Entries by Ragnhildur Rós

Leigumorðinginn

Heiti verks Leigumorðinginn Lengd verks 120 mínútur Tegund Sviðsverk Um verkið Eftir fimmtán ár í starfi er Henri Boulanger sagt upp. Í geðshræringu reynir hann að fyrirfara sér en kemur sér ekki til að ljúka verkinu þannig að hann ræður leigumorðingja á skuggalegum bar til að kála sér á ótilgreindum tímapunkti í framtíðinni. Strax að […]

Laddi lengir lífið

Heiti verks Laddi lengir lífið Lengd verks 90 mín Tegund Sviðsverk Um verkið Enginn íslenskur skemmtikraftur hefur skapað jafn margar persónur sem komið hafa jafn mörgum til að hlæja jafn mikið, jafn oft og jafn lengi. En hver er hann og hvað er svona fyndið? Við kynnum einstakan viðburð: kvöldstund með Ladda sjálfum. Á sýningunni […]

Kvennafræðarinn

Heiti verks Kvennafræðarinn Tegund Sviðsverk Um verkið Eldfjörug og ágeng leiksýning um allt sem konur og karlar vilja vita um kvenlíkamann! Leikritið Kvennafræðarinn hefur notið mikilla vinsælda í Danmörku frá því að það var frumsýnt þar fyrir tveimur árum. Sýningin hlaut virtustu leiklistarverðlaun Dana, Reumertverðlaunin. Leikritið er byggt á bókinni Kvinde kend din krop sem […]

Karma fyrir fugla

Heiti verks Karma fyrir fugla Tegund Sviðsverk Um verkið Óvenjulegt nýtt íslenskt leikrit eftir tvær ungar skáldkonur, um ofbeldi, ójafnvægi, ranglæti og fegurð. Þjóðleikhúsið kynnir til leiks tvö ný leikskáld, þær Kristínu Eiríksdóttur og Kari Ósk Grétudóttur sem báðar eru myndlistarmenntaðar. Kristín hefur á undanförnum árum vakið mikla athygli fyrir ljóð sín og smásagnasafnið Doris […]

Karíus og Baktus

Heiti verks Karíus og Baktus Lengd verks 30 mín. Tegund Barnaleikhúsverk Um verkið Það er miklu skemmtilegra að sjá Karíus og Baktus í leikhúsinu en að hafa þá uppi í munninum á sér! Þjóðleikhúsið heldur upp á 100 ára afmæli Thorbjörns Egners með því að setja á svið tvö af hans vinsælustu leikritum, Dýrin í […]

Kameljón

Heiti verks Kameljón Lengd verks 70 mín Tegund Sviðsverk Um verkið Einstök aðlögunarhæfni og sífelld hamskipti valda því að Kameljónið veit ekki lengur hver grunnlitur þess er. Hefur hún, Kameljónið, eitthvert eiginlegt sjálf eða er hún aðeins endurspeglun þeirra sem á vegi hennar verða í lífinu? Lituð af umhverfinu sem hún hrærist í hverju sinni? […]

Kaktusinn

Heiti verks Kaktusinn Lengd verks 120 mínútur Tegund Sviðsverk Um verkið Höfundur Kaktusins er mannréttindalögfræðingnum og rithöfundinum Juli Zeh. Verkið gerist á lögreglustöð í Frankfurt þar sem ungur lögregluþjónn Kem,af tyrknesku bergi brotinn, hefur aðstoðað þýskan leynilögreglumann, Jochen, við að handtaka kaliforníubúann Carnegie Gigante sem grunaður er um að undirbúa að sprengja upp flugvöllinn í […]

Jónsmessunótt

Heiti verks Jónsmessunótt Lengd verks 2 klst. Tegund Sviðsverk Um verkið Meinfyndið nýtt íslenskt verk, svört kómedía beint úr íslenskum samtíma. Jónsmessunótt er svört kómedía um íslenska fjölskyldu sem kemur saman í sumarbústaðnum til að fagna hálfrar aldar brúðkaupsafmæli foreldranna. Saga fjölskyldunnar endurspeglar það samfélag sem hún hefur lifað og hrærst í, en er ekki […]

IL TROVATORE

Heiti verks IL TROVATORE Lengd verks 1 klst.56 min. Tegund Sviðsverk Um verkið Ópera eftir Verdi. Sviðssetning Íslenska Óperan Frumsýningardagur 20. október, 2012 Frumsýningarstaður Íslenska óperan, Hörpu Leikskáld Salvatore Cammarano Leikstjóri Halldór E.Laxness Danshöfundur Sibylle Köll Tónskáld Giuseppe Verdi Lýsing Björn Bergsteinn Guðmundsson Búningahönnuður Þórunn María Jónsdóttir Leikmynd Gretar Reynisson Söngvari/söngvarar Jóhann Friðgeir Valdimarsson Hulda […]