Entries by Ragnhildur Rós

The School of Transformation

The School of Transformation Sviðssetning Herbergi 408 Mobile Homes Sýningarstaður Tjarnarbíó Frumsýning 25. ágúst 2011 Tegund verks Leiksýning Viðfangsefni verksins er Netið; hinn hnattræni leikvöllur þar sem sviðsetning, neysluhyggja og langanir stýra hegðun manna. Sýningin leiðir áhorfendur í gegnum einstakt ferli þar sem komist er að kjarna málsins með leikrænni upplifun, fræðslu og veitingum. Áhorfandinn, […]

Tengdó

Tengdó Sviðssetning CommonNonsense í samstarfi við Borgarleikhúsið Sýningarstaður Borgarleikhúsið, Litla svið Frumsýning 29. mars 2012 Tegund verks Leiksýning Hér er ráðist í gerð heimildaleikhúss þar sem skyggnst verður í persónulega sögu listamannanna. Í forgrunni er áratugalöng leit „ástandsbarns“ að föður sínum og djúpstæð þörf hennar á að þekkja upp- runa sinn en um leið er […]

Sýning ársins

Titill verks: Sýning ársins Sviðssetning 16 elskendur  Sýningarstaður og frumsýningardagur: Óvíst hvar sýningin verður frumsýnd – áætlaður frumsýningardagur 2. mars 2012  Um verkið: Sviðslistaviðburðurinn Sýning ársins er könnun sviðslistahópsins 16 elskenda á áhrifum skoðanakannanna í íslensku samfélagi, en um leið innleitin skoðun á tengslum almennings við leikhúsið og væntingum til þess. Sviðslistahópurinn 16 elskendur hefur […]

Svartur hundur prestsins

Svartur hundur prestsins Sviðssetning Þjóðleikhúsið Sýningarstaður Þjóðleikhúsið, Kassinn Frumsýning 17. september 2011 Tegund verks Leiksýning „Ef þú hefðir verið öðruvísi, þá hefði svo margt verið öðruvísi.“ Svartur hundur prestsins er fyrsta leikrit Auðar Övu Ólafsdóttur sem hefur undanfarið skapað sér nafn sem einn athyglisverðasti skáldsagnahöfundur okkar. Síðasta skáldsaga hennar Afleggjarinn hefur hlotið fjölda verðlauna og […]

Svartfugl

Svartfugl Sviðssetning Aldrei óstelandi í samstarfi við Þjóðleikhúsið Sýningarstaður Þjóðleikhúsið, Kúlan Frumsýning 2012 Tegund verks Leiksýning „Hamingjan verður ekki hertekin“ Á afskekktum stað á hjara veraldar krauma ástríður, hatur ótti og afbrýðissemi en þar fæðast líka draumar um annað líf, draumar sem breytast í martröð. Morðin á Sjöundá á 19. öld urðu Gunnari Gunnarssyni yrkisefni […]

Svarta kómedían

Svarta kómedían Sviðssetning Leikfélag Akureyrar Sýningarstaður og frumsýningardagur: Samkomuhús LA  – 14. október 2011 Um verkið: Leikurinn gerist í London árið 1965. Ungur, fátækur listamaður og unnusta hans fá ríkulega antíkhúsmuni að láni án leyfis til að ganga í augun á föður hennar, uppskrúfuðum og stífum offursta, og þýskum auðkýfingi sem er væntanlegur til að […]

Svar við bréfi Helgu

Svar við bréfi Helgu Sviðssetning Borgarleikhúsið Leikfélag Reykjavíkur Sýningarstaður Borgarleikhúsið, Nýja svið Frumsýning 21. apríl 2012 Tegund verks Leiksýning Svar við bréfi Helgu er þriðja skáldsaga Bergsveins Birgissonar (1971) en hann var tilnefndur til Íslensku bókmenntaverð- launanna fyrir fyrstu skáldsögu sína Landslag er aldrei asnalegt árið 2003. Svar við bréfi Helgu hlaut einróma lof gagnrýnenda […]

Söngleikir með Margréti Eir

Titill verks: Söngleikir með Margréti Eir Tegund verks: Söngleikhús Sviðssetning: Tjarnarbíó Sýningarstaður og frumsýningardagur: Tjarnarbíó 8.október 2011 Um verkið: Margrét Eir leiðir áhorfendur í gegnum heim söngleikjanna í söng og tali . Við kynnumst söguþræðinum, höfundum, gömlum söngleikjastjörnum og tíðaranda hvers lags. Margrét fær til sín gestasöngvara þar á meðal Þór Breiðfjörð, Sigríður Eyrún, Heiða […]

Skjaldbakan

Skjaldbakan Tegund verks: Sviðsverk Sviðssetning: Smári Gunnarsson og Árni Grétar Jóhannsson í samstarfi við Leikfélag Hólmavíkur. Sýningarstaður og frumsýningardagur: Bragginn Hólmavík 1. Júlí 2011 Norðurpóllinn 24. Ágúst 2011 Um verkið: Einleikur byggður á þeim stóratburði þegar risaskjaldbaka kom að landi á Hólmavík árið 1963. Skjaldbakan var 2 metrar og 360kg og þótti mikið sæskrímsli, en […]

SAKNAÐ

Titill verks: SAKNAÐ Tegund verks: Sviðsverk Sviðssetning: Silfurtunglið  Sýningarstaður og frumsýningardagur: 18.nóvember Um verkið: Nýtt leikrit eftir Jón Gunnar Þórðarson. Leikritið er dramatískur sálfræðitryllir. 10 ár eru liðin frá hvarfi Önnu Taylor. Fjölskyldan lifir enn í þeirri von að einn daginn muni Anna koma heim. Líf þeirra stendur í stað, en skyndilega kemur vísbending; Anna […]