Entries by Ragnhildur Rós

Ferðalag Fönixins

Ferðalag Fönixins Sviðssetning Listahátíð í Reykjavík í samstarfi við Borgarleikhúsið Sýningarstaður Borgarleikhúsið, Stóra svið Frumsýning 24. maí 2011 Tegund verks Leiksýning Hvað gerum við þegar stoðum lífsins er kippt undan fótum okkar og tilveran hrynur? Goðsagnir vísa okkur veginn, líkt og landakort, þegar lífið leiðir okkur á ókunnar slóðir. Sagan um Fönixinn veitir áhorfandanum tækifæri […]

Fanný og Alexander

Fanný og Alexander Sviðssetning Borgarleikhúsið Leikfélag Reykjavíkur Sýningarstaður Borgarleikhúsið, Stóra sviðið Frumsýning 28. október 2011 Tegund verks Leiksýning Árið er 1907 og jólunum er fagnað hjá Ekdahl-stórfjölskyldunni. Þar er dansað, leikið og sungið. Fjölskyldan er langt frá því að vera fullkomin en hún er lifandi, ástríðufull og litrík – sérstaklega í augum barnanna Fannýjar og […]

Endalok alheimsins

Titill verks: ENDALOK ALHEIMSINS  Sviðssetning: GRAL – Grindvíska Atvinnuleikhúsið Sýningarstaður og frumsýningardagur: 4. nóvember 2012 í Kvikunni – (Saltfisksetrinu) Hafnargötu 12 a, Grindavík Um verkið: Stefnir, Freyja, Jón og Elvis eru síðustu manneskjurnar á jörðinni. Gott fyrir þau – vont fyrir heiminn. Endalok alheimsins (e. Museum af massive mistakes) er bráðfyndinn harmleikur um síðustu fjórar […]

Eldhaf

Eldhaf Sviðssetning Borgarleikhúsið Leikfélag Reykjavíkur Sýningarstaður Borgarleikhúsið, Nýja svið Frumsýning 27. janúar 2012 Tegund verks Leiksýning „Handan þagnarinnar leynist hamingjan“ Kona deyr á sjúkrahúsi. Börn hennar, tvíburarnir Símon og Janine, eru boðuð á fund lögfræðings vegna erfðaskrár móður þeirra. Hann afhendir þeim sitt hvort bréfið frá móðurinni og segir það hinstu ósk hennar að tvíburarnir […]

Ég er vindurinn

Ég er vindurinn Tegund verks: Sviðsverk Sviðssetning: Leikhópurinn Sómi Þjóðar Sýningarstaður og frumsýningardagur: Þjóðleikhúskjallarinn, frumsýnt 29. janúar 2012 Um verkið: Verkið segir frá 2 mönnum á siglingu. Einn virðist hafa gefist upp á samfélagi manna en Annar reynir að stappa stálinu í hinn. Þessi sjóferð reynist þeim báðum þó örlagarík og þurfa þeir, í gegnum […]

Eftir lokin

Eftir lokin Sviðssetning: SuðSuðVestur í samstarfi við Tjarnarbíó Sýningarstaður og frumsýningardagur: Tjarnarbíó, frumsýnt 29.október 2011 Um verkið: Eftir Lokin segir frá tveimur einstaklingum, Markúsi og Lísu, vinnufélögum sem eru innilokuð í sprengjubyrgi eftir, að því er virðist, kjarnorkuárás. Markús sannfærir hana um að best sé að halda sig til hlés og reyna að þrauka í […]

Dagleiðin langa

Dagleiðin langa Sviðssetning Þjóðleikhúsið Sýningarstaður Þjóðleikhúsið, Kassinn Frumsýning 10. febrúar 2012 Tegund verks Leiksýning Nóbelsverðlaunahafinn Eugene O’Neill (1888-1953) er gjarnan kallaður faðir bandarískrar nútímaleikritunar og meistaraverk hans Long Day’s Journey into Night hafði mikil áhrif á dramatíska leikritun á seinni hluta tuttugustu aldarinnar. O’Neill skrifaði verkið, sem er að sumu leyti sjálfsævisögulegt, á árunum 1939–41 […]

Blótgoðar

Blótgoðar – uppistand um heiðingja Sviðssetning Leikhópurinn Svipir og Söguleikhúsið Sýningarstaður Landnámssetrið í Borgarnesi    Frumsýningardagur 24. September 2011   Um verkið:  Í einleiknum, BLÓTGOÐAR  lifnar hugarheimur íslendinga fyrir kristnitöku við í flutningi leikarans sem bregður sér í líki margra sögufrægra persona, svo sem Snorra Goða, Þorgeirs Ljósvetningagoða, Síðu-Halls, Finnboga Ramma og svo annarra minna […]

Beðið eftir Godot

Beðið eftir Godot Sviðssetning Kvenfélagið Garpur í samstarfi við Borgarleikhúsið Sýningarstaður Borgarleikhúsið, Litla svið Frumsýning 27. apríl 2012 Tegund verks Leiksýning Vladimir og Estragon bíða eftir Godot. Þeir hafa orð á því að hengja sig en eru ekki með reipi við höndina. Þeir ákveða að skilja en einmanaleikinn er þeim um megn. Þeir bíða. Þeir […]

Axlar-Björn

Axlar-Björn Sviðssetning Vesturport í samstarfi við Borgarleikhúsið Sýningarstaður Borgarleikhúsið, Litla svið Frumsýning 19. janúar 2012 Tegund verks Leiksýning Í Axlar-Birni er sögð saga eins kaldrifjaðasta morðingja Íslandssögunnar. Móðir hans var sólgin í mannablóð þegar hún gekk með hann og faðir hans blóðgaði sig reglulega til að svala þorsta eiginkonu sinnar. Því má segja að óhugnaðurinn í […]