Entries by Ragnhildur Rós

Alvöru menn

ALVÖRU MENN Sviðssetning HIMNARÍKI OG AUSTURBÆR   Sýningarstaður AUSTURBÆR   Frumsýningardagur:  17. SEPTEMBER 2011   Um verkið: Verkið segir frá þeim Hákoni, Smára og Finni Snæ. Þeir eru allir háttsettir vinnufélagar en Guðmundur, eigandi fyrirtækisins tilkynnir þeim að þeir þurfi að fara á sólareyju til að endurskipuleggja fyrirtækið og það verði að reka einhvern. Ferðin […]

Afmælisveislan

Afmælisveislan Sviðssetning Þjóðleikhúsið Sýningarstaður Þjóðleikhúsið, Kassinn Frumsýning 15. mars 2012 Tegund verks Leiksýning „Ef við hefðum ekki komið í dag, þá hefðum við komið á morgun. Ég er samt ánægður með að við komum í dag. Annars hefðum við misst af afmælinu hans.“ Afmælisveislan er fyrsta leikrit Harolds Pinters (1930-2008) í fullri lengd. Það var […]

Tveggja þjónn

Heiti verks Tveggja þjónn Lengd verks 2 klst. 40 min. Tegund Sviðsverk Um verkið Tveggja þjónn eftir Richard Bean byggt á Þjóni tveggja herra eftir Carlo Goldoni með tónlist eftir Grant Olding Óborganlega skemmtilegur nýr gamanleikur sem sýndur hefur verið við miklar vinsældir á West End og Broadway – með eldfjörugri tónlist! Tveggja þjónn (One […]

Trúðleikur

Heiti verks Trúðleikur Lengd verks 70 mínútur Tegund Sviðsverk Um verkið Þeir Skúli og Spæli eru tveir trúðar sem hafa starfað saman langalengi. Skúli er ævinlega kátur og bjartsýnn, finnst yndislegt að sprella og getur ekki ímyndað sér neinn annan starfa, enda streyma hugmyndirnar og skemmtileg dellan upp úr honum eins og gosbrunni. Spæli er […]

Tamam Shud

Heiti verks Tamam Shud Lengd verks 55 mínútur. Tegund Sviðsverk Um verkið Tamam Shud er byggt á sönnum atburði sem átti sér stað í suðurhluta Ástralíu árið 1948 þegar lík af óþekktum karlmanni fannst liggjandi á Somerton strönd. Ekkillinn Guðmundur hefur helgað líf sitt þessu dularfulla máli og innréttað bílskúrinn sinn til að gera hann […]

Systir Angelika

Heiti verks Systir Angelika Lengd verks 57 min Tegund Sviðsverk Um verkið Einþáttungs ópera eftir Giocomo Puccini. Úr þríleiknum Il Trittico. Sagan gerist í klaustri og í óperunni eru einungis kvennhlutverk Sviðssetning Óperan er sviðsett í Tjarnabíó af Randveri Þorlákssyni. Óperan er flutt á ítölsku en íslenskum texta er varpað upp á skjá. Frumsýningardagur 16. […]

Segðu mér satt

Heiti verks Segðu mér satt Lengd verks 80 mínútur Tegund Sviðsverk Um verkið Verkið fjallar um eldri hjón, leikara, sem lokast hafa inni í leikhúsi ásamt fullorðnum syni sínum sem er í hjólastól. Þau máta sig við ótal hlutverk í uppgjöri við fortíðina, en í meðförum þeirra er hugtakið sannleikur afar loðið. Kynusli, lygar og […]

Rautt

Heiti verks Rautt Lengd verks Tvær klukkustundir og tuttugu mínútur Tegund Sviðsverk Um verkið Rothko og hinn eilífi ótti listamannsins „Það er harmleikur fólginn í hverri pensilstroku“ sagði Mark Rothko um eigin verk. Hann var einn mikilvægasti málari 20. aldarinnar og tók að sér eitt stærsta verkefni listasögunnar fyrir áður óþekkta upphæð. Þrátt fyrir þennan […]

Ráðskonuríki

Heiti verks Ráðskonuríki Lengd verks 55 mín Tegund Sviðsverk Um verkið Alþýðuóperan kynnir Ráðskonuríki eða La Serva Padrona eftir Pergolesi í íslenskri þýðingu Egils Bjarnasonar. Hér er á ferðinni bráðfyndin ópera sem höfðar til allra. Aðal markmið sýningarinnar er að gera óperu að aðgengilegu listformi fyrir almenning. Til þess að ná því markmiði er notuð […]

Ormstunga

Heiti verks Ormstunga Lengd verks Tvær klukkustundir Tegund Sviðsverk Um verkið Gunnlaugs saga er ein af þekktustu Íslendingasögunum, hún er lesin í grunnskólum landsins og ættu því flestir að þekkja efni hennar. Þetta er saga um ástir og afbrýði. Hún rekur sögu skáldsins Gunnlaugs Ormstungu, ástir hans og Helgu hinnar fögru og baráttu hans við […]