Entries by Ragnhildur Rós

Hjartaspaðar

Heiti verks Hjartaspaðar Lengd verks 60 min Tegund Sviðsverk Um verkið Verkið fjallar um drephlægileg uppátæki eldri borgaranna á dvalarheimilinu Grafarbakka sem sanna svo rækilega að lífið er ekki búið eftir áttrætt. Grímur og Hannes hafa verið félagar á dvalarheimilinu um nokkra hríð og dagleg rútína þeirra er fyrir löngu komin í fastar skorður. Þegar […]

Hinn fullkomni jafningi

Heiti verks Hinn fullkomni jafningi Lengd verks 90 mínútur Tegund Sviðsverk Um verkið Hinn fullkomni jafningi fjallar um leitina að hamingjunni og um leið um það að ná sáttum við sjálfan sig. Verkið var frumsýnt árið 1999 í Gamla Bíói og var ferðast með það um Evrópu eftir það. Sviðssetning Artik og Norðurpóllinn Frumsýningardagur 28. […]

Gullregn

Heiti verks Gullregn Lengd verks Tvær klukkustundir og þrjátíu mínútur Tegund Sviðsverk Um verkið Indíana Jónsdóttir býr í blokk í Fellahverfinu umkringd fólki af erlendum uppruna sem hún fyrirlítur. Indíana lifir á bótum en er fullkomlega heilbrigð. Hún kann á kerfið – er svokallaður kerfisfræðingur. Í litla garðskikanum fyrir aftan íbúðina hefur hún ræktað tré […]

Grande

Heiti verks Grande Lengd verks 70 mínútur Tegund Sviðsverk Um verkið Sonur ákveður að flytja út frá móður sinni á miðju æfingaferli á skemmtiatriði fyrir 50 afmæli Sigga. #grandmalalkóholismi #ödipusarduldin #raunveruleikasjónvarp Frumsýningardagur 23. mars, 2013 Frumsýningarstaður Þjóðleikhúskjallarinn Leikskáld Tyrfingur Tyrfingsson Leikstjóri Tyrfingur Tyrfingsson Leikarar Hjörtur Jóhann Jónsson

Gamli maðurinn og hafið

Heiti verks Gamli maðurinn og hafið Lengd verks Um 50 mín. Tegund Sviðsverk Um verkið Gamall maður, lítill bátur, risastór fiskur og hið óendanlega haf. Sígild saga Ernest Hemingway um epíska baráttu er hér sögð í gegnum ljóðrænan miðil brúðuleikhússins í Kúlunni í Þjóðleikhúsinu. „Maðurinn er ekki gerður til að bíða ósigur. Það er hægt […]

Fyrirheitna landið

Heiti verks Fyrirheitna landið Tegund Sviðsverk Um verkið Kraftmikið nýtt verðlaunaverk um átök siðmenningarinnar og hins frumstæða nú á okkar dögum. Fyrirheitna landið var frumflutt hjá Royal Court leikhúsinu í London árið 2009 og fékk frábærar undirtektir. Meðal annars hlaut leikritið Evening Standard og London Critics Circle leiklistarverðlaunin. Sýningin hefur verið sýnd við miklar vinsældir […]

Ég var einu sinni frægur

Heiti verks Ég var einu sinni frægur Lengd verks 80 mínútur Tegund Sviðsverk Um verkið Stórleikararnir Þráinn Karlsson, Gestur Einar og Alli Bergdal leika sig sjálfa; gamla bitra geðilla leikara sem halda að þeir séu virtir, dáðir og sívinsælir. Sýningin gerist á Kanarí og fjallar um ferð eldri borgara frá Akureyri til Kanarí sem fer […]

Englar alheimsins

Heiti verks Englar alheimsins Tegund Sviðsverk Um verkið Ein vinsælasta íslenska skáldsaga síðari ára í nýrri leikgerð. Ógleymanlegt verk, fullt af sársauka en jafnframt hlýju og húmor. Englar alheimsins er meðal kunnustu skáldsagna síðari ára á Íslandi og fáar sögur hafa hitt þjóðina jafnrækilega í hjartastað. Bókin hlaut Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs, hefur verið þýdd á fjölmörg […]

Dýrin í Hálsaskógi

Heiti verks Dýrin í Hálsaskógi Lengd verks 2 klst. Tegund Sviðsverk Um verkið Sívinsælt leikrit Thorbjörns Egners í bráðskemmtilegri nýrri uppfærslu. Leikrit norska barnavinarins Thorbjörns Egners hafa notið ómældra vinsælda hjá íslensku þjóðinni allt frá því að Kardemommubærinn var sviðsettur í Þjóðleikhúsinu í fyrsta sinn árið 1960. Alls hafa yfir 300.000 áhorfendur séð leikrit Egners […]

BLAM!

Heiti verks BLAM! Lengd verks Ein klukkustund og tuttugu mínútur Tegund Sviðsverk Um verkið Þrír kúgaðir skrifstofumenn sólunda lífi sínu á sorglegustu skrifstofu veraldar undir vökulu auga siðblinds yfirmanns. Í hvert sinn sem hann lítur undan, nýta þeir tækifærið til að „blamma“: Að endurgera uppáhalds senurnar sínar úr hasarmyndum. Þegar yfirmaðurinn fer að „blamma“ með […]