Entries by Ragnhildur Rós

Árshátíð Vatnsveitunnar

Heiti verks Árshátíð Vatnsveitunnar Lengd verks 50:30 Tegund Útvarpsverk Um verkið Í húsi þeirra Hreiðars og Magneu eru gamlar pakkningar farnar að gefa sig. Þrýstingurinn virðist færast í aukana, engin hemja hve víða lekur meðfram. Og það er sama hve fast Hreiðar herðir að samskeytum með rörtönginni, það er engu líkara en að allt kerfið […]

Þingkonurnar

Heiti verks Þingkonurnar Tegund Sviðsverk Um verkið Getur lýðræðið leyst vanda samfélagsins? Fyndnasta gamanleikritið fyrir 2.400 árum! Þingkonurnar er eitt frægasta verk forngríska gamanleikjaskáldsins Aristófanesar. Verkið var frum­sýnt um 392 f.Kr. á miklum kreppu­tímum í stjórnmálum Aþenuborgar. Hin málsnjalla Praxagóra fer fyrir flokki kvenna sem er búinn að fá nóg af óstjórn karlmanna í Aþenu. […]

Útundan

Heiti verks Útundan Lengd verks 1 klst. og 30 min. Tegund Sviðsverk Um verkið Í leikritinu Útundan er skyggnst inn í líf þriggja para á fertugsaldri sem þrá að eignast barn en tekst það ekki. Þau leita ýmissa leiða til að láta drauminn rætast og standa frammi fyrir margskonar erfiðum spurningum. Barnleysi getur valdið gífurlegu […]

Tómið – fjölskylduskemmtun

Heiti verks Tómið – fjölskylduskemmtun Lengd verks 75 min Tegund Sviðsverk Um verkið Tómið – Fjölskylduskemmtun // Void – A Family Show Tómið getur verið magnað og hversdagslegt, risastórt og pínulítið. Tómt hús, tómt glas – tómið í alheiminum, tómið undir hjartanu. Myrkrið á milli stjarnanna. Árið 1997 var tekin fjölskyldumynd af ljóshærðri fjölskyldu í […]

Svanir skilja ekki

Heiti verks Svanir skilja ekki Tegund Sviðsverk Um verkið Nýtt verk eftir Auði Övu Ólafsdóttur um undarlegt eðli hjónabandsins. „Meðalskilnaðaraldur kvenna er 39,2 ár. 37% hjóna sem hafa verið gift í yfir 40 ár eru enn ástfangin og kyssast 7 sinnum í viku og elskast 99 daga á ári.“ Hjón leita til sálfræðings vegna unglingssonar […]

Stóru börnin

Heiti verks Stóru börnin Lengd verks Rúmir 2 tímar m hlé Tegund Sviðsverk Um verkið Stóru börnin er nýtt íslenskt leikverk eftir Lilju Sigurðardóttur. Verkið fjallar á margræðan hátt um gildi ástarinnar og varpar fram þeirri spurningu hvort hægt sé að setja á hana verðmiða. Í verkinu er skyggnst inn í hulinn heim infantílista, fólks […]

Spamalot

Heiti verks Spamalot Tegund Sviðsverk Um verkið Óborganlega fyndinn nýr söngleikur! Dásamleg, fáránleg della, með dúndrandi skemmtilegri tónlist! Söngleikurinn Spamalot er byggður á kvikmyndinni Monty Python and the Holy Grail og hefur verið sýndur við miklar vinsældir á Broadway, West End og víða um heim. Spamalot hlaut Tony verðlaunin og Drama Desk verðlaunin sem besti […]

Sek

Heiti verks Sek Lengd verks 70 mínútur Tegund Sviðsverk Um verkið Sek er magnað leikrit sem byggir á dómsmáli frá 19. öld. Lífsþræðir ábúenda og vinnumanns í Rifshæðarseli á Melrakkasléttu fléttast saman í örlagaríkum ástarþríhyrningi. Með því að styðjast við texta og tilsvör úr dómskjölum frá þessum tíma byggir höfundurinn, Hrafnhildur Hagalín, upp spennandi atburðarás […]

Refurinn

Heiti verks Refurinn Lengd verks Uþb 2 klst Tegund Sviðsverk Um verkið Samúel og Júlía eru ung hjón sem búa á hrörlegu sveitabýli. Uppskerubrestur ógnar lífsviðurværi þeirra, þau hafa orðið fyrir sárum missi og það ætlar aldrei að hætta að rigna. Kvöld eitt knýr dyra ungur maður, sendur af yfirvöldum vegna gruns um að býli […]

Ragnheiður

Heiti verks Ragnheiður Lengd verks 2:30 klst. Tegund Sviðsverk Um verkið Ný ópera eftir Gunnar Þórðarson og Friðrik Erlingsson. Óperan fjallar um eitt frægasta ástarsamband Íslandssögunnar, ástir Ragnheiðar Brynjólfsdóttur biskupsdóttur í Skálholti við kennara sinn Daða Halldórsson. Biskupinn, faðir hennar neyddi hana til að sverja opinberan eið þess efnis að hún væri óspjölluð af öllum […]