Entries by Ragnhildur Rós

Saga þjóðar

Saga þjóðar Sviðssetning Leikfélag Akureyrar – Hundur í óskilum Sýningarstaður og frumsýningardagur: Samkomuhús LA – 28. október 2011 Um verkið: Tveggja manna stórsveitin Hundur í óskilum fer í tali og tónum á hundavaði í gegnum Íslandssöguna frá upphafi til okkar daga. Leikskáld: Benedikt Erlingsson, Eiríkur G. Stephensen Hjörleifur Hjartarson Leikstjóri: Benedikt Erlingsson Tónskáld: Eiríkur G. […]

Póker (Gjafari Ræður)

Póker (Gjafari Ræður) Sviðssetning Fullt Hús Sýningarstaður og frumsýningardagur: Tjarnarbíó  15/12/11 Um verkið: Saga um pókerspilara sem átta sig á blekkingarheimi spilamennskunnar sem er ávallt með betri hendi. Sagan segir frá sex mönnum á misjöfnum aldri sem eiga það sameiginlegt að vera eða hafa verið spilafíklar. Á veitingastað í miðborg London á sunnudagskvöldi er Stephen, […]

Ö- Faktor

Titill verks: Ö- Faktor Sviðssetning: Sirkus Íslands Sýningarstaður og frumsýningardagur: Tjarnarbíó 1. júlí 2011 Um verkið: Sýningin er í anda hæfileikaþátta sem eru vinsælir í sjónvarpi og keppast listamennirnir um að ná hylli dómara og áhorfenda sinna með ótrúlegum sirkus brögðum. Sýningin Ö- Faktor verður stútfull af akróbötum, liprum loftfimleikum, einstökum áhættuatriðum, brjáluðum búningum og […]

Með berum augum

Með berum augum Sviðssetning Bakaríið í samstarfi við Þjóðleikhúsið Sýningarstaður Þjóðleikhúsið, Kúlan Frumsýning 3. september 2011 Tegund verks Brúðuleiksýning/myndræn leiksýning Bakaríið er nýr tilraunaleikhópur á sviði brúðuleikhúss og myndræns leikhúss. Meðlimir hópsins eru með ólíkan bakgrunn en eiga það sameiginlegt að vera heillaðir af brúðuleikhúsi og vilja rannsaka möguleika þess. Með berum augum er verk […]

Listaverkið

Listaverkið Sviðssetning Þjóðleikhúsið Sýningarstaður Þjóðleikhúsið, Stóra sviðið Frumsýning 29. september 2011 Tegund verks Leiksýning „Prump… hvítt prump, það er orðið yfir það!“ Mörgum leikhúsunnendum er í fersku minni hin geysivinsæla sýning Þjóðleikhússins Listaverkið þar sem þrír af vinsælustu leikhúslistamönnum okkar, þeir Hilmir Snær, Ingvar og Baltasar Kormákur fóru á kostum. Á ný sameina þeir nú […]

Kirsuberjagarðurinn

Kirsuberjagarðurinn Sviðssetning Borgarleikhúsið Leikfélag Reykjavíkur Sýningarstaður Borgarleikhúsið, Stóra svið Frumsýning 28. október 2011 Tegund verks Leiksýning Það eru breyttir tímar. Ný kynslóð er tekin við og sú eldri þráast við að opna augun fyrir þeim breytingum sem eru yfirvofandi. Eftir fimm ára fjarveru snýr Ljúbov Ranévskaja heim á ný. Býli hennar ásamt víðfrægum kirsuberjagarði rambar […]

Judy Garland

Titill verks: Judy Garland Tegund verks: Sviðsverk Sviðssetning: Tindilfætt í samstarfi við Þjóðleikhúsið Sýningarstaður og frumsýningardagur: Þjóðleikhúskjallarinn 16. október 2011 Um verkið: Judy Garland var ein frægasta söng- og leikkona síðustu aldar. Hún hóf feril sinn aðeins tveggja og hálfs árs gömul og lifði fyrir skemmtanabransann og aðdáendur sína. Hún lék í fjölda kvikmynda, kom […]

Hvílíkt snilldarverk er maðurinn!

Titill verks: Hvílíkt snilldarverk er maðurinn! Tegund verks: sviðsverk – einleikur  Sviðssetning: Leikhópurinn Leikur einn í samstarfi við Þjóðleikhúsið  Sýningarstaður og frumsýningardagur: Frumsýnt í Þjóðleikhúskjallaranum 2. okt. ´11  Um verkið: Hvílíkt snilldarverk er maðurinn! er einleikur sem Sigurður Skúlason, leikari og Benedikt Árnason, leikstjóri hafa unnið upp úr höfundarverki Williams Shakespeare. Leikurinn tekur mið annars […]

Hrekkjusvín    

Titill verks: Hrekkjusvín     Tegund verks: Söngleikur Sviðssetning Háaloftið í samstarfi við Gamla bíó leikhús Sýningarstaður og frumsýningardagur: Gamla bíó 14. Okt. 2011 Um verkið: Glænýr íslenskur gamansöngleikur lítur nú dagsins ljós byggður á hinni sívinsælu hljómplötu Lög unga fólksins frá 1977 með hljómsveitinni Hrekkjusvín um lífshlaup stórhuga Íslendings. Söngleikurinn er ætlaður aðdáendum Hrekkjusvína á öllum […]

Hreinsun

Hreinsun Sviðssetning Þjóðleikhúsið Sýningarstaður Þjóðleikhúsið, Stóra sviðið Frumsýning 27. október 2011 Tegund verks Leiksýning „Því að sá sem semur sig að þeim sem hafa völdin mun búa við öryggi…“ Áleitið og óvægið skáldverk sem vakið hefur mikið umtal. Í senn saga um baráttu kúgaðra og niðurlægðra einstaklinga og reynslu heillar þjóðar af harðstjórn og ófrelsi. […]