Entries by Ragnhildur Rós

Lísa í Undralandi

Lengd verks 2 klukkustundir Tegund Barnaleikhúsverk Frumsýningardagur 27. febrúar, 2015 Frumsýningarstaður Samkomuhúsið Leikskáld Margrét Örnólfsdóttir Leikstjóri Vignir Rafn Valþórsson Danshöfundur Brogan Davison Tónskáld Gunnar Lárus Hjálmarsson Hljóðmynd Þóroddur Ingvarsson og Einar Karl Valmundsson Lýsing Jóhann Bjarni Pálmarsson Búningahönnuður Sigríður Sunna Reynisdóttir Leikmynd Sigriður Sunna Reynisdóttir Leikarar Pétur Ármansson Benedikt Karl Gröndal Leikkonur Sólveig Guðmundsdóttir Thelma […]

Lína Langsokkur

Heiti verks Lína Langsokkur Lengd verks Uþb 2 klst Tegund Barnaleikhúsverk Um verkið Lína langsokkur, Herra Níels api og hesturinn eru aftur mætt til leiks ásamt vinum sínum Tomma og Önnu. Leiðindaskarfurinn frú Prússólín er staðráðin í að koma Línu fyrir á vandræðaheimili þannig að Lína þarf að hafa sig alla við vilji hún búa […]

Lífið – stórskemmtilegt drullumall

Heiti verks Lífið – stórskemmtilegt drullumall Lengd verks 50 min Tegund Barnaleikhúsverk Um verkið Lífið er stórskemmtilegt drullumall á mörkum leikhúss og myndlistar fyrir alla fjölskylduna. Leiksýning um vináttu, sköpunarkraft og hringrás lífsins þar sem unnið er með mold. Leikhúsið hefur þann dásamlega hæfileika að geta flogið með litlum heimspekingum út úr raunveruleikanum og inn […]

Kuggur

Heiti verks Kuggur Lengd verks 0:55 Tegund Barnaleikhúsverk Um verkið Kuggur og Mosi fara í Þjóðleikhúsið til að horfa á skemmtilega leiksýningu. Málfríður og mamma hennar eru líka mættar með skrítin tól og tæki. En hvar eru leikararnir eiginlega? Hér eru furðuverur eins og ruslaskrímsli og geðill geimvera en engir leikarar. Kuggur veit ekki hvað […]

Hrói höttur

Heiti verks Hrói höttur Lengd verks klukkutími Tegund Barnaleikhúsverk Um verkið Leikhópurinn Lotta sýnir Hróa hött, glænýtt íslenskt leikrit með söngvum. Þetta er áttunda sumarið sem Leikhópurinn Lotta setur upp útisýningu en síðastliðin sumur hefur hópurinn tekist á við Gilitrutt, Stígvélaða köttinn, Mjallhvíti og dvergana sjö, Hans klaufa, Rauðhettu, Galdrakarlinn í Oz og Dýrin í […]

Fiskabúrið

Heiti verks Fiskabúrið Lengd verks 40 mínútur Tegund Barnaleikhúsverk Um verkið Fiskabúrið er orðlaus sýning ætluð yngstu áhorfendum full af ævintýralegum persónum og leikhústöfrum. Sviðssetning Skýjasmiðjan í samstarfi við Þjóðleikhúsið Frumsýningardagur 15. nóvember, 2014 Frumsýningarstaður Þjóðleikhúsið Leikskáld Skýjasmiðjan Leikstjóri Skýjasmiðjan Hljóðmynd Stefán Benedikt Vilhelmsson Lýsing Magnús Arnar Sigurðarson Búningahönnuður Aldís Davíðsdóttir Leikmynd Skýjasmiðjan Leikarar Stefán […]

Ég elska Reykjavík

Heiti verks Ég elska Reykjavík Lengd verks 1.30 klst Tegund Barnaleikhúsverk Um verkið Ég elska Reykjavík er leiðsögn um Reykjavík fyrir börn frá 7 ára aldri og fullorðna í leit að nýjum göngutúr
. Verkið fjallar um tengsl barna og borgina og leiðir til að upplifa borgin uppá nýtt. Sviðssetning Í sýningunni fylgjum við Aude Busson, […]

Eldbarnið – hamfaraleikrit fyrir börn og fullorðna

Heiti verks Eldbarnið – hamfaraleikrit fyrir börn og fullorðna Lengd verks 55 mín Tegund Barnaleikhúsverk Um verkið Hvernig bregst lítil stúlka við þegar veröldin umturnast vegna ógnvænlegra náttúruhamfara? Sólveig er söguhetjan í þessu nýja leikriti Möguleikhússins. Eftir gríðarlega jarðskjálfta verður stórt eldgos og skömmu seinna steypist hraunstraumur ofan af hálendinu. Sólveig og móðir hennar verða […]

Bakaraofninn-þar sem matargerð er lyst

Heiti verks Bakaraofninn-þar sem matargerð er lyst Lengd verks 90 mínútur Tegund Barnaleikhúsverk Um verkið Nýtt íslenskt barna og fjölskylduleikrit Í verkinu opna Gunni og Felix veitingastaðinn “Bakaraofninn” en lenda strax í miklum vandræðum með iðnaðarmann sem reynist ekki allur þar sem hann er séður. Að auki eiga þeir von á grimmum matargagnrýnanda sem er […]

VIVID

Heiti verks VIVID Lengd verks 40 min Tegund Dansverk Um verkið VIVID er metnaðarfullt samvinnuverkefni listafólks í fremstu röð, hvert á sínu sviði. VIVID er nýtt dansverk. „Verkið fjallar um það að þora að brjótast útúr rammanum, að þora að vera öðruvísi og þora að lifa lífinu.“ Frumsýningardagur 28. desember, 2014 Frumsýningarstaður Kassinn í Þjóðleikhúsinu […]