Entries by Ragnhildur Rós

Sentimental, Again

Heiti verks Sentimental, Again Lengd verks 25 mín Tegund Dansverk Um verkið Sentimental, again er eftir Grímuverðlaunahafann Jo Strömgren er annað verk kvöldsins. Ljóðrænt og farsakennt þar sem tilfinningar bera nöfn og lög hafa melódíur. Jo er heimsþekktur danshöfundur sem er íslenskum dansunnendum kunnugur fyrir kraftmikil, tæknileg og skemmtileg dansverk. Frumsýningardagur 11. október, 2013 Frumsýningarstaður […]

Scape of Grace

Heiti verks Scape of Grace Lengd verks 55 mínútur Tegund Dansverk Um verkið GÍTARMAGNARAR. Hvaða hughrif vekja hljómur þeirra og form? Enn fremur, hver eru áhrifin? Í Scape of Grace er gítarmögnurum boðið upp í dans. Menn og magnarar freista þess að koma til móts hver við annan og hreyfa við hver öðrum – falla […]

Óraunveruleikir

Heiti verks óraunveruleikir Lengd verks 50 min Tegund Dansverk Um verkið Nýtt íslenskt sviðsverk samið og flutt af Urði Hákonardóttur, Valgerði Rúnarsdóttur og Þyri Huld Árnadóttur. Við lögðum upp í rannsóknarleiðangur um raunveruleikann. Snerumst í hringiðu óendanlegs sívalnings. Hvernig finnur maður mörk ímyndunaraflsins? Hvernig sannar maður hið ósannreynanlega? Hvernig skilgreinir maður hið trúlega frá hinu […]

Járnmör / Ironsuet

Heiti verks Járnmör / Ironsuet Lengd verks 20 mínútur Tegund Dansverk Um verkið Daglega í sex mánuði gerði danshöfundurinn heiðarlega tilraun og stundaði þekkta aðferð til að koma sálinni úr líkamanum í svefni. Markmiðið var að finna leið yfir í hlekklausan heim. Í vöku er einstaklingur í hlekkjum þjóðar og hugarfars, hann deilir þungum minningum. […]

Gættu þinnar tungu/Watch your tongue

Heiti verks Gættu þinnar tungu/Watch your tongue Lengd verks 18 mínútur Tegund Dansverk Um verkið Gættu þinnar tungu er frumsamið dansverk eftir Gígju Jónsdóttur. Óheiðarleiki, lygar, siðferðisreglur og réttlætiskennd eru lykilhugtök sem leiddu höfundinn áfram í sköpunarferlinu. Mannleg hegðun var því helsti útgangspunkturinn. Verkið fjallar um afbrigði samfélags dýrategundarinnar Homo sapiens. Þar gilda strangar reglur […]

Farangur

Heiti verks F A R A N G U R Lengd verks 40 mín Tegund Dansverk Um verkið F A R A N G U R er nýtt íslenskt dansverk eftir Grímuverðlaunahafann Valgerði Rúnarsdóttur en innblástur að sköpunarferlinu er sóttur í minnið og stöðuga mótun þess. Sviðssetning Íslenski dansflokkurinn Frumsýningardagur 1. febrúar, 2014 Frumsýningarstaður Borgarleikhúsið […]

Eldar-Dansverk fyrir 3 tonn af flugeldum

Heiti verks Eldar-Dansverk fyrir 3 tonn af flugeldum Lengd verks 7:45 Tegund Dansverk Um verkið Dansverk fyrir 3 tonn af flugledum sýnt á menningarnótt Sviðssetning í sviðsetningu Vodafone og Reykjavíkurborgar flutt af hjálparsveit skáta reykjavík Frumsýningardagur 24. ágúst, 2013 Frumsýningarstaður Reykjavík Leikskáld Sigríður Soffia Níelsdóttir Leikstjóri Sigríður Soffia Níelsdóttir Danshöfundur Sigríður Soffia Níelsdóttir Tónskáld Sigríður […]

Do Humans Dream of Android Sleep?

Heiti verks Do Humans Dream of Android Sleep? Lengd verks 20 mín Tegund Dansverk Um verkið Ef tilfinningar mínar sem vél væru raunverulegar, mundi ég rífa þig úr skínandi plast umbúðunum, til þess að sjá glitta í silfrað járnslegt yfirborð þitt. Ég mundi sigla með þér í gegn um rafstrauma og hlaða niður börnum með […]

Dansaðu fyrir mig

Heiti verks Dansaðu fyrir mig Lengd verks 55 mínútur Tegund Dansverk Um verkið Ármann Einarsson er þriggja barna faðir og skólastjóri tónlistarskóla. Hann er 48 ára gamall, 172 sentímetrar á hæð og með bumbu. Fyrir ári síðan kom hann að máli við tengdadóttur sína, danshöfundinn Brogan Davison, og skýrði henni frá því að sig hefði […]

Berserkir

Heiti verks Berserkir Lengd verks 25 mín Tegund Dansverk Um verkið Berserkir er eftir danska danshöfundinn Lene Boel. Verkið er magnþrungin blanda break, nútímadans og ballett með akróbatísku tvisti. Frumsýningardagur 1. febrúar, 2014 Frumsýningarstaður Borgarleikhúsið Danshöfundur Lene Boel Tónskáld Rex Caswell Lýsing Jesper Kongshaug Búningahönnuður Dorte Thorsen Dansari/dansarar Brian Gerke, Einar Nikkerud, Halla Þórðardóttir, Hjördís […]