Entries by Ragnhildur Rós

Blik

Heiti verks Blik Lengd verks 90 mín Tegund Sviðsverk Um verkið Jonah og Sophie búa bæði í London. Í garðinum hjá þeim býr refur sem kallast Scruffilitis. Þetta er ástarsaga. Disfúnksjónal, öðruvísi og grimmilega fyndin ástarsaga, en ástarsaga engu að síður. Sviðssetning Ástin er það sem þú vilt að hún sé… Frumsýningardagur 8. september, 2013 […]

Bláskjár

Heiti verks Bláskjár Lengd verks 80 mínútur Tegund Sviðsverk Um verkið Pabbi er loksins dauður. Systkinin Valter og Ella ætla sér flytja upp úr kjallaranum þar sem þau hafa kúldrast árum saman, en á efri hæðum hússins bjó faðir þeirra og upphaldsbarnið Eiríkur. Þau binda miklar vonir við flutningana því nú ættu draumar þeirra systkina […]

Baldur

Heiti verks Baldur Lengd verks Uþb 1 klst og 30 mín Tegund Sviðsverk Um verkið Þungarokkararnir í Skálmöld ætla að henda leikmyndunum út af Stóra sviði Borgarleikhússins, rífa gat á búninginn hjá leikurunum og hækka í Marshall­mögnurunum. Skálmöld og listafólk Borgarleikhússins taka höndum saman og magna upp norrænan seið með vænum skammti af þungarokki maríneruðum […]

Áfram Mið-Ísland

Heiti verks Áfram Mið-Ísland Lengd verks 2 klst Tegund Sviðsverk Um verkið Áfram Mið-Ísland er uppistandssýning á vegum Mið-Ísland hópsins, sem kemur í kjölfar hinnar vinsælu „Mið-Ísland í Kjallaranum“ sem var sótt af um 10 þúsund manns árið 2013. Í sýningunni kryfja uppistandararnir ýmis samfélagsleg viðfangsefni, en segja má að megin uppistaðan sé glíma við […]

Aladdín

Heiti verks Aladdín Lengd verks Ein og hálf klukkustund + hlé Tegund Barnaleikhúsverk Um verkið Aladdín er ný sýning sem verður formleg opnunarsýning Brúðuloftsins. Brúðuloftið er nýtt leiksvið Brúðuheima, en Þjóðleikhúsið bauð Brúðuheimum til samstarfs á síðasta ári og er sýningin Aladdín fyrsti ávöxtur þeirrar nánu og góðu samvinnu sem nú fer í hönd. Sýningin […]

Skrattinn úr Sauðarleggnum

Heiti verks Skrattinn úr Sauðarleggnum Lengd verks 60 mínútur Tegund Dansverk Um verkið Skrattinn úr Sauðarleggnum er dans og tónleikaverk þar sem forn kveðskapur og íslensk menning er sameinuð samtímadansi og dægurtónlist. Þrír sviðslistamenn skoða eðli og uppyggingu bragarhátta, snúa þeim á hvolf með dansi og leysa loks kveðskapinn af hólmi. Gullfoss og Gleðibankinn, Hárkollur […]

Vorblótið

Heiti verks Vorblótið Tegund Dansverk Um verkið Vorblótið er glænýtt íslenskt dansverk flutt af dönsurum Íslenska dansflokksins ásamt fyrsta árs nemum samtímadansbrautar leiklistar- og dansdeildar Listaháskóla Íslands. Tónlistin við Vorblótið markaði tímamót í tónlistarsögunni og hefur haft gríðarleg áhrif á tónsmíðar 20. aldar. Í vor eru liðin eitt hundrað ár frá frumflutningi þess í París, […]

Undraland

Heiti verks Undraland Lengd verks 48 mínútur Tegund Dansverk Um verkið Undraland er þriðja verkið sem Unnur Elisabet Gunnarsdóttir dansari og danshöfundur semur fyrir Undúla Danskompaný. Sviðssetning Verkið er fullt af gleði, húmor, ást, söknuði og draumum. Hvernig væri teboð hjá Lísu, þar sem allt er á hvolfi og ekkert er eins og það á […]

Tímar

Heiti verks Tímar Lengd verks 45 mín Tegund Dansverk Um verkið Tímar er einstakt dansverk byggt á stefnumóti eldri og yngri kynslóða úr sögu íslenskrar danslistar. Hér mætast lífssögur dansaranna sem á öllum tímum bíða þess baksviðs að birtast á sviðinu og gefa það besta sem þeir búa yfir. Andartök eftirvæntingar og sigra, efa og […]

Tilbrigði

Heiti verks Tilbrigði Lengd verks 7 mín Tegund Dansverk Um verkið Tilbrigði – Bryndís Halla Gylfadóttir leikur tónverk finnska tónskáldsins Jean Sibelius Theme and variations for Solo Cello frá 1887. Við tónverkið dansar Ellen Margrét Bæhrenz eindans eftir Láru Stefánsdóttur. Frumsýningardagur 1. febrúar, 2014 Frumsýningarstaður Borgarleikhúsið Danshöfundur Lára Stefánsdóttir Lýsing Jóhann Bjarni Pálmason Búningahönnuður Lára […]