Entries by Ragnhildur Rós

Þögnin

Heiti verks Þögnin Lengd verks 45:07 Tegund Útvarpsverk Um verkið María og Tómas eru ein saman í óbyggðum. Hún hitti þennan mann kvöldið áður, þekkti hann ekki en fór engu að síður með honum út í óvissuna. Það er þoka og þögnin ógnvænleg. Hún veit vel að hann er ekki allur þar sem hann er […]

Opið hús

Heiti verks Opið hús Lengd verks 38:57 Tegund Útvarpsverk Um verkið Leiðir fimm persóna liggja saman á opnu húsi úti í bæ. Þær grandskoða húsið með tilliti til ólíkra drauma, væntinga og langana, en brátt fer fortíðin að gera vart við sig. Óhugnanlegur atburður í sögu hússins gæti varpað ljósi á tengsl milli persónanna: Hver […]

Í gömlu húsi

Heiti verks Í gömlu húsi Lengd verks 48:38 Tegund Útvarpsverk Um verkið Einn kyrrlátan sunnudagsmorgun fær Sigrún ellilífeyrisþegi í Þingholtunum óvæntan gest. Steffí, fimmtán ára heimilislaus vímuefnafíkill, hefur sofnað í forstofunni en þegar hún vaknar dregst gamla konan inn í atburðarás sem hún hefur hingað til aðeins séð og heyrt um í gegnum fjölmiðlana. Frumsýningardagur […]

Harmsaga

Heiti verks Harmsaga Lengd verks 40:00 Tegund Útvarpsverk Um verkið Ragnar og Sigrún hafa verið að rífast síðustu daga og muna ekki lengur um hvað. Þau ætla að skilja, eða öllu heldur Sigrún vill skilja en Ragnar tekur það ekki í mál enda hættir hún svo oft við og það er bara svo óþolandi að […]

Söngur hrafnanna

Heiti verks Söngur hrafnanna Lengd verks 53:16 Tegund Útvarpsverk Um verkið „Hulið er margt að baki tímans tjalda.“ – Úr Gullna hliðinu eftir Davíð Stefánsson Raddir fortíðar leika um loftið í húsi við Bjarkarstíg. Þetta er hús Davíðs Stefánssonar frá Fagraskógi. Hús sem hefur staðið óbreytt í hálfa öld. Árni Kristjánsson píanóleikari og Páll Ísólfsson […]

Slysagildran

Heiti verks Slysagildran Lengd verks 35 mín Tegund Útvarpsverk Um verkið Finnur Svanur Finnsson, maður á besta aldri, á í ströngum samningaviðræðum um framhaldslíf við konu sem kallar sig Petru. Hún montar sig af lyklavöldum. Samt er það yfirstjórnin sem ber ábyrgð á ákvarðanatökunni, og jafnvel páfagaukur Petru. En hvað gerir Petra þegar hún áttar […]

Páfuglar heimskautanna

Heiti verks Páfuglar heimskautanna Lengd verks 43:14 Tegund Útvarpsverk Um verkið Lóa leggur af stað í ferðalag sem leiðir hana í gegnum myrkvaða birtu. Hún er í leit að kraftbirtingarhljómi sem finnst aðeins á norðurskautinu. Páfuglarnir flúðu með hann norður. Höfundur tileinkar verkið afa sínum, Birni Björnssyni, flugvélstjóra. Verkið unnið í samvinnu við Listahátíð Í […]

Hér

Heiti verks Hér Lengd verks 55:50 Tegund Útvarpsverk Um verkið Hermaðurinn Rafael kemur á bóndabýli þar sem rekið er heimili fyrir börn. Hann myrðir alla heimilismenn, unga sem aldna en einnig félaga sína tvo, því hann vill hlaupast undan stríðinu sem stendur yfir og gerast bóndi. Hann þyrmir hins vegar lífi Billiear, barnungrar stúlku á […]

Gestabókin

Heiti verks Gestabókin Lengd verks 58:00 Tegund Útvarpsverk Um verkið Í tæpa viku hefur enskukennarinn Þorbjörn Gestur dvalið í sumarbústað kennarafélagsins einn síns liðs. Kvöldið áður en honum ber að yfirgefa bústaðinn man hann eftir að hann er ekki búinn að skrifa í gestabókina. Af dvölinni er hins vegar ekki margt frásagnarvert. Þess vegna dettur […]

Best í heimi

Heiti verks Best í heimi Lengd verks 52:39 Tegund Útvarpsverk Um verkið Tengdamóðirin Ragna er alldeilis ósátt við val sonarins, Halldórs, á nýju tengdadótturinni, henni Kim frá Tælandi. Hún virðist ekkert skilja, eiga erfitt með að læra, aðlagast illa og ólétt ofan á allt. En hvað finnst Kim um Rögnu og afskiptasemi hennar og hver […]