Entries by Ragnhildur Rós

Bergmál (Sex pör)

Tegund verks: dansverk Sviðssetning: Sýningarstaður og frumsýningardagur: Tjarnarbíó 31. maí 2011 Um verkið: Verkið Bergmál varð til við gerð þáttarins Tónspor, Tónspor var nýr þáttur í umsjón Jónasar Sen og fjallaði um samvinnu danshöfundar og tónskálds. Þættirnir voru sex talsins og sýndir á Rúv síðastliðinn vetur og var hver þáttur helgaður einu tónskáldi og einum […]

Belinda og Gyða

Belinda og Gyða Sviðssetning Panic Productions Reykjavik Dance Festival Steinunn & Brian Sýningarstaður Tjarnarbíó Frumsýning 5. september 2011 Tegund verks Danssýning Belinda og Gyða er nýtt íslenskt sviðslistaverk eftir Sveinbjörgu Þórhallsdóttur og Steinunni Ketilsdóttur sem vinna hér í fyrsta skipti saman. Hegðun, samskipti, hreyfing og hljóð hesta hafa vakið eftirtekt og áhuga höfundanna og hafa […]

Á vit..

Tegund verks: Dansverk Sviðssetning: Samstarfsverkefni Íslenska dansflokksins, GusGus, Hörpu og Listahátíð í Reykjavík Sýningarstaður og frumsýningardagur: Harpa, 18. maí 2012 Um verkið: Íslenski dansflokkurinn og GusGus bjóða til veislu, í samstarfi við Hörpu og Listahátíð í Reykjavík, þar sem sameinaðir eru kraftar ólíkra listforma og frumsýndar verða stuttmyndir Reynis Lyngdal og Katrínar Hall. Filippía Elísdóttir […]

Á

Tegund verks: Dansverk Sviðssetning: Í uppsetningu hópsins í samvinnu við Dansverkstæðið og Norðurpólinn Sýningarstaður og frumsýningardagur: Frumsýning í Norðurpólnum 1.desember 2011 Um verkið: Í litlum bíl kúldrast þrjár konur. Á ferðalagi. Svolítil þreyta er komin upp í hópnum enda manneskjurnar þrjár með jafnólíkar væntingar til ferðarinnar og þær eru margar. En hvað sem öðru líður […]

Zombíljóðin

Zombíljóðin Sviðssetning Borgarleikhúsið Leikfélag Reykjavíkur Sýningarstaður Borgarleikhúsið, Litla svið Frumsýning 9. september 2011 Tegund verks Leiksýning Tilvera okkar er á endimörkum sögunnar. Engar nýjar hugmyndir. Það er búið að hugsa þær allar. Það er búið að lofa okkur sársaukalausri tilveru í þægilegum sófa. Án núnings og fjarri hinu óþekkta. Við erum vel undirbúnir ferðalangar. Ekkert […]

Völuspá – A Nordic Theatre and Food Expedition

Titill verks: Völuspá – A Nordic Theatre and Food Expedition Tegund verks: Sviðsverk Sviðssetning: Norræna húsið er framleiðandi sýningarinnar,  í samvinnu við Leikhúsið Republique i Kaupmannahöfn. Hugmyndsmíðir og sjónrænir stjórnendur eru Dorte Holbek, Mette Sia Martinussen, Alette Scavenius, Martin Tulinius Sýningarstaður og frumsýningardagur: Norræna húsið 22.10.-04.11.2010 Um verkið: Völuspá – A Nordic Theatre and Food […]

Les Misérables – Vesalingarnir

Les Misérables – Vesalingarnir Sviðssetning Þjóðleikhúsið Sýningarstaður Þjóðleikhúsið, Stóra sviðið Frumsýning 3. mars 2012 Tegund verks Söngleikur Vesalingarnir, einn allra vinsælasti söngleikur leikhússögunnar, mun eftir áramót öðlast á nýjan leik líf á fjölum Þjóðleikhússins í flutningi einvala liðs leikara og söngvara. Söngleikurinn var frumfluttur í London árið 1985 og tveimur árum síðar sýndi Þjóðleikhúsið hann […]

Uppnám – Sjálfhjálparsöngleikurinn

Titill verks: Uppnám – Sjálfshjálparsöngleikurinn Tegund verks: Sviðsverk Sviðssetning: Viggó og Víóletta í samstarfi við Þjóðleikhúsið Sýningarstaður og frumsýningardagur: Þjóðleikhúskjallarinn 3. september 2011. Um verkið: Hið ofurhressa og hnífbeitta par Viggó og Víóletta beina söngleikjasjónum sínum að útlendingahatri, kynþáttafordómum, hómófóbíu og fleiru krúttlegu sem best er að sópa undir teppið, því meðvirkni er dásamleg og […]

Uppnám – Homo Erectus

Titill verks: Uppnám – Homo Erectus Tegund verks: Sviðsverk Sviðsetning:  Pörupiltar í samstarfi við Þjóðleikhúsið Sýningarstaður og frumsýning: Þjóðleikhúskjallarinn frumsýnt 3. sept. 2012 Upplýsingar um sýningu: Homo Erectus – Pörupiltar standa upp! Frumsamin ljóð, óskiljanleg töfrabrögð, þrælæfð dansatriði, ástir og örlög, æðruleysi, atvinnuleysi, umbreyting, pjásur og pælingar, tilgangur lífsins, tilvistarkreppa mannsins, taktföst tónlist, heimspeki, heilabrot […]

Töfraflautan

Töfraflautan Sviðssetning Íslenska óperan Sýningarstaður og frumsýningardagur Eldborg í Hörpu 22. október 2011 Tegund verks Ópera Um verkið: Hér er um að ræða síðustu óperu undrabarnsins Mozarts sem var skrifuð nokkrum mánuðum fyrir andlát hans og var fyrst færð upp í alþýðuleikhúsi fyrir rúmum 200 árum. Hún hefur heillað áheyrendur af öllum toga æ síðan […]