Entries by Ragnhildur Rós

Vatnið

Heiti verks VATNIÐ Lengd verks 30 mínutur Tegund Dansverk Um verkið Vatnið Fellur að ofan, Sameinast, Rennur til hafsins, Gufar upp, og rignir svo aftur niður. Við erum dropi í hafið. Og hafið er ekkert nema dropar. “Vatnið” notar ýmsu birtingamyndir vatns og sem innblástur fyrir dans, tónlist, vídeólist og ljóðlist svo úr verður nýstárleg […]

this is it

Heiti verks this is it Lengd verks 45 mínútur Tegund Dansverk Um verkið this is it Höfundur og flytjandi: Steinunn Ketilsdóttir this is it er opinskátt sólóverk þar sem höfundur tekst á við eigin sjálfsmynd og ímynd. Í verkinu takast öfgar og klisjur á við rómantík og drama þar sem Steinunn horfist í augu við […]

Stjörnustríð 2

Heiti verks Stjörnustríð 2 Lengd verks 8 mín Tegund Dansverk Um verkið Opnunarverk fyrir Barnamenningarhátíð 2015 í Hörpunni. Í verkinu hefur jörðin orðið fyrir árás. Úti við gufuhvolf jarðar standa börn og fullorðnir vörð og reyna að verja jörðina fyrir frekari árásum. Þau hafa öll alist upp í fjarlægri geimstöð og með sínum sameinuðu ofurkröftum […]

Saving History

Heiti verks Saving History Lengd verks 35 mínútur Tegund Dansverk Um verkið Frá því að ég byrjaði að sýna frumsamda dansa opinberlega, þá 13 ára gömul, hefur það verið hluti af minni skapandi vinnu að fá lánað frá öðrum. Èg hef fengiđ dansrútínur lánađar (jafnvel stoliđ þeim) frá öðrum danshöfundum og skeytt snyrtilega saman við […]

REIÐ

Heiti verks REIÐ Lengd verks 59 mínútur Tegund Dansverk Um verkið Í dansverkinu Reið skoða danshöfundarnir Steinunn Ketilsdóttir og Sveinbjörg Þórhallsdóttir hvar mörkin liggja á milli konunnar og hryssunnar og hvernig þær endurspegla hvor aðra. Samlíking konunnar og hryssunnar býður upp á margar spaugilegar myndir en getur um leið varpað ljósi á önnur og jafnvel […]

Predator

Heiti verks Predator Lengd verks 55 mínútur Tegund Dansverk Um verkið Predator Je souffre Ég finn til Þrír þættir um þjáninguna: I. Að finna til í fegurðinni II. Að finna til í striti og velúr III. Að finna til í náðinni Predator er dansverk í þremur þáttum þar sem kórsöngur, eróbikk, klúbbateknó og velúr varpa […]

PLANE

Heiti verks PLANE Lengd verks 40mín Tegund Dansverk Um verkið „Öðrum megin á skálinni er ég og hinu megin þú. Þetta er spurning um jafnvægi á milli mín og þín.“ – Stjörnumerkið Vogin PLANE er sýning tveggja ólíkra líkama sem hittast á sviði og reyna að aðlaga sig hvor að öðrum. Eiginleikar hvors fyrir sig […]

Okkar á milli

Heiti verks Okkar á milli Lengd verks 50 mínútur Tegund Dansverk Um verkið Verkið fjallar um samband og aðskilnað, samruna og samblöndun líkama. Hvað hefur það í för með sér að vera í samfelldri snertingu til lengri tíma? Hvaða áhrif hefur það þegar slík tengsl rofna? Við fyrstu sýn virðumst við eins, eftirmyndir af sömu […]

Meadow

Heiti verks Meadow Lengd verks 35 min Tegund Dansverk Um verkið „Hvaða einkennilegu dýrslegu mannskepnur safnast saman í hinu ævintýralega engi hugarheims míns?“ Brian ólst upp borginni Missoula í Montana, Bandaríkjunum, betur þekkt sem borg garðanna. Borgin er staðsett á botni forsögulegs jökullóns sem hefur þornað upp og býður upp á fullkomið umhverfi fyrir plöntur […]

Liminal

Heiti verks Liminal Lengd verks 40 mín Tegund Dansverk Um verkið Liminal er undir áhrifum frá miðbiki umbreytingarinnar. Upprunalegt form er ekki lengur til og nýtt hefur ekki enn myndast. Þegar margræðni, ringulreið og magnaður sköpunarkraftur ráða ríkjum. Dansarinn er hráefnið í listsköpuninni, byggt upp og brotið niður af honum sjálfum, þar sem hann flöktir […]