Entries by Ragnhildur Rós

Blakkát

Heiti verks Blakkát Lengd verks 80 Tegund Sviðsverk Um verkið Borghildur Sveinsdóttir ,Virðuleg vel gefin og sjarmerandi embættiskona á besta aldri vaknar upp á hótelherbergi með ákaflega óljósa mynd af atburðum liðnnar nætur. Hvað gerðist? Getur verið að það örli á örlitlum áfengisvanda ? eða er þetta bara breytingaskeiðið? Eða hefur hálvitunum í heiminum fjölgað […]

Bastarðar

Heiti verks Bastarðar Lengd verks 2 tímar Tegund Sviðsverk Um verkið Bastarðar er saga um brotna fjölskyldu; föður, börn hans og maka þeirra. Eftir margra ára sambandsleysi berst systkinunum boð um að vera viðstödd giftingu föðurins. Þegar þau átta sig á að brúðurin er æskuást elsta bróðurins upphefst miskunnarlaus og ofsafengin barátta. Þetta er mögnuð […]

Á sama tíma að ári

Heiti verks Á sama tíma að ári Lengd verks Tvær klukkustundir Tegund Sviðsverk Um verkið Eitt febrúarkvöld árið 1951 hittast George og Doris fyrir tilviljun á hóteli og verja nóttinni saman. Þetta kvöld kviknar neistinn. Stundum þarf ekki nema eina nótt – en stundum er ein nótt ekki nóg. Því endurtekur sagan sig, ár eftir […]

Ástin

Heiti verks Ástin Lengd verks 58 mínútur Tegund Sviðsverk Um verkið Ástin fjallar um söngkonu sem segir sínu sögu, með áherslu á ástina. 14 lög eru í sýningunni og flytur söngkonan þau ásamt undirleikurum. Sviðssetning Ólafía Hrönn Jónsdóttir og Tríó Tómasar R. í samvinnu við Þjóðleikhúsið. Frumsýningardagur 2. nóvember, 2012 Frumsýningarstaður Þjóðleikhúskjallarinn Leikskáld Tómas R. […]

Ótta

Heiti verks Ótta Lengd verks 30 mín Tegund Dansverk Um verkið Ótta er eyktarbilið kallað frá klukkan 03:00 til 06:00. Á þessum tíma þegar flestir eru í fastasvefni finna sumir ekki eirð og ró til að hvílast. Áleitnar hugsanir þjóta um hugann eins og bílar á hraðbraut. Hversu þykkir eru veggirnir í nábýli? Dönsum við […]

Walking Mad

Heiti verks Walking Mad Lengd verks 30 mín Tegund Dansverk Um verkið Walking Mad er gamansamt verk sem fléttar saman húmor, galsa og geðveiki. Johan Inger hafði orðatiltæki Sókratesar Okkur hlotnast mestu gæði gegnum brjálæði, ef það er guðsgjöf (Our greatest blessings come to us by way of madness) að leiðarljósi þegar hann samdi verkið. […]

Reykjavík Folk Dance Festival

Heiti verks Reykjavík Folk Dance Festival Lengd verks 59 mínútur Tegund Dansverk Um verkið Ákall til þjóðarinnar! Óskað er eftir aðstoð við að semja nýjan þjóðdans! Allir kunna þjóðsönginn en enginn kann þjóðdansinn. Nú er kominn tími til að búa til nýjan þjóðdans fyrir 21. öldina, dans fólksins! Til þess að búa til nýjan þjóðdans […]

Coming Up

Heiti verks Coming Up Lengd verks 40 mínútur Tegund Dansverk Um verkið Dansverk um leitina að hápunktinum Tveir danshöfundar ætla sér að skapa dansverk með fullkomnum hápunkti. Þegar á hólminn er komið eiga þeir erfitt með að dansa í takt, dansspor eru skilin eftir í lausu lofti, ein uppbygging tekur við af annarri, nýjar hugmyndir […]

Dúnn

Heiti verks DÚNN Lengd verks 61 mínúta Tegund Dansverk Um verkið Dúnn er dansverk, gjörningur, tónverk, ljósverk og leikrit. Dúnn er sjónarspil. Umfjöllunarefnið stendur okkur mjög nærri en við ákváðum að þessu sinni að fjalla um tilvist mannsins og sólarinnar. Þetta tvennt tengist traustum böndum, þegar við byrjuðum að fjalla um tilvistina gátum við ekki […]

Stundarbrot

Heiti verks Stundarbrot Lengd verks 60 mínútur Tegund Dansverk Um verkið Í verkinu er dansmiðillinn notaður til þess að takast á við hugtakið tímann. Hver hreyfing í verkinu er tímasett með hjálp tölvu og dansararnir búa til nokkurskonar gangverk með samspili hreyfinga. Sviðssetning Borgarleikhúsið í samstarfi við Sublimi Frumsýningardagur 10. janúar, 2013 Frumsýningarstaður Borgarleikhúsið Leikstjóri […]