Entries by Ragnhildur Rós

Á f e r ð

Heiti verks Á f e r ð Lengd verks 55 mínútur Tegund Dansverk Um verkið Í ferlinu leyfðum við efninu – dýnum – að leiða okkur áfram. Uppsprettan er í efninu og einstaklingunum sem mæta því. Dýnurnar leiddu okkur og við leiddum dýnurnar þar til vart mátti á milli sjá hver var hvað. Sköpunargleðin er […]

Óvitar

Heiti verks Óvitar Lengd verks 2 klst. Tegund Barnaleikhúsverk Um verkið Sívinsælt barnaleikrit um litla og stóra óvita. Börn leika fullorðna og fullorðnir leika börn! Aldurshópur: 4ra – 99 ára. Í þessu fjöruga, fyndna og spennandi leikriti fæðast börnin stór en minnka með aldrinum. Guðmundur er átta ára strákur, sem er stundum svolítið einmana. Einn […]

Unglingurinn

Heiti verks Unglingurinn Lengd verks 90 mínútur Tegund Barnaleikhúsverk Um verkið Verkið er skrifað af unglingum fyrir unglinga og veitir því skýra og afar fyndna mynd af daglegu lífi unglinga, samskiptum við foreldra, kennara, jafnaldra og hitt kynið. Verkið tekur einnig á vandamálum unglinga algerlega óforskammað og af lítilli alvöru. Leikritið er ætlað unglingum en […]

Jólahátíð Skoppu og Skrítlu

Heiti verks Jólahátíð Skoppu og Skrítlu Lengd verks 60 mínútur Tegund Barnaleikhúsverk Um verkið Í aðdraganda jóla halda Skoppa og Skrítla mikla hátíð til að bjóða sjálfan jólasvein­inn velkominn til byggða. Hann kemur til að aðstoða þær við að fagna hátíð ljóss og friðar og útbúa gjafir fyrir alla góðu vinina og vinkonurnar. Þegar undirbúningur […]

Litli prinsinn

Heiti verks Litli prinsinn Tegund Barnaleikhúsverk Um verkið Maður sér ekki vel nema með hjartanu – það mikilvægasta er ósýnilegt augunum. Aldurshópur: 5 – 99 ára. Litli prinsinn er eitt ástsælasta bókmenntaverk liðinnar aldar, en verkið kom fyrst út árið 1943 og hefur síðan þá farið sigurför um heiminn. Bókin er talin meðal sígildra verka […]

Hættuför í Huliðsdal

Heiti verks Hættuför í Huliðsdal Lengd verks 75 mín. Tegund Barnaleikhúsverk Um verkið Eyja er hugmyndarík en einmana stelpa sem er nýflutt í gamalt, hrörlegt hús úti í sveit. Í herberginu hennar opnast hlið inn í magnaðan töfraheim og afa Eyju er rænt af illskeyttri álfkonu. Í Huliðsdal hittir Eyja fyrir alls kyns furðuverur og […]

Hans og Gréta

Heiti verks Hans og Gréta Lengd verks tæp klukkustund Tegund Barnaleikhúsverk Um verkið Barnaóperan Hans og Gréta eftir Humperdinck. Stytt útgáfa, sérsniðin að börnum. Söguþráður byggður á ævintýrinu um Hans og Grétu. Verkið er sett upp á íslensku og sumu breytt til að íslenska verkið á fleiri vegu. Tvíkastað í öll hlutverk og dregið um […]

Hamlet litli

Heiti verks Hamlet litli Lengd verks Uþb 1 klst Tegund Sviðsverk Um verkið Þegar Hamlet litli missir föður sinn er hann harmi sleginn og fer að haga sér stórfurðulega. Ekki batnar það þegar mamma hans ætlar örfáum dögum eftir útförina að giftast bróður pabba hans – og bróðirinn hefur örugglega eitthvað óhreint í pokahorninu. Óbærilegt […]

Gilitrutt

Heiti verks Gilitrutt Lengd verks 60 mín Tegund Barnaleikhúsverk Um verkið Gilitrutt er nýr íslenskur söngleikur þar sem sögunum um tröllskessuna Giltrutt, Búkollu og Geiturnar þrjár er blandað saman á bráðfyndinn hátt. Frumsýningardagur 22. maí, 2013 Frumsýningarstaður Elliðaárdalur Leikskáld Anna Bergljót Thoraransen Leikstjóri Ágústa Skúladóttir Danshöfundur Hópurinn Tónskáld Baldur Ragnarsson, Björn Thorarensen, Helga Ragnarsdóttir og […]

Fetta Bretta

Heiti verks Fetta Bretta Lengd verks 30 mín Tegund Barnaleikhúsverk Sviðssetning bíbí og blaka í samstarfi við Þjóðleikhúsið Frumsýningardagur 9. nóvember, 2013 Frumsýningarstaður Kúlan, Þjóðleikhúsinu Leikstjóri Tinna Grétarsdóttir Danshöfundur Tinna Grétarsdóttir í samstarfi við dansarana Tónskáld Sólrún Sumarliðadóttir Hljóðmynd Sólrún Sumarliðadóttir Lýsing Ólafur Georgsson Búningahönnuður Guðný Hrund Sigurðardóttir Leikmynd Guðný Hrund Sigurðardóttir Dansari/dansarar Inga Maren […]