Entries by Ragnhildur Rós

Pollock?

Heiti verks Pollock? Lengd verks 1 1/2 klst. Tegund Sviðsverk Um verkið Hvað er ekta? Hvað er svikið? Hvað er einhvers virði? Þrælfyndið leikrit, fullt af samúð og hlýju. Pollock? Er glænýtt verk sem sýnt hefur verið við miklar vinsældir víðas vegar um Bandaríkin og hlaut Elliot Norton gagnrýnendaverðlaunin árið 2012. Verkið er byggt á […]

Óskasteinar

Heiti verks Óskasteinar Lengd verks Uþb 2 klst Tegund Sviðsverk Um verkið Illa skipulagt rán í smábæ misheppnast hrapallega. Dæmigert íslenskt klúður. Á flóttanum leita ræningjarnir skjóls í mannlausum leikskóla og bíða fjórða félagans sem er horfinn á bílnum. Hópurinn hefur tekið gísl á flóttanum, eldri konu sem varð vitni að ráninu. Fram eftir nóttu […]

Menn- skemmtikvöld

Heiti verks Menn- skemmtikvöld Lengd verks 80 mín Tegund Sviðsverk Um verkið Menn – skemmtikvöld er höfundarverk listakonunnar Völu Höskuldsdóttur og var sýnt í þjóðleikhúskjallaranum síðasta vor við mikið lof áhorfenda og gagnrýnenda. “Verkið var gríðarlega sterkt og einstaklega einlægt og þar af leiðandi ofboðslega áhrifamikið.” Ástbjörg Rut Jónsdóttir Víðsjá Sýningin varð til í framhaldi […]

Maður að mínu skapi

Heiti verks Maður að mínu skapi Lengd verks 2 klst. Tegund Sviðsverk Um verkið Nýtt verk úr smiðju Braga Ólafssonar um hina eilífu baráttu pennans og sverðsins. Fræðimaðurinn Guðgeir Vagn Valbrandsson er í þann veginn að leggja lokahönd á safnrit með fleygum orðum. Vinur hans Klemens Magnason, fyrrverandi heilbrigðisráðherra, hyggur á endurkomu í stjórnmálin eftir […]

Lúkas

Heiti verks Lúkas Lengd verks 1klst og 20 mínútur Tegund Sviðsverk Um verkið Leikritið Lúkas var fyrst frumsýnt árið 1975 og vakti strax mikla athygli. Lúkas er tíður matargestur á heimili þeirra hjóna Sólveigar og Ágústar en líf þeirra virðist snúast um þessar heimsóknir. Þau dýrka Lúkas og leggja sig í líma við að gera […]

Lítill karl

Heiti verks Lítill kall Lengd verks 90 mínútur Tegund Sviðsverk Um verkið Sviðslistamaðurinn Friðgeir Einarsson hefur nú um nokkurt skeið stundað rannsóknir á mannsheilanum og komist að niðurstöðu sem á eftir að marka tímamót: Við erum of löt til þess að hugsa! Friðgeir telur sér ekki vera stætt á öðru en að gera heiðarlega tilraun […]

Lísa og Lísa

Heiti verks Lísa og Lísa Lengd verks 70 mínútur Tegund Sviðsverk Um verkið Þær Lísa og Lísa, leiknar af hinum ástsælu akureyrsku leikkonum Sunnu Borg og Sögu Geirdal Jónsdóttur, eru komnar á sjötugsaldurinn og hafa búið saman í þrjátíu ár – hálfvegis í felum. Fyrir atbeina ungs leikskálds hafa þær nú tekið ákvörðun um að […]

Kynfræðsla Pörupilta

Heiti verks Kynfræðsla Pörupilta Lengd verks 45 mín Tegund Sviðsverk Um verkið Pörupiltarnir Nonni Bö, Dóri Maack og Hermann Gunnarsson hafa lengi verið á atvinnuleysisbótum en þeir kynntust á sjálfstyrkingarnámskeiði hjá Vinnumálastofnun. Núna eiga þeir á hættu að missa bæturnar nema þeir taki þátt í samfélagslegu verkefni. Eftir stutta yfirlegu ákváðu þeir að tækla kynfræðslu […]

Jeppi á Fjalli

Heiti verks Jeppi á Fjalli Lengd verks 2 klst 30 mín Tegund Sviðsverk Um verkið Jeppi er drykkjumaður – en hann hefur líka góðar ástæður til að drekka! Hann er kúgaður kotbóndi, arðrændur og smáður auk þess sem konan hans heldur framhjá honum. Þar sem hann liggur brennivínsdauður í drullupolli birtist Baróninn ásamt fylgdarliði. Baróninn […]

Hús Bernhörðu Alba

Heiti verks Hús Bernhörðu Alba Lengd verks Uþb tvær og hálf klukkustund Tegund Sviðsverk Um verkið Ekkjan Bernharða Alba fyrirskipar átta ára sorg vegna fráfalls eiginmanns síns og föður dætranna fimm. Hún heldur þeim ásamt aldraðri móður og þjónustustúlkum föngnum í húsi sínu án samskipta við umheiminn. Hún er heimilisharðstjóri. En þrátt fyrir að ytri […]