Entries by Ragnhildur Rós

Hótel Volkswagen

Hótel Volkswagen Sviðssetning Borgarleikhúsið Leikfélag Reykjavíkur Sýningarstaður Borgarleikhúsið, Stóra svið Frumsýning 9. mars 2012 Tegund verks Leiksýning Hótel Volkswagen er nýtt íslenskt leikrit eftir Jón Gnarr, einn þekktasta grínista landsins. Pálmi og Siggi litli, sem er kona á fertugsaldri, eru á ferðalagi. Bíllinn bilar, en til allrar hamingju er Hótel Volkswagen í næsta nágrenni og […]

Hótel Keflavík

Titill verks: Hótel Keflavík Tegund verks: Verkið er framandverk að hætti Kviss búmm bang Sviðssetning: Kviss búmm bang setur upp verkið í samstarfi við Reykjanesbæ og Hótel Keflavík. Sýningarstaður og frumsýningardagur: Hótel Keflavík, Reykjanesbæ, 14. janúar 2012 Um verkið: Hótel Keflavík er framandverk að hætti Kviss búmm bang og tekur 24 klst. í flutningi. Í […]

Hjónabandssæla

Titill verks: Hjónabandssæla Sviðssetning Gamla bíó leikhús framleiddi sýninguna.  Sýningarstaður og frumsýningardagur: Gamla bíó leikhús. Frumsýnt 23.september 2011 Um verkið: Verkið segir frá Hinrik og Lísu, frekar ryðguðu pari sem fer með kynlífsbók yfir helgi á hótel HH í þeim tilgangi að lífga upp á sambandið sem hefur staðið í um 25 ár. Leikskáld: Michele […]

Heimsljós

Heimsljós Sviðssetning Þjóðleikhúsið Sýningarstaður Þjóðleikhúsið, Stóra sviðið Frumsýning 26. desember 2011 Tegund verks Leiksýning „…þar búa ekki framar neinar sorgir og þessvegna er gleðin ekki nauðsynleg, þar ríkir fegurðin ein, ofar hverri kröfu.“ Kjartan Ragnarsson hefur áður skapað leikverk upp úr skáldsögum Halldórs Laxness með frábærum árangri, en margir muna áhrifamikla uppsetningu hans á Sjálfstæðu […]

Gyllti drekinn

Gyllti drekinn Sviðssetning Borgarleikhúsið Leikfélag Reykjavíkur Sýningarstaður Borgarleikhúsið, Nýja svið Frumsýning 5. nóvember 2011 Tegund verks Leiksýning Á ósköp venjulegu kvöldi kynnumst við hópi fólks sem veit ekki að líf þess tengist með margslungnum hætti. Austurlenskur skyndibitastaður, Gyllti drekinn, einhvers staðar í Evrópu: Fimm Asíuættaðir starfsmenn í þröngu eldhúsi, einn er án landvistarleyfis og þjáist […]

Gulleyjan

Tegund verks: Sviðsverk Sviðssetning Leikfélag Akureyrar í samstarfi við Borgarleikhúsið Sýningarstaður og frumsýningardagur: Samkomuhús LA – 20 janúar 2012 Um verkið: Lífið á sveitakránni tekur heldur betur stakkaskiptum þegar gamall sjóræningi gefur þar upp öndina og skilur eftir sig fjársjóðskort. Jim, sonur kráareigans, veit ekki fyrr til en  hann er kominn langt suður í höf […]

Góðir hálsar

Góðir hálsar Sviðssetning Frystiklefinn Sýningarstaður Frystiklefinn Frumsýning 18. ágúst 2011 Tegund verks Leiksýning Leiksýningin Góðir hálsar var frumsýnd í leikhúsinu Frystiklefanum, sem nú rís í gamalli fiskvinnslu í Rifi á Snæfellsnesi, þann 18. ágúst sl. Sýningin fjallar um Axlar-Björn og er súrrealísk syndaaflausn með karíókíívafi þar sem áhorfendur fá tækifæri til að sjá mannlegu hliðina […]

Glerdýrin

Titill verks: Glerdýrin. Tegund verks: Sviðsverk. Sviðssetning: Fátæka Leikhúsið. Sýningarstaður og frumsýningardagur: Þjóðleikhúskjallarinn – 17. febrúar. Um verkið: Glerdýrin eftir Tennessee Williams var fyrst flutt árið 1944 í Chicago. Það er talið eitt af hans bestu verkum. Það gerist í St. Louis á millistríðsárunum og fjallar um Wingfield fjöskylduna sem var yfirgefin af fjölskylduföðurnum fyrir […]

Gálma

Gálma Sviðssetning Sómi þjóðar í samstarfi við Norðurpólinn Sýningarstaður og frumsýningardagur Norðurpóllinn, 6. október. Um verkið Gálma er nýtt íslenskt leikrit. Þrír vinir koma saman á síðsumarkvöldi til að skemmta sér. Sveitarómantíkin ræður ríkjum, glösin eru full og framtíðin er björt. Fjórði gesturinn bætist í hópinn, óboðinn. Grímuklæddur byrjar hann að segja sögur. Sögur sem […]

Ferðir Múnkhásens Baróns

Ferðir Múnkhásens Baróns Sviðssetning: Gaflaraleikhúsið Sýningarstaður og frumsýningardagur: Gaflaraleikhúsið – 10. mars 2012 Um verkið: Kostulegar lygasögur Múnkhásens eru frábær efniviður í ævintýralega leiksýningu, þar sem áhorfendur munu svo sannarlega þurfa að hafa sig alla við og hamast við að trúa ? eða kannski öllu heldur hamast við að skemmta sér yfir því að einhver […]