsing Björn Bergsteinn Guðmundsson Búningahönnuður Bernhard Willhelm Dansari/dansarar Halla Þórðardóttir, Inga […]

GOOD/BYE

Heiti verks GOOD/BYE Lengd verks 30 min Tegund Dansverk Um verkið GOOD/BYE „Þegar ég kvaddi þig. Líkaminn. Fann fyrir brunanum. Innan frá. Í kviðnum. Hausinn. Hausinn að springa. Gat ekki andað. Gat ekki. Samt eðlileg. Reyndi samt að vera eðlileg. Líkaminn stjórnlaus. Blóðið steig upp eins og reykur frá bálinu í kviðnum. Þú faðmaðir mig. […]

EMO1994

Heiti verks EMO1994 Lengd verks 35 min Tegund Dansverk Um verkið EMO1994 er hrátt, kraftmikið og líkamlega krefjandi dansverk sem tengir saman frumtilveru, eldmóð æskunnar og endurskipulagningu á stórbrotnum klisjum raunveruleikans. ÁST, HATUR DAUÐI. Frumsýningardagur 25. október, 2014 Frumsýningarstaður nýja svið Borgarleikhússins Danshöfundur Ole Martin Meland Hljóðmynd Baldvin Kristjánsson Lýsing Jóhann Bjarni Pálmason Búningahönnuður Agniezka […]

Blýkufl

Heiti verks Blýkufl Lengd verks 30-40 mín Tegund Dansverk Um verkið Hópur af fólki kemur saman til að vera til, saman. BLÝKUFL er ekki síður athöfn heldur en dansverk: Athöfn um ást – ást sem gengur nærri okkur, leysir upp varnir og sameinar. Frumsýningardagur 6. febrúar, 2015 Frumsýningarstaður Borgarleikhúsið Danshöfundur Saga Sigurðardóttir Tónskáld Hallvarður Ásgeirsson […]

Black Marrow

Heiti verks Black Marrow Lengd verks 50 mín Tegund Dansverk Um verkið Í Black Marrow birtist tær máttur líkamans sem reynir að lifa af í kæfandi heimi þar sem eðlishvötin hefur verið iðnvædd. Black Marrow var upprunalega samið fyrir Chunky Move, einn helsta nútímadansflokk Ástralíu, og sýnt á Alþjóðlegri Listahátíð Melbourne árið 2009. Verkið birtist […]

Öldin okkar

Heiti verks Öldin okkar Lengd verks 120 min Tegund Sviðsverk Um verkið Öldin okkar er tveggja manna sjón-tónleikur í anda Hunds í óskilum. Atburðir 21. aldar eru raktir í tali og tónum af tilhlýðilegu alvöruleysi. Sviðssetning Verkið er samstarfseverkefni Hunds í óskilum og Leikfélags Akureyrar. Það var frumsýnt hjá LA og sýnt i Samkomuhúsinu á […]

Þú kemst þinn veg

Heiti verks Þú kemst þinn veg Lengd verks 45 min Tegund Sviðsverk Um verkið Þú kemst þinn veg er nýr íslenskur einleikur eftir Finnboga Þorkel Jónsson byggður á veruleika Garðars Sölva Helgasonar. Verkið hverfist um Guðmann, vin Garðars, sem flytur fyrirlestur í Norræna húsinu til að leysa Garðar vin sinn af. Fyrirlesturinn á að kenna […]

Svartar Fjaðrir

Heiti verks Svartar Fjaðrir Lengd verks 59 min Tegund Sviðsverk Um verkið Í verkinu er unnið með fjölbreytt úrval ljóða skáldsins sem náði þjóðarhylli með fyrstu ljóðabók sinni, Svörtum fjöðrum, sem kom út þegar Davíð var aðeins 24 ára að aldri. Persónur verksins eru byggðar á ljóðum Davíðs; jafnt harmþrungnum ástarljóðum sem ættjarðarsöngvum. Myndlíkingar úr […]

Strengir

Heiti verks Strengir Lengd verks 4 klst Tegund Sviðsverk Um verkið STRENGIR – – – Hvað er á bakvið tjöldin – – – Hvar er púls listarinnar? Án áhorfenda er listin til lítils. Komdu og taktu þátt í að finna strenginn á milli okkar. Í Strengjum blandar Vinnslan saman listformum og setur upp verk sem […]

Sjálfstætt fólk – hetjusaga

Heiti verks Sjálfstætt fólk – hetjusaga Lengd verks 2:55 Tegund Sviðsverk Um verkið Leikstjórinn Þorleifur Örn Arnarsson tekst á við Sjálfstætt fólk, eftir magnaða uppfærslu á Englum alheimsins “Hann sáði í akur óvinar síns, allt sitt líf, dag og nótt.” Sjálfstætt fólk er ein ástsælasta skáldsaga íslenskra bókmennta fyrr og síðar. Þorleifur Örn Arnarsson og […]