Entries by Ragnhildur Rós

…og svo hætt´ún að dansa

Heiti verks …og svo hætt´ún að dansa Lengd verks 53:21 Tegund Útvarpsverk Um verkið Gamall maður glímir við elliglöp þar sem hann reynir að þrauka daginn í íbúð sinni. Skil milli veruleika og ímyndunar, nútíðar og fortíðar eru óljós. Minningar, sumar óþægilegar aðrar hugljúfar, vitja hans, en undir niðri kraumar sífellt hugsunin um að hann […]

Strindberg-stundin okkar

Heiti verks Strindberg-stundin okkar Lengd verks 52:15 Tegund Útvarpsverk Um verkið „Strindberg – stundin okkar“ nefnist nýr þáttur Ríkisútvarpsins, helgaður „hinum dramatíska þræði lífsins“, eins og segir í kynningu. Umsjónarmaðurinn fær hjónin Henning Ólafsson og Ernu Sigurðardóttur til sín í skemmtilegt spjall um leikritið „Föðurinn“ eftir August Strindberg. Henning og Erna flytja brot úr textanum […]

Rökrásin

Heiti verks Rökrásin Lengd verks 49:43 Tegund Útvarpsverk Um verkið Eldri hjón, sem hafa ekki farið út úr húsi í þrjátíu ár, hafa ákveðið að opna útvarpsstöð. Ólöglega útvarpsstöð. Þau gefa henni nafnið Rökrásin og er hún í loftinu núna. Opið er fyrir símann allan sólarhringinn og inn hringja sálir, pör, sem eiga það sameiginlegt […]

Lífshætta

Heiti verks Lífshætta Lengd verks 52:00 Tegund Útvarpsverk Um verkið Í leikritinu fléttast tvenn samtöl tveggja kvenna; annars vegar kvenna sem þekkjast ekki neitt en ná góðu sambandi og hins vegar æskuvinkvenna sem uppgötva að þær eru eiginlega hættar að þekkja hvor aðra og ná engum tengslum. Samtöl kvennanna snúast um þrár og drauma sem […]

Lán til góðverka

Heiti verks Lán til góðverka Lengd verks 44:00 Tegund Útvarpsverk Um verkið Sambýlisparið Klara og Karl hyggst reisa sólpall og fer í því skyni í banka til að sækja um nýja tegund af láni; ,,lán til góðra verka”. Bankinn hefur nýlega opnað pop – up útibú í bókasafni þar sem meðal annars er hægt að […]

Elsku Míó minn

Heiti verks Elsku Míó minn Lengd verks 142:38 mín Tegund Útvarpsverk Um verkið Fjölskylduleikrit í þremur hlutum. Bússi er munaðarlaus strákur sem býr hjá fósturforeldrum sínum, sem er ekki alltof vel við hann. Þau hefðu frekar viljað fá stelpu. Þau hafa sagt honum að mamma hans hafi dáið við fæðingu hans og að pabbi hans […]

Blinda konan og þjónninn

Heiti verks Blinda konan og þjónninn Lengd verks 50:00 Tegund Útvarpsverk Um verkið Þjónninn er leikskáld sem er að skrifa útvarpsleikrit. Hann skapar Blindu konuna en missir smám saman tökin á sköpunarverki sínu. Hún öðlast sjálfstæðan vilja, hið skapaða tekur völdin af skaparanum, listaverkið af listamanninum. Utan við verk Þjónsins er stærri rammi. Þar leynist […]

Ævintýri í Latabæ

Heiti verks Ævintýri í Latabæ Lengd verks 120 mín. Tegund Barnaleikhúsverk Um verkið Íbúar Latabæjar lenda í nýjum og æsispennandi ævintýrum á Stóra sviði Þjóðleikhússins! Það er enginn latur í Latabæ og íbúarnir kappkosta að leggja rækt við það góða í sjálfum sér og lífinu. Í þetta skiptið lenda Íþróttaálfurinn, Solla stirða og vinir þeirra […]

Útlenski drengurinn

Heiti verks Útlenski drengurinn Lengd verks 75 mín. Tegund Barnaleikhúsverk Um verkið Útlenski drengurinn er súrrealískur gamanleikur með alvarlegum undirtóni fyrir 10 ára og eldri. Verkið fjallar um Dóra litla sem er vinsælasti strákurinn í bekknum þangað til hann er látinn taka svokallað Pítsa próf sem snýr öllu lífi hans á hvolf. Hann er sviptur […]

Upp,upp

Heiti verks Upp,upp Lengd verks 55 mínútur Tegund Barnaleikhúsverk Um verkið Leikritið segir frá uppvaxtarsögu Sr. Hallgríms Péturssonar og var skrifað í tilefni af 400 ára afmæli skáldsins. Verkið byggir að stærstum hluta á bókinni Heimanfylgju eftir Steinunni Jóhannesdóttur.Verkið er sniðið að ungum áhorfendum og miðar að því að gefa grunnskólabörnum/unglingum innsýn í lífsbaráttu Íslendinga […]