Entries by Ragnhildur Rós

Harmsaga

Heiti verks Harmsaga Lengd verks 1 klst. 30 mín. Tegund Sviðsverk Um verkið Nýtt íslenskt leikrit um ofsafengin samskipti ungs pars. Harmsaga er nútímaleg ástarsaga um allt sem heppnaðist og líka allt sem fór úrskeiðis. Í verkinu er af innsæi dregin upp mynd af ungum hjónum sem reyna hvað þau geta til að bjarga hjónabandinu […]

Hamlet

Heiti verks Hamlet Lengd verks um það bil 3 klukkustundir Tegund Sviðsverk Um verkið Það eru viðsjárverðir tímar. Þjóðir vígbúast. Herlið eru á hreyfingu. Við skyndilegt fráfall Danakonungs hefur Danmörk fengið nýjan konung. Sá er bróðir hins látna og hann hefur tekið sér ekkjuna Gertrude, móður Hamlets, fyrir eiginkonu. Þegar grunsemdir vakna hjá Hamlet Danaprins […]

Gullna hliðið

Heiti verks Gullna hliðið Lengd verks 2,5 klst Tegund Sviðsverk Um verkið GULLNA HLIÐIÐ Gullna hliðið er eitt af þekktustu og vinsælustu leikritum sem skrifuð hafa verið á Íslandi. Þessi bráðskemmtilegi alþýðuleikur hverfist um persónu kerlingar einnar sem má ekki til þess hugsa að nýlátinn eiginmaður hennar hljóti vist í Helvíti. Hún leggur því á […]

Furðulegt háttalag hunds um nótt

Heiti verks Furðulegt háttalag hunds um nótt Lengd verks Uþb 2 klst 30 mín Tegund Sviðsverk Um verkið Christopher er fimmtán ára stærðfræðiséní. Þegar hundur nágrannans finnst dauður einn morguninn ákveður hann að komast að því hvað býr að baki. Í rannsókninni kemst Christopher á snoðir um dularfull bréf sem tengjast fjölskyldu hans. Við tekur […]

Ferjan

Heiti verks Ferjan Lengd verks Uþb 2 klst Tegund Sviðsverk Um verkið Fimm íslenskar konur og þrír karlar eru stödd erlendis. Allt þetta fólk á brýnt erindi til Íslands en þar sem flugsamgöngur liggja niðri sökum eldgoss neyðast þau til að sigla heim með ryðguðum dalli sem er í sinni síðustu ferð. Þegar fólkið kemur […]

Elska

Heiti verks Elska Lengd verks 55 mín. Tegund Sviðsverk Um verkið Eru einkenni sannrar ástar þau sömu í dag og þau voru um miðbik síðustu aldar? Hafa þau breyst? Eða hefur skilgreining okkar á sannri ást breyst í gegnum tíðina? Hvað hefur breyst? Sviðssetning Tekin voru viðtöl við pör og einstaklinga, á aldrinum 24-78 og […]

Eldraunin

Heiti verks Eldraunin Tegund Sviðsverk Um verkið Tímalaust meistara­verk. Tortryggni, ótti, hatur, hugrekki og ást. Eldraunin er eitt þekktasta leikrit tuttugustu aldarinnar. Það var frumsýnt á Broadway árið 1953 og hlaut Tony verðlaunin sem besta leikrit ársins. Þetta magnaða og áleitna verk hefur upp frá því ratað reglulega á svið virtustu leikhúsa heims og verið […]

Eldklerkurinn

Heiti verks Eldklerkurinn Lengd verks 100 mínútur Tegund Sviðsverk Um verkið Einleikur um séra Jón Steingrímsson. Jón Steingrímsson er kunnastur fyrir eldmessuna er hann flutti í miðjum Skaftáreldum, en hver var hann, hvaðan kom hann og hver urðu örlög hans? Hér er sögð saga frá 18. öld af góðum bónda, lækni og presti sem þarf […]

Eiðurinn og eitthvað

Heiti verks Eiðurinn og eitthvað Lengd verks 80 mínutur Tegund Sviðsverk Um verkið Skáldið stendur á sviðinu með óstraujaðar buxur og ómótaðar hugmyndir í kollinum um tvö leikverk. Hann kallar fram persónur sem hefja leik. Tveir menn sitja á sjúkrarúmi og velta fyrir sér tilgangi tilverunnar. Kona í hvítum sloppi kemur inn og hristir rassinn. […]

CARMEN

Heiti verks CARMEN Lengd verks 2:35 klst. Tegund Sviðsverk Um verkið Carmen er ópera eftir Georges Bizet Sviðssetning Sýning Íslensku óperunnar, sýnd í Hörpu Frumsýningardagur 19. október, 2013 Frumsýningarstaður Eldborgarsalur Hörpu Leikskáld Henri Meilhac og Ludovic Halévy Leikstjóri Jamie Hayes Danshöfundur Lára Stefánsdóttir og James E.Martin Tónskáld Georges Bizet Lýsing Björn Bergsteinn Guðmundsson Búningahönnuður Helga […]