Entries by Ragnhildur Rós

Hel haldi sínu

Heiti verks Hel haldi sínu Lengd verks 55 mínútur Tegund Dansverk Um verkið …þegar bræður og systur rotna við endalok daga og eru gleypt af glóandi öldum; í þessari heljarreið streyma fram hvítir þræðir nýrrar sólar, nýrrar dögunar. Hel haldi sínu fjallar um sköpun og eyðileggingu heimsins út frá gömlu norrænu trúarbrögðunum. Frumsýningardagur 5. október, […]

It is not a metaphor

Heiti verks It is not a metaphor Lengd verks 23 mínútur Tegund Dansverk Um verkið Hreinskiptin og skýr nálgun á hvernig hreyfingar, tími, rúm og tjáning fléttast saman. Dansinn er skapaður út frá léttu sjónarhorni, þótt ávallt sé stutt í það líkamlega ef ekki það nautnafulla. Verkið mun færa áhorfandann til fortíðar og sækja innblástur […]

Já elskan

Heiti verks Já elskan Lengd verks 55 mínútur Tegund Dansverk Um verkið Nýtt íslenskt dansverk. Eftir Steinunni Ketilsdóttur Hvað heldur fjölskyldum saman? Hvað sundrar þeim? Hvað er brotin fjölskylda? Hvernig aðlögum við okkur í samskiptum við ástvini – og hver eru þolmörk okkar? Danshöfundurinn Steinunn Ketilsdóttir fetar nýjar slóðir og skapar nýtt dansverk sem ber […]

Natural order is a special case

Heiti verks Natural order is a special case Lengd verks 30 mínútur Tegund Dansverk Um verkið Natural Order is a Special Case er dansverk, samið og dansað af Védísi Kjartansdóttur og Louis Combeaud. Verkið hefur verið sýnt við mjög góðar undirtektir víðvegar um Evrópu en það er sameiginlegt útskriftarverk þeirra beggja. Þau Védís og Louis […]

Glymskrattinn

Heiti verks Glymskrattinn Lengd verks 60 mín Tegund Dansverk Um verkið Glymskrattinn er dans og tónleikaverk þar sem báðir miðlar eru í forgrunni. Sviðsframkoma og þekkt dansspor í poppkúltúr samtímans eru til umfjöllunar í þessari nýstárlegu leikhúsupplifun sem vindur fram á jafnvægisslá tónleika og dans. Sviðssetning Glymskrattinn Frumsýningardagur 25. maí, 2012 Frumsýningarstaður Þjóðleikhúsið – Leikhúskjallarinn […]

…og þá aldrei framar

Heiti verks …og þá aldrei framar Lengd verks 14 mín Tegund Dansverk Um verkið Verkið …OG ÞÁ ALDREI FRAMAR er um breytingar. Verkið skoðar augnablikin þegar eitthvað stórvægilegt gerist sem breytir lífi manns. Frá því augnabliki mun ekkert vera eins og áður. Við erum ekki alltaf móttækileg fyrir þessum breytingum og þurfum oft tíma til […]

Allegro con Brio

Heiti verks Allegro con Brio Lengd verks 8 mín Tegund Dansverk Um verkið Fólk streymir stanslaust inn og út úr lífi okkar þar sem við sjálf mörkum miðju alheimsins. Við erum sífellt í kapp við tímann sem er þó á öðrum nótum. Lífið er oft fyrirsjáanlegt en stundum hendir það einhverju óvæntu í okkur, oft […]

Tókstu eftir himninum í morgun?

Heiti verks Tókstu eftir himninum í morgun? Lengd verks 43:40 Tegund Útvarpsverk Um verkið Tókstu eftir himninum í morgun? fjallar um viðhorf okkar í vestræna heiminum til tímans. Hvað er tíminn? Hvað gerist þegar við finnum tímann líða? Hvers vegna högum við tíma okkar dags daglega eins og við gerum? Hvaða reglur höfum við sett […]

Viskí tangó

Heiti verks Viskí tangó Lengd verks 43:44 Tegund Útvarpsverk Um verkið Í borg sem hefur lagst í eyði sitja maður og kona í auðri skemmu með stuttbylgjutalstöð og hlusta eftir kallmerkjum. Þau bíða nóttina af sér og deila upplifunum sínum og minningum frá landi og borg sem er ekki lengur til, á milli þess sem […]

Trans

Heiti verks Trans Lengd verks 35:10 Tegund Útvarpsverk Um verkið Fólk breytist. Sumir meira en aðrir. Við þroskumst. Vonandi. Leitin að því hver við erum tekur á sig ýmsar myndir. Verkið TRANS leiðir hlustendur til Lovísu, 26 ára konu með typpi, föður hennar, mannsins sem hún trúir ekki að elski hana og trúnaðarvinkonu hennar, Önnu […]